Rihanna minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini Sylvía Hall skrifar 27. desember 2018 21:05 Rihanna og Monia í London í sumar. Vísir/Getty Söngkonan Rihanna birti í dag mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini. Monia, sem var mikill aðdáandi söngkonunnar, hafði greinst með krabbamein í þrígang. Monia hitti söngkonuna fyrst í sumar í London og varð mikil vinátta þeirra á milli. Rihanna studdi við Moniu í baráttu hennar við meinið og sendi henni reglulega baráttukveðjur á samfélagsmiðlum. View this post on InstagramA post shared by MONIA (@moniasto) on Dec 4, 2018 at 12:09pm PST Í dag greindi söngkonan frá því að Monia hafði látist yfir hátíðarnar. Í færslunni lýsir hún Moniu sem baráttukonu sem gafst aldrei upp þótt útlitið væri svart. „Stærsta hluta vináttu okkar var hún á spítala eða hjá læknum. Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum mánuðum, hún horfði á mig og sagði „Rih, krabbameinið er komið aftur“. Ég gleymi aldrei hræðslunni í augum hennar þann dag.“ View this post on InstagramNavy Angels! This Christmas, we lost a beautiful spirit who was such a pillar of strength to us! Most of our friendship she’s spent in a hospital or doctor’s office! This picture was just a few months ago, she looked at me and said “Rih the cancer is back” I’ll never forget the fear in her eyes this day! Still she pushed forward, fighting the fight everyday with the Navy behind her supporting her every step of the way! We are all heartbroken about this!!! You will never be forgotten! Love you my angel @moniasto fly in peace. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Dec 27, 2018 at 3:51am PST „Hún hélt alltaf áfram, tók slaginn alla daga með herinn okkar á bakvið sig sem studdi hana hvert skref. Við erum öll í hjartasorg yfir þessu, þú gleymist aldrei,“ skrifaði söngkonan á Instagram. View this post on Instagramlook how happy @badgalriri is seeing me. telling me how great I looked!! the news are breaking her heart and she’s gonna pray for me. robyn, I cannot thank you enough for this. this is exactly what I needed before kicking cancer’s ass for the third time!! (: @skyns_n) A post shared by MONIA (@moniasto) on Jun 17, 2018 at 3:19am PDT Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira
Söngkonan Rihanna birti í dag mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini. Monia, sem var mikill aðdáandi söngkonunnar, hafði greinst með krabbamein í þrígang. Monia hitti söngkonuna fyrst í sumar í London og varð mikil vinátta þeirra á milli. Rihanna studdi við Moniu í baráttu hennar við meinið og sendi henni reglulega baráttukveðjur á samfélagsmiðlum. View this post on InstagramA post shared by MONIA (@moniasto) on Dec 4, 2018 at 12:09pm PST Í dag greindi söngkonan frá því að Monia hafði látist yfir hátíðarnar. Í færslunni lýsir hún Moniu sem baráttukonu sem gafst aldrei upp þótt útlitið væri svart. „Stærsta hluta vináttu okkar var hún á spítala eða hjá læknum. Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum mánuðum, hún horfði á mig og sagði „Rih, krabbameinið er komið aftur“. Ég gleymi aldrei hræðslunni í augum hennar þann dag.“ View this post on InstagramNavy Angels! This Christmas, we lost a beautiful spirit who was such a pillar of strength to us! Most of our friendship she’s spent in a hospital or doctor’s office! This picture was just a few months ago, she looked at me and said “Rih the cancer is back” I’ll never forget the fear in her eyes this day! Still she pushed forward, fighting the fight everyday with the Navy behind her supporting her every step of the way! We are all heartbroken about this!!! You will never be forgotten! Love you my angel @moniasto fly in peace. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Dec 27, 2018 at 3:51am PST „Hún hélt alltaf áfram, tók slaginn alla daga með herinn okkar á bakvið sig sem studdi hana hvert skref. Við erum öll í hjartasorg yfir þessu, þú gleymist aldrei,“ skrifaði söngkonan á Instagram. View this post on Instagramlook how happy @badgalriri is seeing me. telling me how great I looked!! the news are breaking her heart and she’s gonna pray for me. robyn, I cannot thank you enough for this. this is exactly what I needed before kicking cancer’s ass for the third time!! (: @skyns_n) A post shared by MONIA (@moniasto) on Jun 17, 2018 at 3:19am PDT
Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Sjá meira