Katrín heimsótti Þingvallabæ í Norður Dakóta Samúel Karl Ólason skrifar 7. ágúst 2018 20:10 Katrín að snúa snöru. Grand Forks Herald Íbúar í bandaríska smábænum Mountain í Þingvallabæ í Norður Dakóta tóku höfðinglega á móti Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um helgina. Katrín og eiginmaður hennar Gunnar Sigvaldason óku um götur bæjarins í rauðri drossíu og veifuðu til mannfjöldans. Hún er sjötti forsætisráðherra Íslands sem heimsækir Mountain, sem er 84 manna bær sem íslenskir vesturfarar byggðu á nítjándu öld. Katrín sagðist í ræðu hafa hitt frændfólk sem hún hefði ekki haft hugmynd um að hún ætti. Á eftir var henni boðið að snúa snöru, sem heimamenn nota til að fanga nautgripi. Ekki er annað að sjá en að henni hafi tekist bærilega til.Á vef Grand Forks Herald segir að sterkar tilfinningar íbúa varðandi íslenskan uppruna þeirra hafi komið henni á óvart.„Samband Íslands og „Vestur-Íslendinga“ eins og við köllum þá, hefur ávalt verið okkur mikilvægt,“ segir Katrín við GFH. Hún sagði Íslendinga vilja halda þessum samböndum lifandi. Alla Íslendinga langaði til þess að heimsækja Norður Dakóta og Kanada. Katrín sagði einnig að öll íslensku nöfnin á svæðinu sýndu vel hve djúpt þessi sambönd næðu.Fjallkonunni ekið um götur Mountain.Grand Forks Herald Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Sjá meira
Íbúar í bandaríska smábænum Mountain í Þingvallabæ í Norður Dakóta tóku höfðinglega á móti Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um helgina. Katrín og eiginmaður hennar Gunnar Sigvaldason óku um götur bæjarins í rauðri drossíu og veifuðu til mannfjöldans. Hún er sjötti forsætisráðherra Íslands sem heimsækir Mountain, sem er 84 manna bær sem íslenskir vesturfarar byggðu á nítjándu öld. Katrín sagðist í ræðu hafa hitt frændfólk sem hún hefði ekki haft hugmynd um að hún ætti. Á eftir var henni boðið að snúa snöru, sem heimamenn nota til að fanga nautgripi. Ekki er annað að sjá en að henni hafi tekist bærilega til.Á vef Grand Forks Herald segir að sterkar tilfinningar íbúa varðandi íslenskan uppruna þeirra hafi komið henni á óvart.„Samband Íslands og „Vestur-Íslendinga“ eins og við köllum þá, hefur ávalt verið okkur mikilvægt,“ segir Katrín við GFH. Hún sagði Íslendinga vilja halda þessum samböndum lifandi. Alla Íslendinga langaði til þess að heimsækja Norður Dakóta og Kanada. Katrín sagði einnig að öll íslensku nöfnin á svæðinu sýndu vel hve djúpt þessi sambönd næðu.Fjallkonunni ekið um götur Mountain.Grand Forks Herald
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Sjá meira