„Jóðlandi strákurinn úr Walmart“ tryllti lýðinn á Coachella Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. apríl 2018 19:44 Mason Ramsey á sviðinu á Coachellahátíðinni ásamt tónlistarmanninum DJ Wethan. Vísir/Getty Hinn ellefu ára gamli Mason Ramsey, betur þekktur sem „jóðlandi strákurinn úr Walmart“, kom óvænt fram á Coachella-tónlistarhátíðinni í Kaliforníuríki í gær. Ramsey sló nýverið í gegn á samfélagsmiðlum eftir að myndbandi af honum að syngja fyrir viðskiptavini í Walmart-verslun í Bandaríkjunum var hlaðið á netið. Hann hefur síðan komið fram í spjallþætti Ellen DeGeneres og þá hefur um ein milljón manns fylgt honum á Instagram síðan myndbandið var birt. Gestir Coachella-hátíðarinnar virtust ánægðir með frammistöðu Ramsey en myndbönd af atriðinu, auk myndbandsins sem skaut drengnum upp á stjörnuhimininn, má sjá hér að neðan.after the yodel kid followed me i dmed him to try and get him to come out as whethans guest at coachella. and it happened. ur welcome everyone. i love u mason and i love the internet pic.twitter.com/VSjLjS9mU4 — eric turtle (@dubstep4dads) April 13, 2018yo @whethanmusic just brought out the yodel kid at coachella!! pic.twitter.com/BIBqv3UEFo — paul.psd (@pauldonatelli) April 13, 2018 I got a feeling called the blues... everyone’s favorite. #blues #lovesickblues #hankwilliams #yodel #littlehank A post shared by Mason Ramsey (@lilhankwilliams) on Apr 1, 2018 at 2:21pm PDT Þá sat Ramsey fyrir framan Coachella-gesti í flugi á leiðinni á hátíðina og hóf upp raust sína. Atvikið má sjá í meðfylgjandi tísti.my friends on a plane to Coachella with the yodel kid pic.twitter.com/7a5Ahf5cdk — goth pretzel (@presleynardella) April 13, 2018 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Hinn ellefu ára gamli Mason Ramsey, betur þekktur sem „jóðlandi strákurinn úr Walmart“, kom óvænt fram á Coachella-tónlistarhátíðinni í Kaliforníuríki í gær. Ramsey sló nýverið í gegn á samfélagsmiðlum eftir að myndbandi af honum að syngja fyrir viðskiptavini í Walmart-verslun í Bandaríkjunum var hlaðið á netið. Hann hefur síðan komið fram í spjallþætti Ellen DeGeneres og þá hefur um ein milljón manns fylgt honum á Instagram síðan myndbandið var birt. Gestir Coachella-hátíðarinnar virtust ánægðir með frammistöðu Ramsey en myndbönd af atriðinu, auk myndbandsins sem skaut drengnum upp á stjörnuhimininn, má sjá hér að neðan.after the yodel kid followed me i dmed him to try and get him to come out as whethans guest at coachella. and it happened. ur welcome everyone. i love u mason and i love the internet pic.twitter.com/VSjLjS9mU4 — eric turtle (@dubstep4dads) April 13, 2018yo @whethanmusic just brought out the yodel kid at coachella!! pic.twitter.com/BIBqv3UEFo — paul.psd (@pauldonatelli) April 13, 2018 I got a feeling called the blues... everyone’s favorite. #blues #lovesickblues #hankwilliams #yodel #littlehank A post shared by Mason Ramsey (@lilhankwilliams) on Apr 1, 2018 at 2:21pm PDT Þá sat Ramsey fyrir framan Coachella-gesti í flugi á leiðinni á hátíðina og hóf upp raust sína. Atvikið má sjá í meðfylgjandi tísti.my friends on a plane to Coachella with the yodel kid pic.twitter.com/7a5Ahf5cdk — goth pretzel (@presleynardella) April 13, 2018
Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira