Líkamlegt atgervi hans var það slæmt að hann gat ekki gengið upp fjallið, eða ekki til að byrja með.
Í janúar á þessu ári byrjaði Holt að æfa sig fyrir fjallgöngu lífsins og eftir því sem tíminn leið fuku einfaldlega kílóinn af honum.
Holt reif af sér 60 kíló og í júlí á þessu ári var hann kominn í nægilega gott stand til að fara upp á topp.