Heimilislaus óperusöngkona fangaði athygli lögregluþjóns og myndbandið sló í gegn Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2019 12:30 Emily Zamourka er með magnaða rödd. Lögregluþjónn í Los Angeles náði myndbandi af Emily Zamourka er hún söng eins og engill á lestarstöð í borginni. Myndbandið hefur nú þegar vakið heimsathygli en Zamourka hefur verið heimilislaus í nokkur ár.CNN greinir frá og nú þegar hefur borgarfulltrúi í Los Angeles hafist handa við að finna heimili fyrir konuna og mun hún einnig koma fram á viðburði í borginni á laugardaginn. Almenningur segir einnig í athugasemdakerfinu við fréttaflutning af þessari mögnuðu söngkonu að hún hafi sungið á lestastöðum um alla borg í langan tíma. Á myndbandinu má heyra Zamourka syngja óperuna O mio babbino caro eftir Giacomo Puccini. Hún flutti til Bandaríkjanna frá Rússlandi þegar hún var 24 ára og lærði á sínum tíma á píanó og fiðlu. Hún byrjaði fyrst á því að þéna peninga á því að spila á fiðlu fyrir almenning í borginni en eftir að óprúttinn aðili eyðilagði fiðluna þurfti hún að hætta að spila. Einnig hefur hún verið að glíma við meiðsli í úlnlið. „Þetta er í raun á ástæðan fyrir því að ég er heimilislaus í dag. Allt í einu gat ég ekki unnið fyrir mér og gat því ekki borgað mína reikninga og leigu,“ segir Zamourka í samtali við miðilinn KABC en hún er í dag 52 ára. Ónefndur maður hefur nú stofnað hópfjármögnun á GoFundMe og hefur náðst að safna 35.000 dollurum til að reyna aðstoða Zamourka að koma undir sig fótunum. Þá hefur borgarfulltrúinn Joe Buscaino sagt að hann sé nú þegar að reyna finna húsnæði fyrir konuna. Hér að neðan má sjá þetta vinsæla myndband sem hefur breytt lífi Emily Zamourka.4 million people call LA home. 4 million stories. 4 million voices...sometimes you just have to stop and listen to one, to hear something beautiful. pic.twitter.com/VzlmA0c6jX — LAPD HQ (@LAPDHQ) September 27, 2019 Bandaríkin Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Fleiri fréttir „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Sjá meira
Lögregluþjónn í Los Angeles náði myndbandi af Emily Zamourka er hún söng eins og engill á lestarstöð í borginni. Myndbandið hefur nú þegar vakið heimsathygli en Zamourka hefur verið heimilislaus í nokkur ár.CNN greinir frá og nú þegar hefur borgarfulltrúi í Los Angeles hafist handa við að finna heimili fyrir konuna og mun hún einnig koma fram á viðburði í borginni á laugardaginn. Almenningur segir einnig í athugasemdakerfinu við fréttaflutning af þessari mögnuðu söngkonu að hún hafi sungið á lestastöðum um alla borg í langan tíma. Á myndbandinu má heyra Zamourka syngja óperuna O mio babbino caro eftir Giacomo Puccini. Hún flutti til Bandaríkjanna frá Rússlandi þegar hún var 24 ára og lærði á sínum tíma á píanó og fiðlu. Hún byrjaði fyrst á því að þéna peninga á því að spila á fiðlu fyrir almenning í borginni en eftir að óprúttinn aðili eyðilagði fiðluna þurfti hún að hætta að spila. Einnig hefur hún verið að glíma við meiðsli í úlnlið. „Þetta er í raun á ástæðan fyrir því að ég er heimilislaus í dag. Allt í einu gat ég ekki unnið fyrir mér og gat því ekki borgað mína reikninga og leigu,“ segir Zamourka í samtali við miðilinn KABC en hún er í dag 52 ára. Ónefndur maður hefur nú stofnað hópfjármögnun á GoFundMe og hefur náðst að safna 35.000 dollurum til að reyna aðstoða Zamourka að koma undir sig fótunum. Þá hefur borgarfulltrúinn Joe Buscaino sagt að hann sé nú þegar að reyna finna húsnæði fyrir konuna. Hér að neðan má sjá þetta vinsæla myndband sem hefur breytt lífi Emily Zamourka.4 million people call LA home. 4 million stories. 4 million voices...sometimes you just have to stop and listen to one, to hear something beautiful. pic.twitter.com/VzlmA0c6jX — LAPD HQ (@LAPDHQ) September 27, 2019
Bandaríkin Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Fleiri fréttir „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Sjá meira