Barnahátíðin Kátt á Klambra haldin í þriðja sinn Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júlí 2018 15:00 Síðastliðin tvö sumur hefur stemningin verið fín á Klambratúni. Fullkomið helgarplan fyrir barnafjölskyldur. Vísir/Laufey Barnahátíðin Kátt á Klambra verður nú haldin í þriðja skipti á Klambratúni sunnudaginn 29. júlí. Hátíðin er ætluð börnum á aldrinum 0-13 ára og fjölskyldum þeirra, frítt fyrir börn undir 3 ára. Kátt á Klambra er barnahátíð og einstaklingar eldri en 16 ára komast ekki inn á hátíðina án þess að fylgja börnum yngri en 16 ára. Börn yngri en 12 ára fylgja aðeins fullorðnum inn og út af svæðinu. Eitt barn getur komið með marga fullorðna með sér, engin takmörk á því. Öll börn eru á ábyrgð foreldra á svæðinu.Skipuleggjendurnir Hildur Soffía Vignisdóttir, Jóna Elísabet Ottesen og Valdís Helga Þorgeirsdóttir.Vísir/EyþórGlæsileg dagskrá Glæsileg dagskrá verður á hátíðarsviðinu þar sem Tinna Sverrisdóttir mun setja hátíðina með söng og möntrum.Fram koma: JóiPé og Króli Ronja Ræningjadóttir Friðrik Dór Ævintýrasýningin Vera og Vatnið Lalli töframaður Húllasýning Þorri og Þura Emmsjé Gauti Spaðabani Dansverkið Hlustunarpartý Það verður því karnival-stemmning á Klambratúni á sunnudaginn og er öll afþreying á svæðinu innifalin í miðaverði (1250-1500 krónur).Allir ættu að gera fundið eitthvað við sitt hæfi, börn og foreldrar geta föndrað saman í föndursmiðjunni, skapað ýmsa tóna í tónlistarsmiðjunni Spunavélin, skellt sér í skákkennslu , skoðað himingeima með Stjörnufélaginu, hreyft kroppinn í hreyfiflæði í umsjón Primal Iceland, kíkt í barnanudd, lært að beatboxa, dansað með Plié Listdansskóla, skellt sér í þrautabraut, lært graffítí trix , húllað með Húlladúllunni, látið ljós sitt skína í „open mic“ fengið sér rokkneglur, andlitsmálningu eða tattoo, matvagnar og skellt sér í búningamyndatöku. Pampers tjald verður á svæðinu fyrir yngstu krílin, bangsatjald, ritlistarsmiðja, RIE leiksvæði og Forlagið bókaútgáfa stendur fyrir sögukeppni ásamt rithöfundum sem lesa upp úr bókum sínum á svæðinu og margt fleira sem verður tilkynnt þegar nær dregur hátíðinni. Krakkar Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Barnahátíðin Kátt á Klambra verður nú haldin í þriðja skipti á Klambratúni sunnudaginn 29. júlí. Hátíðin er ætluð börnum á aldrinum 0-13 ára og fjölskyldum þeirra, frítt fyrir börn undir 3 ára. Kátt á Klambra er barnahátíð og einstaklingar eldri en 16 ára komast ekki inn á hátíðina án þess að fylgja börnum yngri en 16 ára. Börn yngri en 12 ára fylgja aðeins fullorðnum inn og út af svæðinu. Eitt barn getur komið með marga fullorðna með sér, engin takmörk á því. Öll börn eru á ábyrgð foreldra á svæðinu.Skipuleggjendurnir Hildur Soffía Vignisdóttir, Jóna Elísabet Ottesen og Valdís Helga Þorgeirsdóttir.Vísir/EyþórGlæsileg dagskrá Glæsileg dagskrá verður á hátíðarsviðinu þar sem Tinna Sverrisdóttir mun setja hátíðina með söng og möntrum.Fram koma: JóiPé og Króli Ronja Ræningjadóttir Friðrik Dór Ævintýrasýningin Vera og Vatnið Lalli töframaður Húllasýning Þorri og Þura Emmsjé Gauti Spaðabani Dansverkið Hlustunarpartý Það verður því karnival-stemmning á Klambratúni á sunnudaginn og er öll afþreying á svæðinu innifalin í miðaverði (1250-1500 krónur).Allir ættu að gera fundið eitthvað við sitt hæfi, börn og foreldrar geta föndrað saman í föndursmiðjunni, skapað ýmsa tóna í tónlistarsmiðjunni Spunavélin, skellt sér í skákkennslu , skoðað himingeima með Stjörnufélaginu, hreyft kroppinn í hreyfiflæði í umsjón Primal Iceland, kíkt í barnanudd, lært að beatboxa, dansað með Plié Listdansskóla, skellt sér í þrautabraut, lært graffítí trix , húllað með Húlladúllunni, látið ljós sitt skína í „open mic“ fengið sér rokkneglur, andlitsmálningu eða tattoo, matvagnar og skellt sér í búningamyndatöku. Pampers tjald verður á svæðinu fyrir yngstu krílin, bangsatjald, ritlistarsmiðja, RIE leiksvæði og Forlagið bókaútgáfa stendur fyrir sögukeppni ásamt rithöfundum sem lesa upp úr bókum sínum á svæðinu og margt fleira sem verður tilkynnt þegar nær dregur hátíðinni.
Krakkar Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira