Carey bað um heitt te og uppskar hlátrasköll Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 23:39 Carey finnst kolómögulegt að þurfa að syngja í nístandi kulda og fá ekki einu sinni heitt te til þess að mýkja raddböndin. Visir/Getty Söngdrottningin Mariah Carey varð óvænt að skotspæni fyrir gárungana eftir að hún bað um heitt te á sviðinu á Times Square í gærkvöldi. Carey var ein af flytjendum kvöldsins en eins og margir vita er mikið um dýrðir á Times-torgi á gamlárskvöld en þar koma hundruð þúsunda gesta árlega til þess að fagna áramótunum. Fimbulkuldi var í New-York borg í gær en tónlistaratriðin á Times Square eru flutt á stóru sviði undir berum himni. Carey söng nokkur lög en bað svo um heitt te áður en lengra var haldið. Myndbandið af atvikinu hefur farið víða og þykir ansi spaugilegt. „Ég vil bara fá mér tesopa, ef þeir leyfa mér það. Þeir sögðu mér að það yrði te. ÓÓH, þetta er hörmung!! Jæja ókei, við hörkum þá af okkur, ég verð þá bara eins og hver annar, með ekkert heitt te,“ sagði Carey á sviðinu, líkt og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Mariah Carey asking for hot tea during her NYE performance pic.twitter.com/IHOxdCoIke— mariah carey archive (@mariaharchive) January 1, 2018 Í kjölfarið fór af stað hrina á Twitter þar sem spaugað var með atvikið. „Þegar að því kemur að erfiðleikar í lífinu berja að dyrum á árinu skaltu bara muna: Mariah Carey komst í gegnum þetta án heita tesins. Þú getur komist í gegnum þetta líka,“ sagði einn gárunganna. Carey tók þessu ekki of hátíðlega og birti mynd af sér með sitt langþráða te. Tengdar fréttir Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Það er aðeins liðinn mánuður frá því að Carey sleit trúlofun sinni við viðskiptamanninn James Parker. 1. desember 2016 16:00 Mariah Carey mætti demantaklædd á hælum í ræktina Söngdrottningin er afar vel dressuð í ræktinni. 4. febrúar 2017 22:00 Öryggisgæslan á Manhattan stóraukin Búist er við um milljón gesta á Times-torgi í kvöld. 31. desember 2017 13:33 Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
Söngdrottningin Mariah Carey varð óvænt að skotspæni fyrir gárungana eftir að hún bað um heitt te á sviðinu á Times Square í gærkvöldi. Carey var ein af flytjendum kvöldsins en eins og margir vita er mikið um dýrðir á Times-torgi á gamlárskvöld en þar koma hundruð þúsunda gesta árlega til þess að fagna áramótunum. Fimbulkuldi var í New-York borg í gær en tónlistaratriðin á Times Square eru flutt á stóru sviði undir berum himni. Carey söng nokkur lög en bað svo um heitt te áður en lengra var haldið. Myndbandið af atvikinu hefur farið víða og þykir ansi spaugilegt. „Ég vil bara fá mér tesopa, ef þeir leyfa mér það. Þeir sögðu mér að það yrði te. ÓÓH, þetta er hörmung!! Jæja ókei, við hörkum þá af okkur, ég verð þá bara eins og hver annar, með ekkert heitt te,“ sagði Carey á sviðinu, líkt og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Mariah Carey asking for hot tea during her NYE performance pic.twitter.com/IHOxdCoIke— mariah carey archive (@mariaharchive) January 1, 2018 Í kjölfarið fór af stað hrina á Twitter þar sem spaugað var með atvikið. „Þegar að því kemur að erfiðleikar í lífinu berja að dyrum á árinu skaltu bara muna: Mariah Carey komst í gegnum þetta án heita tesins. Þú getur komist í gegnum þetta líka,“ sagði einn gárunganna. Carey tók þessu ekki of hátíðlega og birti mynd af sér með sitt langþráða te.
Tengdar fréttir Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Það er aðeins liðinn mánuður frá því að Carey sleit trúlofun sinni við viðskiptamanninn James Parker. 1. desember 2016 16:00 Mariah Carey mætti demantaklædd á hælum í ræktina Söngdrottningin er afar vel dressuð í ræktinni. 4. febrúar 2017 22:00 Öryggisgæslan á Manhattan stóraukin Búist er við um milljón gesta á Times-torgi í kvöld. 31. desember 2017 13:33 Mest lesið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Fleiri fréttir Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Sjá meira
Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Það er aðeins liðinn mánuður frá því að Carey sleit trúlofun sinni við viðskiptamanninn James Parker. 1. desember 2016 16:00
Mariah Carey mætti demantaklædd á hælum í ræktina Söngdrottningin er afar vel dressuð í ræktinni. 4. febrúar 2017 22:00
Öryggisgæslan á Manhattan stóraukin Búist er við um milljón gesta á Times-torgi í kvöld. 31. desember 2017 13:33