„Þú ferð á stað þar sem enginn getur snert eða meitt þig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2018 10:30 Gabríel hefur lært sjálfsdáleiðslu. Hjúkrunarfræðingurinn Sigríður A. Pálmadóttir ákvað eftir 40 ára vinnu sem hjúkrunarfræðingur að bæta við sig dáleiðslunámi og í dag kennir hún fólki sjálfsdáleiðslu. Það gerir hún til þess að nota sem aðferð og tækni við að takast á við ýmis vandamál sem það er að kljást við. Og nú í dimmasta og mesta streitutíma ársins rétt fyrir jólin eru margir sem leita til Sigríðar til að fá hjálp. Vala Matt hitti Sigríði í Íslandi í dag og ræddi við hana um dáleiðslu. Einn af þeim sem hafa fengið ómetanlega aðstoð hjá Sigríði er hann Gabríel Filippusson Patey sem leitaði til hennar eftir áfall sem hann varð fyrir. Í dag er hann allur annar og segist líða mun betur.Alveg out og lamaður „Ég var að díla við skilnað sem var stórt högg á eggóið og sálina. Hún dáleiddi mig og við fórum í fortíðina og fann rótina að vandamálinu,“ segir Gabríel. „Hún getur það og fer svona inn í mann. Í miðri dáleiðslu getur maður svarað með puttunum, þú getur ekki talað og ert alveg out og lamaður. Þar fórum við í gegnum þessar tilfinningar eins og höfnunartilfinningar, þar sem mér var hafnað alveg stórkostlega. Þú tekur þetta fólk sem særir þig og setur einhverskonar slæðu yfir það. Þú ferð á stað þar sem enginn getur snert eða meitt þig. Þú velur þinn stað.“ Hann segir að sinn verndarstaður sé eyðieyja. „Þetta er ótrúlegt. Strax eftir fyrsta tímann þá leið mér bara eins og hún hefði rassskellt mig. Ég kom út alveg fullur af orku og jákvæðni. Hún sagði bara að þegar ég vaknaði á eftir væri kvíðinn farinn út þennan dag, kannski út vikuna og þú ferð og gerir alla þá hluti sem þú ert búinn að trassa við í langan tíma,“ segir Gabríel en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Fleiri fréttir Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Sjá meira
Hjúkrunarfræðingurinn Sigríður A. Pálmadóttir ákvað eftir 40 ára vinnu sem hjúkrunarfræðingur að bæta við sig dáleiðslunámi og í dag kennir hún fólki sjálfsdáleiðslu. Það gerir hún til þess að nota sem aðferð og tækni við að takast á við ýmis vandamál sem það er að kljást við. Og nú í dimmasta og mesta streitutíma ársins rétt fyrir jólin eru margir sem leita til Sigríðar til að fá hjálp. Vala Matt hitti Sigríði í Íslandi í dag og ræddi við hana um dáleiðslu. Einn af þeim sem hafa fengið ómetanlega aðstoð hjá Sigríði er hann Gabríel Filippusson Patey sem leitaði til hennar eftir áfall sem hann varð fyrir. Í dag er hann allur annar og segist líða mun betur.Alveg out og lamaður „Ég var að díla við skilnað sem var stórt högg á eggóið og sálina. Hún dáleiddi mig og við fórum í fortíðina og fann rótina að vandamálinu,“ segir Gabríel. „Hún getur það og fer svona inn í mann. Í miðri dáleiðslu getur maður svarað með puttunum, þú getur ekki talað og ert alveg out og lamaður. Þar fórum við í gegnum þessar tilfinningar eins og höfnunartilfinningar, þar sem mér var hafnað alveg stórkostlega. Þú tekur þetta fólk sem særir þig og setur einhverskonar slæðu yfir það. Þú ferð á stað þar sem enginn getur snert eða meitt þig. Þú velur þinn stað.“ Hann segir að sinn verndarstaður sé eyðieyja. „Þetta er ótrúlegt. Strax eftir fyrsta tímann þá leið mér bara eins og hún hefði rassskellt mig. Ég kom út alveg fullur af orku og jákvæðni. Hún sagði bara að þegar ég vaknaði á eftir væri kvíðinn farinn út þennan dag, kannski út vikuna og þú ferð og gerir alla þá hluti sem þú ert búinn að trassa við í langan tíma,“ segir Gabríel en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Fleiri fréttir Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“