JK Rowling kom 12 ára indverskri stúlku á óvart Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. júní 2018 13:30 Fyrsta bókin um Harry Potter kom út þann 26. júní árið 1997 og töfraði heila kynslóð upp úr skónum. Vísir/Getty JK Rowling höfundur Harry Potter er með meira en 14 milljón fylgjendur á Twitter. Á hverjum degi reyna þúsundir aðdáenda að koma skilaboðum til hennar. Rowling sýndi á dögunum að hún er að lesa það sem fylgjendur senda henni, eða allavega hluta af því. Sabbah Haji Baji, skólastjóri Haji Public School á Indlandi, sendi Rowling skilaboð í apríl og sagði henni frá ungum aðdáanda. Kulsum er 12 ára gömul stúlka frá Himalaya fjöllum og dreymdi hana um að hitta höfund Harry Potter bókanna. Skólastjórinn hvatti Rowling til þess að heimsækja þau á Indlandi. Rowling svaraði Twitter færslunni samdægurs og bað um fullt nafn stúlkunnar í einkaskilaboðum.Please can you send me Kulsum's full name by DM? I'd love to send her something. — J.K. Rowling (@jk_rowling) April 26, 2018Í þessari viku, tveimur mánuðum síðar, fékk Kulsum svo stórkostlega gjöf frá Rowling. Í pakkanum var handskrifað bréf frá henni, árituð bók og ýmis Harry Potter varningur fyrir Kulsum og vini hennar. Margir Twitter notendur hafa sagt frá þessu og má segja að þetta sé fullkomið dæmi um að hægt er að ná sambandi við nánast hvern sem er, hvar sem er, í gegnum Twitter.HELLO, WORLD. SO @jk_rowling SENT A HUGE GIFT BOX FOR KULSUM AND FRIENDS. HANDWRITTEN NOTE, INSCRIBED BOOK, AND THIS IS ALMOST TOO MUCH TO HANDLE. We are so thrilled and squeaky, I cannot even. Thank you so much, Ms Rowling. Thread below. #HajiPublicSchoolhttps://t.co/X39EtCd9kn — Sabbah Haji Baji (@imsabbah) June 23, 2018 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
JK Rowling höfundur Harry Potter er með meira en 14 milljón fylgjendur á Twitter. Á hverjum degi reyna þúsundir aðdáenda að koma skilaboðum til hennar. Rowling sýndi á dögunum að hún er að lesa það sem fylgjendur senda henni, eða allavega hluta af því. Sabbah Haji Baji, skólastjóri Haji Public School á Indlandi, sendi Rowling skilaboð í apríl og sagði henni frá ungum aðdáanda. Kulsum er 12 ára gömul stúlka frá Himalaya fjöllum og dreymdi hana um að hitta höfund Harry Potter bókanna. Skólastjórinn hvatti Rowling til þess að heimsækja þau á Indlandi. Rowling svaraði Twitter færslunni samdægurs og bað um fullt nafn stúlkunnar í einkaskilaboðum.Please can you send me Kulsum's full name by DM? I'd love to send her something. — J.K. Rowling (@jk_rowling) April 26, 2018Í þessari viku, tveimur mánuðum síðar, fékk Kulsum svo stórkostlega gjöf frá Rowling. Í pakkanum var handskrifað bréf frá henni, árituð bók og ýmis Harry Potter varningur fyrir Kulsum og vini hennar. Margir Twitter notendur hafa sagt frá þessu og má segja að þetta sé fullkomið dæmi um að hægt er að ná sambandi við nánast hvern sem er, hvar sem er, í gegnum Twitter.HELLO, WORLD. SO @jk_rowling SENT A HUGE GIFT BOX FOR KULSUM AND FRIENDS. HANDWRITTEN NOTE, INSCRIBED BOOK, AND THIS IS ALMOST TOO MUCH TO HANDLE. We are so thrilled and squeaky, I cannot even. Thank you so much, Ms Rowling. Thread below. #HajiPublicSchoolhttps://t.co/X39EtCd9kn — Sabbah Haji Baji (@imsabbah) June 23, 2018
Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira