Svikna piparjónkan valdi sér eiginmann Stefán Árni Pálsson skrifar 8. ágúst 2018 10:30 Becca gaf út síðustu rósina. Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. Í byrjun vikunnar kláraðist 14. þáttaröðin og gaf Becca Kufrin út síðustu rósina. Hún mætti ásamt unnusta sínum í spjallþátt Jimmy Kimmel strax eftir lokaþáttinn og ræddu þau tvö saman um þáttinn og framtíðina.Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horf á nýjustu þáttaröðina af The Bachelorette og vilja alls ekki vita hvaða mann Becca valdi þurfa að hætta að lesa strax. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . Þriggja tíma lokaþáttur var í beinni útsendingu á ABC sjónvarpsstöðinni á mánudagskvöldið og stóð Becca Kufrin frammi fyrir því að velja á milli þeirra Garrett Yrigoyen og Blake Horstmann. Blake og Becca höfðu verið mjög náin alla þáttaröðina og töldu margir að hún myndi velja þann kost. En það var að lokum Garrett sem fangaði hjarta hennar og fékk hann síðustu rósina. Blake brotnaði algjörlega niður í lokaþættinum og talaði Chris Harrison, kynnir þáttarins, að aldrei áður hefði keppandi brotnað eins mikið niður og eftir lokaþáttinn. Becca Kufrin hefur sjálf gengið í gegnum mikið en hún fór nánast alla leið í síðustu þáttaröð af The Bachelor. Þá keppti hún um hjarta Arie Luyendyk Jr. og stóð hún uppi sem sigurvegari, eða það hélt hún í það minnsta. Luyendyk valdi Becca en hætti síðan við, sagði henni upp og snéri sér að Lauren B. Í kjölfarið varð Arie umdeildasti piparsveinninn í sögu þáttanna og ekki vinsæll í Bandaríkjunum. Eftir lokaþáttinn á mánudagskvöldið mættu Becca og Garrett í spjallþátt Jimmy Kimmel og ræddu um framtíðina og má sjá það viðtal hér að neðan. Tengdar fréttir Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar. 23. janúar 2018 11:30 Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. Í byrjun vikunnar kláraðist 14. þáttaröðin og gaf Becca Kufrin út síðustu rósina. Hún mætti ásamt unnusta sínum í spjallþátt Jimmy Kimmel strax eftir lokaþáttinn og ræddu þau tvö saman um þáttinn og framtíðina.Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horf á nýjustu þáttaröðina af The Bachelorette og vilja alls ekki vita hvaða mann Becca valdi þurfa að hætta að lesa strax. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . Þriggja tíma lokaþáttur var í beinni útsendingu á ABC sjónvarpsstöðinni á mánudagskvöldið og stóð Becca Kufrin frammi fyrir því að velja á milli þeirra Garrett Yrigoyen og Blake Horstmann. Blake og Becca höfðu verið mjög náin alla þáttaröðina og töldu margir að hún myndi velja þann kost. En það var að lokum Garrett sem fangaði hjarta hennar og fékk hann síðustu rósina. Blake brotnaði algjörlega niður í lokaþættinum og talaði Chris Harrison, kynnir þáttarins, að aldrei áður hefði keppandi brotnað eins mikið niður og eftir lokaþáttinn. Becca Kufrin hefur sjálf gengið í gegnum mikið en hún fór nánast alla leið í síðustu þáttaröð af The Bachelor. Þá keppti hún um hjarta Arie Luyendyk Jr. og stóð hún uppi sem sigurvegari, eða það hélt hún í það minnsta. Luyendyk valdi Becca en hætti síðan við, sagði henni upp og snéri sér að Lauren B. Í kjölfarið varð Arie umdeildasti piparsveinninn í sögu þáttanna og ekki vinsæll í Bandaríkjunum. Eftir lokaþáttinn á mánudagskvöldið mættu Becca og Garrett í spjallþátt Jimmy Kimmel og ræddu um framtíðina og má sjá það viðtal hér að neðan.
Tengdar fréttir Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar. 23. janúar 2018 11:30 Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00
Segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar. 23. janúar 2018 11:30
Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30
Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15