Ótrúleg frumraun 14 mánuðum eftir heilauppskurð | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2018 22:45 Daniel Poncedeleon er kominn á stóra sviðið. vísir/getty Daniel Poncedeleon, 26 ára gamall hafnaboltakastari frá Bandaríkjunum, þreytti frumraun sína í MLB-deildinni, þeirri sterkustu í heimi, með St. Louis Cardinals á dögunum. Poncedeleon átti magnaða frumraun en engum leikmanni Cincinatti Reds tókst að skora í þeim sjö lotum sem Poncedeleon kastaði. Hann átti stóran þátt í því að St. Louis vann leikinn, 1-0. Hann er langt frá því fyrsti maðurinn til að standa sig svona vel í frumraun á stóra sviðinu en þetta var sérstakt því hann varð fyrir meiðslum í leik í neðri deildum bandaríska hafnaboltans fyrir fjórtán mánuðum síðan sem urðu til þess að hann fór í bráða heilauppskurð.Poncedeleon kastaði á leikmann Iowa í maí á síðasta ári og fékk boltann beint aftur í höfuðið á ógnarhraða með þeim afleiðingum að hann steinrotaðist. Kastarinn var færður á sjúkrahús þar sem að hann lagðist undir hnífinn. Hann var kominn aftur á ról í ágúst og fékk svo stóra tækifærið með Cardinals í fyrradag. Hann lét tækifærið svo sannarlega ekki renna sér úr greipum og þakkaði manninum á himnum fyrir allt saman. „Ég kom ekki nálægt þessari sögu minni. Það er annar maður sem býr til áætlanir fyrir okkur og það er Guð,“ sagði Daniel Poncedeleon. Aðrar íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Sjá meira
Daniel Poncedeleon, 26 ára gamall hafnaboltakastari frá Bandaríkjunum, þreytti frumraun sína í MLB-deildinni, þeirri sterkustu í heimi, með St. Louis Cardinals á dögunum. Poncedeleon átti magnaða frumraun en engum leikmanni Cincinatti Reds tókst að skora í þeim sjö lotum sem Poncedeleon kastaði. Hann átti stóran þátt í því að St. Louis vann leikinn, 1-0. Hann er langt frá því fyrsti maðurinn til að standa sig svona vel í frumraun á stóra sviðinu en þetta var sérstakt því hann varð fyrir meiðslum í leik í neðri deildum bandaríska hafnaboltans fyrir fjórtán mánuðum síðan sem urðu til þess að hann fór í bráða heilauppskurð.Poncedeleon kastaði á leikmann Iowa í maí á síðasta ári og fékk boltann beint aftur í höfuðið á ógnarhraða með þeim afleiðingum að hann steinrotaðist. Kastarinn var færður á sjúkrahús þar sem að hann lagðist undir hnífinn. Hann var kominn aftur á ról í ágúst og fékk svo stóra tækifærið með Cardinals í fyrradag. Hann lét tækifærið svo sannarlega ekki renna sér úr greipum og þakkaði manninum á himnum fyrir allt saman. „Ég kom ekki nálægt þessari sögu minni. Það er annar maður sem býr til áætlanir fyrir okkur og það er Guð,“ sagði Daniel Poncedeleon.
Aðrar íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Sjá meira