Þetta er gert eftir ráðgjöf frá snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands.
Á Facebook-síðu lögreglunnar á Vestfjörðum eru sérfræðingar Veðurstofunnar að meta aðstæður þessar klukkustundirnar.
„Vegfarendur eru hvattir til að fylgjast með upplýsingum á facebooksíðu þessari sem og á heimasíðu Vegagerðarinnar,“ segir í færslunni.