„Þú ferð á stað þar sem enginn getur snert eða meitt þig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2018 10:30 Gabríel hefur lært sjálfsdáleiðslu. Hjúkrunarfræðingurinn Sigríður A. Pálmadóttir ákvað eftir 40 ára vinnu sem hjúkrunarfræðingur að bæta við sig dáleiðslunámi og í dag kennir hún fólki sjálfsdáleiðslu. Það gerir hún til þess að nota sem aðferð og tækni við að takast á við ýmis vandamál sem það er að kljást við. Og nú í dimmasta og mesta streitutíma ársins rétt fyrir jólin eru margir sem leita til Sigríðar til að fá hjálp. Vala Matt hitti Sigríði í Íslandi í dag og ræddi við hana um dáleiðslu. Einn af þeim sem hafa fengið ómetanlega aðstoð hjá Sigríði er hann Gabríel Filippusson Patey sem leitaði til hennar eftir áfall sem hann varð fyrir. Í dag er hann allur annar og segist líða mun betur.Alveg out og lamaður „Ég var að díla við skilnað sem var stórt högg á eggóið og sálina. Hún dáleiddi mig og við fórum í fortíðina og fann rótina að vandamálinu,“ segir Gabríel. „Hún getur það og fer svona inn í mann. Í miðri dáleiðslu getur maður svarað með puttunum, þú getur ekki talað og ert alveg out og lamaður. Þar fórum við í gegnum þessar tilfinningar eins og höfnunartilfinningar, þar sem mér var hafnað alveg stórkostlega. Þú tekur þetta fólk sem særir þig og setur einhverskonar slæðu yfir það. Þú ferð á stað þar sem enginn getur snert eða meitt þig. Þú velur þinn stað.“ Hann segir að sinn verndarstaður sé eyðieyja. „Þetta er ótrúlegt. Strax eftir fyrsta tímann þá leið mér bara eins og hún hefði rassskellt mig. Ég kom út alveg fullur af orku og jákvæðni. Hún sagði bara að þegar ég vaknaði á eftir væri kvíðinn farinn út þennan dag, kannski út vikuna og þú ferð og gerir alla þá hluti sem þú ert búinn að trassa við í langan tíma,“ segir Gabríel en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fleiri fréttir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Sjá meira
Hjúkrunarfræðingurinn Sigríður A. Pálmadóttir ákvað eftir 40 ára vinnu sem hjúkrunarfræðingur að bæta við sig dáleiðslunámi og í dag kennir hún fólki sjálfsdáleiðslu. Það gerir hún til þess að nota sem aðferð og tækni við að takast á við ýmis vandamál sem það er að kljást við. Og nú í dimmasta og mesta streitutíma ársins rétt fyrir jólin eru margir sem leita til Sigríðar til að fá hjálp. Vala Matt hitti Sigríði í Íslandi í dag og ræddi við hana um dáleiðslu. Einn af þeim sem hafa fengið ómetanlega aðstoð hjá Sigríði er hann Gabríel Filippusson Patey sem leitaði til hennar eftir áfall sem hann varð fyrir. Í dag er hann allur annar og segist líða mun betur.Alveg out og lamaður „Ég var að díla við skilnað sem var stórt högg á eggóið og sálina. Hún dáleiddi mig og við fórum í fortíðina og fann rótina að vandamálinu,“ segir Gabríel. „Hún getur það og fer svona inn í mann. Í miðri dáleiðslu getur maður svarað með puttunum, þú getur ekki talað og ert alveg out og lamaður. Þar fórum við í gegnum þessar tilfinningar eins og höfnunartilfinningar, þar sem mér var hafnað alveg stórkostlega. Þú tekur þetta fólk sem særir þig og setur einhverskonar slæðu yfir það. Þú ferð á stað þar sem enginn getur snert eða meitt þig. Þú velur þinn stað.“ Hann segir að sinn verndarstaður sé eyðieyja. „Þetta er ótrúlegt. Strax eftir fyrsta tímann þá leið mér bara eins og hún hefði rassskellt mig. Ég kom út alveg fullur af orku og jákvæðni. Hún sagði bara að þegar ég vaknaði á eftir væri kvíðinn farinn út þennan dag, kannski út vikuna og þú ferð og gerir alla þá hluti sem þú ert búinn að trassa við í langan tíma,“ segir Gabríel en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fleiri fréttir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Sjá meira