Carey bað um heitt te og uppskar hlátrasköll Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 23:39 Carey finnst kolómögulegt að þurfa að syngja í nístandi kulda og fá ekki einu sinni heitt te til þess að mýkja raddböndin. Visir/Getty Söngdrottningin Mariah Carey varð óvænt að skotspæni fyrir gárungana eftir að hún bað um heitt te á sviðinu á Times Square í gærkvöldi. Carey var ein af flytjendum kvöldsins en eins og margir vita er mikið um dýrðir á Times-torgi á gamlárskvöld en þar koma hundruð þúsunda gesta árlega til þess að fagna áramótunum. Fimbulkuldi var í New-York borg í gær en tónlistaratriðin á Times Square eru flutt á stóru sviði undir berum himni. Carey söng nokkur lög en bað svo um heitt te áður en lengra var haldið. Myndbandið af atvikinu hefur farið víða og þykir ansi spaugilegt. „Ég vil bara fá mér tesopa, ef þeir leyfa mér það. Þeir sögðu mér að það yrði te. ÓÓH, þetta er hörmung!! Jæja ókei, við hörkum þá af okkur, ég verð þá bara eins og hver annar, með ekkert heitt te,“ sagði Carey á sviðinu, líkt og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Mariah Carey asking for hot tea during her NYE performance pic.twitter.com/IHOxdCoIke— mariah carey archive (@mariaharchive) January 1, 2018 Í kjölfarið fór af stað hrina á Twitter þar sem spaugað var með atvikið. „Þegar að því kemur að erfiðleikar í lífinu berja að dyrum á árinu skaltu bara muna: Mariah Carey komst í gegnum þetta án heita tesins. Þú getur komist í gegnum þetta líka,“ sagði einn gárunganna. Carey tók þessu ekki of hátíðlega og birti mynd af sér með sitt langþráða te. Tengdar fréttir Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Það er aðeins liðinn mánuður frá því að Carey sleit trúlofun sinni við viðskiptamanninn James Parker. 1. desember 2016 16:00 Mariah Carey mætti demantaklædd á hælum í ræktina Söngdrottningin er afar vel dressuð í ræktinni. 4. febrúar 2017 22:00 Öryggisgæslan á Manhattan stóraukin Búist er við um milljón gesta á Times-torgi í kvöld. 31. desember 2017 13:33 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Söngdrottningin Mariah Carey varð óvænt að skotspæni fyrir gárungana eftir að hún bað um heitt te á sviðinu á Times Square í gærkvöldi. Carey var ein af flytjendum kvöldsins en eins og margir vita er mikið um dýrðir á Times-torgi á gamlárskvöld en þar koma hundruð þúsunda gesta árlega til þess að fagna áramótunum. Fimbulkuldi var í New-York borg í gær en tónlistaratriðin á Times Square eru flutt á stóru sviði undir berum himni. Carey söng nokkur lög en bað svo um heitt te áður en lengra var haldið. Myndbandið af atvikinu hefur farið víða og þykir ansi spaugilegt. „Ég vil bara fá mér tesopa, ef þeir leyfa mér það. Þeir sögðu mér að það yrði te. ÓÓH, þetta er hörmung!! Jæja ókei, við hörkum þá af okkur, ég verð þá bara eins og hver annar, með ekkert heitt te,“ sagði Carey á sviðinu, líkt og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Mariah Carey asking for hot tea during her NYE performance pic.twitter.com/IHOxdCoIke— mariah carey archive (@mariaharchive) January 1, 2018 Í kjölfarið fór af stað hrina á Twitter þar sem spaugað var með atvikið. „Þegar að því kemur að erfiðleikar í lífinu berja að dyrum á árinu skaltu bara muna: Mariah Carey komst í gegnum þetta án heita tesins. Þú getur komist í gegnum þetta líka,“ sagði einn gárunganna. Carey tók þessu ekki of hátíðlega og birti mynd af sér með sitt langþráða te.
Tengdar fréttir Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Það er aðeins liðinn mánuður frá því að Carey sleit trúlofun sinni við viðskiptamanninn James Parker. 1. desember 2016 16:00 Mariah Carey mætti demantaklædd á hælum í ræktina Söngdrottningin er afar vel dressuð í ræktinni. 4. febrúar 2017 22:00 Öryggisgæslan á Manhattan stóraukin Búist er við um milljón gesta á Times-torgi í kvöld. 31. desember 2017 13:33 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Það er aðeins liðinn mánuður frá því að Carey sleit trúlofun sinni við viðskiptamanninn James Parker. 1. desember 2016 16:00
Mariah Carey mætti demantaklædd á hælum í ræktina Söngdrottningin er afar vel dressuð í ræktinni. 4. febrúar 2017 22:00
Öryggisgæslan á Manhattan stóraukin Búist er við um milljón gesta á Times-torgi í kvöld. 31. desember 2017 13:33