Tónlistarparið Lisa Knapp og Gerry Diver í Hörpu Benedikt Bóas skrifar 7. maí 2018 06:00 Lisa Knapp hefur fengið góða dóma fyrir nýjustu plötu sína. Þjóðlagatónlistarhjónin Lisa Knapp og Gerry Diver, sem eru meðal þeirra fremstu í flokki þjóðlagatónlistarmanna á Bretlandseyjum um þessar mundir, halda tónleika í Hörpu á morgun. Þau hafa saman og hvort í sínu lagi vakið athygli fyrir sína nýstarlega og skapandi nálgun að enskri og írskri tónlistarhefð. Lisa Knapp hefur hlotið BBC 2 Folk Award og hefur nýjasta plata hennar, Till April is dead, fengið lofsamlega dóma í The Guardian, Mojo, fRoots og fleiri miðlum. Meðal þeirra er koma við sögu á þeirri plötu eru skáldið og listamaðurinn David Tibet og Graham Coxon úr Blur. Írski fiðluleikarinn Gerry Diver á djúpar rætur í keltneskri tónlist en er einnig mjög virtur og eftirsóttur upptökustjóri í London og hefur í seinni tíð unnið náið með ýmsum á borð við Youth og Tom Robinson. Hann hefur einnig vakið athygli fyrir verk sitt The Speech Project þar sem hann tvinnar saman frásagnir og hugmyndaheim merkra einstaklinga úr írskum þjóðlagaheimi og tónlist. Þau Lisa og Gerry munu heiðra gesti Hörpu, nánar tiltekið Kaldalóns, með nærveru sinni á morgun kl. 20.30 í boði Heimstónlistarklúbbsins sem er styrktur af Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Þjóðlagatónlistarhjónin Lisa Knapp og Gerry Diver, sem eru meðal þeirra fremstu í flokki þjóðlagatónlistarmanna á Bretlandseyjum um þessar mundir, halda tónleika í Hörpu á morgun. Þau hafa saman og hvort í sínu lagi vakið athygli fyrir sína nýstarlega og skapandi nálgun að enskri og írskri tónlistarhefð. Lisa Knapp hefur hlotið BBC 2 Folk Award og hefur nýjasta plata hennar, Till April is dead, fengið lofsamlega dóma í The Guardian, Mojo, fRoots og fleiri miðlum. Meðal þeirra er koma við sögu á þeirri plötu eru skáldið og listamaðurinn David Tibet og Graham Coxon úr Blur. Írski fiðluleikarinn Gerry Diver á djúpar rætur í keltneskri tónlist en er einnig mjög virtur og eftirsóttur upptökustjóri í London og hefur í seinni tíð unnið náið með ýmsum á borð við Youth og Tom Robinson. Hann hefur einnig vakið athygli fyrir verk sitt The Speech Project þar sem hann tvinnar saman frásagnir og hugmyndaheim merkra einstaklinga úr írskum þjóðlagaheimi og tónlist. Þau Lisa og Gerry munu heiðra gesti Hörpu, nánar tiltekið Kaldalóns, með nærveru sinni á morgun kl. 20.30 í boði Heimstónlistarklúbbsins sem er styrktur af Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning