„Taktleysi“ Theresu May vekur kátínu netverja Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. ágúst 2018 08:10 Theresa May dansar með börnunum. Vísir/EPA Myndband af forsætisráðherra Bretlands, Theresu May, þar sem hún dansar ásamt hópi skólakrakka í Höfðaborg í Suður-Afríku hefur vakið athygli netverja. Greinilegt þykir að May er ekki á heimavelli í fjörugum dansinum og hafa margir gert sér mat úr myndbandinu á Twitter. May er stödd í opinberri heimsókn í Suður-Afríku um þessar mundir. Í fyrradag heimsótti May Mkhize-barnaskólann í Höfðaborg og steig þar dans með nemendum. Hún hefur lagt áherslu á viðskiptasamband Suður-Afríku og Bretlands í heimsókn sinni og hét því að fá fleiri bresk fyrirtæki til að fjárfesta í Afríku. Myndband af dansinum má sjá í upprunalegri mynd hér að neðan.VIDEO: British Prime Minister Theresa May shows off some dance moves with students from the ID Mkhize Secondary School in Cape Town while on a diplomatic visit to South Africa pic.twitter.com/N43cyLNzaa— AFP news agency (@AFP) August 28, 2018 Eftir að myndbandið var birt tóku Twitter-notendur margir upp á því að grínast með „taktleysi“ May. Einn þeirra sagði hana til að mynda líta út fyrir að hafa látið „fjarlægja allan takt í líkama sínum með skurðaðgerð.“Theresa May dances like she's had her freedom of movement surgically removedpic.twitter.com/PaiSEtcRE9— James Felton (@JimMFelton) August 28, 2018 Aðrir hafa notað tækifærið og skeytt vinsælum lögum inn á myndbandið. Hér að neðan má til að mynda sjá May dilla sér við tóna rappsveitarinnar Migos og rapparans Drake.I'm only going to leave this up for like 30 minutes because I'll definitely get in trouble Don't say I never give you anything // Theresa May x Migos pic.twitter.com/m2KQLLYNWu— JamesVincentMcMorrow (@jamesvmcmorrow) August 28, 2018 Theresa May dancing to Drake! pic.twitter.com/X19LGu3IFC— gavansmyth (@gavansmyth) August 28, 2018 Tengdar fréttir Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00 Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Mun Trump skemma sérstakt samband Bretlands og Bandaríkjanna? Seinni hluti fréttaskýringar um hið sérstaklega nána samband Bretlands og Bandaríkjanna, og hvaða þýðingu það hefur fyrir heiminn. 17. júlí 2018 14:00 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Myndband af forsætisráðherra Bretlands, Theresu May, þar sem hún dansar ásamt hópi skólakrakka í Höfðaborg í Suður-Afríku hefur vakið athygli netverja. Greinilegt þykir að May er ekki á heimavelli í fjörugum dansinum og hafa margir gert sér mat úr myndbandinu á Twitter. May er stödd í opinberri heimsókn í Suður-Afríku um þessar mundir. Í fyrradag heimsótti May Mkhize-barnaskólann í Höfðaborg og steig þar dans með nemendum. Hún hefur lagt áherslu á viðskiptasamband Suður-Afríku og Bretlands í heimsókn sinni og hét því að fá fleiri bresk fyrirtæki til að fjárfesta í Afríku. Myndband af dansinum má sjá í upprunalegri mynd hér að neðan.VIDEO: British Prime Minister Theresa May shows off some dance moves with students from the ID Mkhize Secondary School in Cape Town while on a diplomatic visit to South Africa pic.twitter.com/N43cyLNzaa— AFP news agency (@AFP) August 28, 2018 Eftir að myndbandið var birt tóku Twitter-notendur margir upp á því að grínast með „taktleysi“ May. Einn þeirra sagði hana til að mynda líta út fyrir að hafa látið „fjarlægja allan takt í líkama sínum með skurðaðgerð.“Theresa May dances like she's had her freedom of movement surgically removedpic.twitter.com/PaiSEtcRE9— James Felton (@JimMFelton) August 28, 2018 Aðrir hafa notað tækifærið og skeytt vinsælum lögum inn á myndbandið. Hér að neðan má til að mynda sjá May dilla sér við tóna rappsveitarinnar Migos og rapparans Drake.I'm only going to leave this up for like 30 minutes because I'll definitely get in trouble Don't say I never give you anything // Theresa May x Migos pic.twitter.com/m2KQLLYNWu— JamesVincentMcMorrow (@jamesvmcmorrow) August 28, 2018 Theresa May dancing to Drake! pic.twitter.com/X19LGu3IFC— gavansmyth (@gavansmyth) August 28, 2018
Tengdar fréttir Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00 Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Mun Trump skemma sérstakt samband Bretlands og Bandaríkjanna? Seinni hluti fréttaskýringar um hið sérstaklega nána samband Bretlands og Bandaríkjanna, og hvaða þýðingu það hefur fyrir heiminn. 17. júlí 2018 14:00 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00
Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28
Mun Trump skemma sérstakt samband Bretlands og Bandaríkjanna? Seinni hluti fréttaskýringar um hið sérstaklega nána samband Bretlands og Bandaríkjanna, og hvaða þýðingu það hefur fyrir heiminn. 17. júlí 2018 14:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein