Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. júní 2018 12:30 Johnny Depp á tónleikum í London í síðustu viku. Vísir/Getty 16 ára sonur Johnny Depp og Vanessu Paradis glímir nú við alvarleg veikindi. Paradis mætti þess vegna ekki á frumsýningu nýjustu myndar sinnar á þriðjudag, A Knife In The Heart. Hún hefur þó ekki tjáð sig um það um hvernig veikindi sé að ræða. Allur leikarahópurinn var saman á frumsýningunni í París en Yann Gonzalez leikstjóri myndarinnar sagði að Paradis væri hjá veikum syni sínum. Samkvæmt franska miðlinum Public sagði hann við blaðamenn: „Því miður gat Vannessa Paradis ekki verið með okkur hér í kvöld, hún þurfti að vera fjarverandi vegna alvarlegra heilsufarslegra vandamála sonar síns.“Vanessa Paradis á Cannes hátíðinni þar sem hún kynnti nýjustu mynd sína.Vísir/GettyJohn Christopher Depp III er fæddur árið 2002 og er alltaf kallaður Jack. Lily Rose Depp systir hans veiktist alvarlega árið 2007. Nýrun hennar hættu að virka eftir alvarlega sýkingu og dvaldi hún nokkrar vikur á sjúkrahúsi. Árið 2016 sagði Depp í ræðu að í þrjár vikur hafi hann ekki vitað hvort Lily Rose myndi lifa af. Depp er í augnablikinu á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni Hollywood Vampires. Hann var myndaður fyrir utan hótel í Þýskalandi í gær svo hugsanlega ætlar hann ekki að vera hjá Jack í þessum veikindum.Jack með föður sínum fyrir nokkrum árum.Vísir/GettyEins og kom fram á Vísi á dögunum er leikarinn sagður einmanna maður á villigötum, í nýju ítarlegu viðtali í tímaritinu Rolling Stone. Þar er einnig talað um að hann sé illa staddur fjárhagslega og standi í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. Hann ræðir einnig um þunglyndi og að á tónleikaferðalaginu hafi hann fengið sér vodka á morgnana og skrifað þangað til augu hans fylltust af tárum og hann sá ekki blaðsíðuna lengur. Tengdar fréttir Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
16 ára sonur Johnny Depp og Vanessu Paradis glímir nú við alvarleg veikindi. Paradis mætti þess vegna ekki á frumsýningu nýjustu myndar sinnar á þriðjudag, A Knife In The Heart. Hún hefur þó ekki tjáð sig um það um hvernig veikindi sé að ræða. Allur leikarahópurinn var saman á frumsýningunni í París en Yann Gonzalez leikstjóri myndarinnar sagði að Paradis væri hjá veikum syni sínum. Samkvæmt franska miðlinum Public sagði hann við blaðamenn: „Því miður gat Vannessa Paradis ekki verið með okkur hér í kvöld, hún þurfti að vera fjarverandi vegna alvarlegra heilsufarslegra vandamála sonar síns.“Vanessa Paradis á Cannes hátíðinni þar sem hún kynnti nýjustu mynd sína.Vísir/GettyJohn Christopher Depp III er fæddur árið 2002 og er alltaf kallaður Jack. Lily Rose Depp systir hans veiktist alvarlega árið 2007. Nýrun hennar hættu að virka eftir alvarlega sýkingu og dvaldi hún nokkrar vikur á sjúkrahúsi. Árið 2016 sagði Depp í ræðu að í þrjár vikur hafi hann ekki vitað hvort Lily Rose myndi lifa af. Depp er í augnablikinu á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni Hollywood Vampires. Hann var myndaður fyrir utan hótel í Þýskalandi í gær svo hugsanlega ætlar hann ekki að vera hjá Jack í þessum veikindum.Jack með föður sínum fyrir nokkrum árum.Vísir/GettyEins og kom fram á Vísi á dögunum er leikarinn sagður einmanna maður á villigötum, í nýju ítarlegu viðtali í tímaritinu Rolling Stone. Þar er einnig talað um að hann sé illa staddur fjárhagslega og standi í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. Hann ræðir einnig um þunglyndi og að á tónleikaferðalaginu hafi hann fengið sér vodka á morgnana og skrifað þangað til augu hans fylltust af tárum og hann sá ekki blaðsíðuna lengur.
Tengdar fréttir Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53