Svava sér ekki eftir að hafa skilið dóttur sína eftir á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 2. maí 2019 10:30 Svava hefur náð langt í sínu fagi. Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari hefur slegið í gegn í Bretlandi með æfingaprógrami sínu The Viking Method en breski miðillinn The Sun er með heljarinnar umfjöllun um Svövu. Svava flutti til Bretlands á sínum tíma og ætlaði sér stóra hluti. Í gegnum tíðina hefur hún þjálfað stórstjörnurnar Nicole Scherzinger, Amanda Holden og fyrirsætuna Suki Waterhouse. Hún gaf á dögunum út bókina The Viking Method en Svava flutti til London árið 2004 og þá var dóttir hennar sex ára. Dóttirin dvaldi næstu þrjú ár hjá foreldrum Svövu, á meðan hún kom sér fyrir í Bretlandi. „Ég hafði gengið í gegnum skilnað við föður hennar sem var nýfluttur til Bandaríkjanna til að læra að verða flugmaður svo hún var hjá ömmu sinni og afa. Það var mjög erfitt og ég var alltaf með mikið samviskubit,“ segir Svava í samtali við Fabulous Digital. „Þegar þú veist að þú ert að gera þessa hluti af réttum ástæðum, þá verður þú að reyna sleppa tökunum, en það var mjög erfitt og mér leið í raun alltaf illa með þessa ákvörðun til að byrja með. Það fór aftur á móti vel um hana og síðan þegar hún var níu ára flutti hún út til mín,“ segir Svava sem sér ekki eftir ákvörðuninni.Svava hefur gefið út bókina The Viking Method.Svava ætlaði sér fyrst að einbeita sér að dansnámi og var planið að búa í London og læra fagið í þrjú til fimm ár. „Eftir þann tíma áttaði ég mig á því að ég vildi meira og tíminn líður svo hratt. Til að byrja með átti ég ekki fyrir mat og vann þarna á veitingarstað sem var í raun frábært, því þá fékk ég eina fría máltíð á dag. Ég var í skólanum frá níu á morgnanna til sex um kvöldið og þá fór ég í vinnuna til tólf á miðnætti og vann síðan á veitingarstaðnum um helgar.“ Þegar náminu var lokið ákvað Svava að einbeita sér að því að samtvinna dansinn og líkamsrækt og þá fæddist The Viking Method. Í kjölfarið hafði hún samband við aðstoðarmann Nicole Scherzinger og að lokum byrjaði hún að vinna með henni. Í framhaldinu fóru stjörnurnar að koma og ferill Svövu var komin á fullt. Hér má lesa umfjöllun The Sun um Svövu. Tengdar fréttir The viking method slær í gegn í London Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari þjálfar fræga úti í London með æfingum sem nefnast The viking method. 13. september 2013 13:00 Þjálfar Nicole Scherzinger í X-Factor Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari er orðin vinsæl meðal stjarnanna í Bretlandi. 29. nóvember 2013 16:15 Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sjá meira
Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari hefur slegið í gegn í Bretlandi með æfingaprógrami sínu The Viking Method en breski miðillinn The Sun er með heljarinnar umfjöllun um Svövu. Svava flutti til Bretlands á sínum tíma og ætlaði sér stóra hluti. Í gegnum tíðina hefur hún þjálfað stórstjörnurnar Nicole Scherzinger, Amanda Holden og fyrirsætuna Suki Waterhouse. Hún gaf á dögunum út bókina The Viking Method en Svava flutti til London árið 2004 og þá var dóttir hennar sex ára. Dóttirin dvaldi næstu þrjú ár hjá foreldrum Svövu, á meðan hún kom sér fyrir í Bretlandi. „Ég hafði gengið í gegnum skilnað við föður hennar sem var nýfluttur til Bandaríkjanna til að læra að verða flugmaður svo hún var hjá ömmu sinni og afa. Það var mjög erfitt og ég var alltaf með mikið samviskubit,“ segir Svava í samtali við Fabulous Digital. „Þegar þú veist að þú ert að gera þessa hluti af réttum ástæðum, þá verður þú að reyna sleppa tökunum, en það var mjög erfitt og mér leið í raun alltaf illa með þessa ákvörðun til að byrja með. Það fór aftur á móti vel um hana og síðan þegar hún var níu ára flutti hún út til mín,“ segir Svava sem sér ekki eftir ákvörðuninni.Svava hefur gefið út bókina The Viking Method.Svava ætlaði sér fyrst að einbeita sér að dansnámi og var planið að búa í London og læra fagið í þrjú til fimm ár. „Eftir þann tíma áttaði ég mig á því að ég vildi meira og tíminn líður svo hratt. Til að byrja með átti ég ekki fyrir mat og vann þarna á veitingarstað sem var í raun frábært, því þá fékk ég eina fría máltíð á dag. Ég var í skólanum frá níu á morgnanna til sex um kvöldið og þá fór ég í vinnuna til tólf á miðnætti og vann síðan á veitingarstaðnum um helgar.“ Þegar náminu var lokið ákvað Svava að einbeita sér að því að samtvinna dansinn og líkamsrækt og þá fæddist The Viking Method. Í kjölfarið hafði hún samband við aðstoðarmann Nicole Scherzinger og að lokum byrjaði hún að vinna með henni. Í framhaldinu fóru stjörnurnar að koma og ferill Svövu var komin á fullt. Hér má lesa umfjöllun The Sun um Svövu.
Tengdar fréttir The viking method slær í gegn í London Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari þjálfar fræga úti í London með æfingum sem nefnast The viking method. 13. september 2013 13:00 Þjálfar Nicole Scherzinger í X-Factor Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari er orðin vinsæl meðal stjarnanna í Bretlandi. 29. nóvember 2013 16:15 Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sjá meira
The viking method slær í gegn í London Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari þjálfar fræga úti í London með æfingum sem nefnast The viking method. 13. september 2013 13:00
Þjálfar Nicole Scherzinger í X-Factor Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari er orðin vinsæl meðal stjarnanna í Bretlandi. 29. nóvember 2013 16:15