Tökum lokið í Flatey á Flateyjargátunni Benedikt Bóas skrifar 22. maí 2018 05:00 Mynd úr fyrsta þætti þar sem aðalpersónan Jóhanna (Lára Jóhanna Jónsdóttir) kemur til Flateyjar ásamt syni sínum (Mikael Ásgrími Köll Guðmundssyni) eftir tíu ára dvöl í Frakklandi „Við erum búin að lenda í snjóbyljum, vera á stuttbuxum og í raun fengið öll veður sem eru í boði,“ segir Björn B. Björnsson, leikstjóri Flateyjargátunnar sem verður fjögurra þátta sjónvarpssería. Hver þáttur verður um 50 mínútur. Tökum lauk um helgina í Flatey og fer hópurinn næst til Stykkishólms í átta daga áður en haldið verður til Reykjavíkur en áætlað er að tökum ljúki þann 4. júlí. Veðrið hefur ekki beint leikið við tökuliðið eins og Björn minnist á en eins og sönnum Íslendingum sæmir hafa þeir beðið veðrið af sér, oft gengur það hratt yfir. „Við höfum haldið okkar striki og beðið bara eftir að snjórinn bráðnaði. Við erum Íslendingar og vitum að það er allra veðra von. Veðrið hefur ekkert verið að skemma ánægjuna fyrir okkur, það er gáski og gleði í hópnum og hér líður öllum vel enda mikið líf í eynni á þessum árstíma.“ Tökur stóðu yfir í þrjár vikur en atburðirnir sem teknir eru upp í Flatey gerast árið 1971. Það þurfti því aðeins að taka til hendinni enda hafa mörg hús á eynni verið gerð upp – svo eftir hefur verið tekið. „Við erum að nota eyjuna sem sviðsmynd og þessi gömlu hús sem þar eru. Við þurftum aðeins að mála nokkur og breyta. Færa staðinn til fyrra horfs. Þetta gerist árið 1971 og það er áður en fólk að fer að gera þau upp. Staðurinn og húsin voru því fín fyrir okkur,“ segir hann. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Flateyjargátan í uppnámi Framleiðslu Flateyjargátunnar hefur verið frestað. Ekki fékkst samningur við Kvikmyndamiðstöð. Forstjóri Saga Film segir forgangsröðun skrítna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar segir ekki hægt að veita fleiri styrki en fjármagn leyfir. 17. júlí 2017 06:00 Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
„Við erum búin að lenda í snjóbyljum, vera á stuttbuxum og í raun fengið öll veður sem eru í boði,“ segir Björn B. Björnsson, leikstjóri Flateyjargátunnar sem verður fjögurra þátta sjónvarpssería. Hver þáttur verður um 50 mínútur. Tökum lauk um helgina í Flatey og fer hópurinn næst til Stykkishólms í átta daga áður en haldið verður til Reykjavíkur en áætlað er að tökum ljúki þann 4. júlí. Veðrið hefur ekki beint leikið við tökuliðið eins og Björn minnist á en eins og sönnum Íslendingum sæmir hafa þeir beðið veðrið af sér, oft gengur það hratt yfir. „Við höfum haldið okkar striki og beðið bara eftir að snjórinn bráðnaði. Við erum Íslendingar og vitum að það er allra veðra von. Veðrið hefur ekkert verið að skemma ánægjuna fyrir okkur, það er gáski og gleði í hópnum og hér líður öllum vel enda mikið líf í eynni á þessum árstíma.“ Tökur stóðu yfir í þrjár vikur en atburðirnir sem teknir eru upp í Flatey gerast árið 1971. Það þurfti því aðeins að taka til hendinni enda hafa mörg hús á eynni verið gerð upp – svo eftir hefur verið tekið. „Við erum að nota eyjuna sem sviðsmynd og þessi gömlu hús sem þar eru. Við þurftum aðeins að mála nokkur og breyta. Færa staðinn til fyrra horfs. Þetta gerist árið 1971 og það er áður en fólk að fer að gera þau upp. Staðurinn og húsin voru því fín fyrir okkur,“ segir hann.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Flateyjargátan í uppnámi Framleiðslu Flateyjargátunnar hefur verið frestað. Ekki fékkst samningur við Kvikmyndamiðstöð. Forstjóri Saga Film segir forgangsröðun skrítna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar segir ekki hægt að veita fleiri styrki en fjármagn leyfir. 17. júlí 2017 06:00 Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Flateyjargátan í uppnámi Framleiðslu Flateyjargátunnar hefur verið frestað. Ekki fékkst samningur við Kvikmyndamiðstöð. Forstjóri Saga Film segir forgangsröðun skrítna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar segir ekki hægt að veita fleiri styrki en fjármagn leyfir. 17. júlí 2017 06:00
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning