Carey bað um heitt te og uppskar hlátrasköll Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 23:39 Carey finnst kolómögulegt að þurfa að syngja í nístandi kulda og fá ekki einu sinni heitt te til þess að mýkja raddböndin. Visir/Getty Söngdrottningin Mariah Carey varð óvænt að skotspæni fyrir gárungana eftir að hún bað um heitt te á sviðinu á Times Square í gærkvöldi. Carey var ein af flytjendum kvöldsins en eins og margir vita er mikið um dýrðir á Times-torgi á gamlárskvöld en þar koma hundruð þúsunda gesta árlega til þess að fagna áramótunum. Fimbulkuldi var í New-York borg í gær en tónlistaratriðin á Times Square eru flutt á stóru sviði undir berum himni. Carey söng nokkur lög en bað svo um heitt te áður en lengra var haldið. Myndbandið af atvikinu hefur farið víða og þykir ansi spaugilegt. „Ég vil bara fá mér tesopa, ef þeir leyfa mér það. Þeir sögðu mér að það yrði te. ÓÓH, þetta er hörmung!! Jæja ókei, við hörkum þá af okkur, ég verð þá bara eins og hver annar, með ekkert heitt te,“ sagði Carey á sviðinu, líkt og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Mariah Carey asking for hot tea during her NYE performance pic.twitter.com/IHOxdCoIke— mariah carey archive (@mariaharchive) January 1, 2018 Í kjölfarið fór af stað hrina á Twitter þar sem spaugað var með atvikið. „Þegar að því kemur að erfiðleikar í lífinu berja að dyrum á árinu skaltu bara muna: Mariah Carey komst í gegnum þetta án heita tesins. Þú getur komist í gegnum þetta líka,“ sagði einn gárunganna. Carey tók þessu ekki of hátíðlega og birti mynd af sér með sitt langþráða te. Tengdar fréttir Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Það er aðeins liðinn mánuður frá því að Carey sleit trúlofun sinni við viðskiptamanninn James Parker. 1. desember 2016 16:00 Mariah Carey mætti demantaklædd á hælum í ræktina Söngdrottningin er afar vel dressuð í ræktinni. 4. febrúar 2017 22:00 Öryggisgæslan á Manhattan stóraukin Búist er við um milljón gesta á Times-torgi í kvöld. 31. desember 2017 13:33 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Söngdrottningin Mariah Carey varð óvænt að skotspæni fyrir gárungana eftir að hún bað um heitt te á sviðinu á Times Square í gærkvöldi. Carey var ein af flytjendum kvöldsins en eins og margir vita er mikið um dýrðir á Times-torgi á gamlárskvöld en þar koma hundruð þúsunda gesta árlega til þess að fagna áramótunum. Fimbulkuldi var í New-York borg í gær en tónlistaratriðin á Times Square eru flutt á stóru sviði undir berum himni. Carey söng nokkur lög en bað svo um heitt te áður en lengra var haldið. Myndbandið af atvikinu hefur farið víða og þykir ansi spaugilegt. „Ég vil bara fá mér tesopa, ef þeir leyfa mér það. Þeir sögðu mér að það yrði te. ÓÓH, þetta er hörmung!! Jæja ókei, við hörkum þá af okkur, ég verð þá bara eins og hver annar, með ekkert heitt te,“ sagði Carey á sviðinu, líkt og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Mariah Carey asking for hot tea during her NYE performance pic.twitter.com/IHOxdCoIke— mariah carey archive (@mariaharchive) January 1, 2018 Í kjölfarið fór af stað hrina á Twitter þar sem spaugað var með atvikið. „Þegar að því kemur að erfiðleikar í lífinu berja að dyrum á árinu skaltu bara muna: Mariah Carey komst í gegnum þetta án heita tesins. Þú getur komist í gegnum þetta líka,“ sagði einn gárunganna. Carey tók þessu ekki of hátíðlega og birti mynd af sér með sitt langþráða te.
Tengdar fréttir Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Það er aðeins liðinn mánuður frá því að Carey sleit trúlofun sinni við viðskiptamanninn James Parker. 1. desember 2016 16:00 Mariah Carey mætti demantaklædd á hælum í ræktina Söngdrottningin er afar vel dressuð í ræktinni. 4. febrúar 2017 22:00 Öryggisgæslan á Manhattan stóraukin Búist er við um milljón gesta á Times-torgi í kvöld. 31. desember 2017 13:33 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Það er aðeins liðinn mánuður frá því að Carey sleit trúlofun sinni við viðskiptamanninn James Parker. 1. desember 2016 16:00
Mariah Carey mætti demantaklædd á hælum í ræktina Söngdrottningin er afar vel dressuð í ræktinni. 4. febrúar 2017 22:00
Öryggisgæslan á Manhattan stóraukin Búist er við um milljón gesta á Times-torgi í kvöld. 31. desember 2017 13:33