„Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“ Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 16:38 Daði mundaði hljómborðsgítarinn af leikni. vísir/skjáskot Daði Freyr Pétursson sló botninn í Áramótaskaup gærkvöldsins með laginu „Seinni tíma vandamál“. Daða Frey skaut upp á stjörnuhimininn í vor en hann hafnaði sem kunnugt er í öðru sæti í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Daði Freyr var í essinu sínu í Skaupinu, íklæddur peysunni sinni frægu og vopnaður rauða hljómborðsgítarnum. Ekki náðist í Daða við vinnslu fréttarinnar en hann er staddur í Kambódíu um þessar mundir ásamt kærustu sinni Árnýju Fjólu. Hægt er að fylgjast með ferðalögum skötuhjúanna næstu vikurnar á ruv.is. Tístarar ánægðir með Daða Daði uppskar mikið lof í netheimum og virtust menn almennt kátir með þetta hressilega lokaatriði Skaupsins. „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“, tísti Ágústa B. Kettler K. og fleiri tóku í sama streng og hún líkt og sjá má í tístunum hér fyrir neðan:Líklega besta skaup sem ég hef séð. Solid val að fá Daða fyrir lokalagið sem hefur oft verið veikur punktur í skaupum síðari ára. Gæjinn verður bara nettari.#skaupið17— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) December 31, 2017 Það má segja sem svo að @dadimakesmusic hafi ekki bara verið rúsínan í pylsuenda skaupsins heldur rúsínan í pylsuendanum sem árið 2017 er! #skaupið17— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2017 Mig langar að faðma Daða og aldrei sleppa #skaupið17— Martin Sindri (@martinsindri) January 1, 2018 Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið #skaupið17— Ágústa B. Kettler K. (@agusta8) December 31, 2017 enn og aftur sigrar Daði Freyr hjörtu landsmanna #skaupið17— Páll Snorrason (@Pallisan) December 31, 2017 Okei þetta Daðalag groovar #skaupið17— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) December 31, 2017 Tengdar fréttir Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september. 21. september 2017 13:30 Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Þessi tvö hafa slegið í gegn á undanförnum mánuðum. 23. júní 2017 14:00 Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. 18. desember 2017 20:54 Daði Freyr með nýjan smell Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi. 10. júlí 2017 12:30 Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. 21. desember 2017 11:30 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Daði Freyr Pétursson sló botninn í Áramótaskaup gærkvöldsins með laginu „Seinni tíma vandamál“. Daða Frey skaut upp á stjörnuhimininn í vor en hann hafnaði sem kunnugt er í öðru sæti í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Daði Freyr var í essinu sínu í Skaupinu, íklæddur peysunni sinni frægu og vopnaður rauða hljómborðsgítarnum. Ekki náðist í Daða við vinnslu fréttarinnar en hann er staddur í Kambódíu um þessar mundir ásamt kærustu sinni Árnýju Fjólu. Hægt er að fylgjast með ferðalögum skötuhjúanna næstu vikurnar á ruv.is. Tístarar ánægðir með Daða Daði uppskar mikið lof í netheimum og virtust menn almennt kátir með þetta hressilega lokaatriði Skaupsins. „Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið“, tísti Ágústa B. Kettler K. og fleiri tóku í sama streng og hún líkt og sjá má í tístunum hér fyrir neðan:Líklega besta skaup sem ég hef séð. Solid val að fá Daða fyrir lokalagið sem hefur oft verið veikur punktur í skaupum síðari ára. Gæjinn verður bara nettari.#skaupið17— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) December 31, 2017 Það má segja sem svo að @dadimakesmusic hafi ekki bara verið rúsínan í pylsuenda skaupsins heldur rúsínan í pylsuendanum sem árið 2017 er! #skaupið17— Þóra Sif Guðmunds (@thorasifg) December 31, 2017 Mig langar að faðma Daða og aldrei sleppa #skaupið17— Martin Sindri (@martinsindri) January 1, 2018 Það eina sem þessi þjóð þurfti var Daða í skaupið #skaupið17— Ágústa B. Kettler K. (@agusta8) December 31, 2017 enn og aftur sigrar Daði Freyr hjörtu landsmanna #skaupið17— Páll Snorrason (@Pallisan) December 31, 2017 Okei þetta Daðalag groovar #skaupið17— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) December 31, 2017
Tengdar fréttir Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september. 21. september 2017 13:30 Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Þessi tvö hafa slegið í gegn á undanförnum mánuðum. 23. júní 2017 14:00 Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. 18. desember 2017 20:54 Daði Freyr með nýjan smell Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi. 10. júlí 2017 12:30 Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. 21. desember 2017 11:30 Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Daði Freyr í aðalhlutverki í nýjum íslenskum tölvuleik Tölvuleikurinn Neon Planets sem skartar tónlistarmanninum Daða Frey í aðalhlutverki kemur út í App Store og Google Play föstudaginn 22. september. 21. september 2017 13:30
Daði Freyr og Karitas senda frá sér sumarsmell Þessi tvö hafa slegið í gegn á undanförnum mánuðum. 23. júní 2017 14:00
Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. 18. desember 2017 20:54
Daði Freyr með nýjan smell Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi. 10. júlí 2017 12:30
Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. 21. desember 2017 11:30