Lífið

Falleg blanda af Skandinavíu og Japan í pínulitlu húsi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Magnað hvað hægt er að gera í litlu plássi.
Magnað hvað hægt er að gera í litlu plássi.
Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel.

Að þessu sinni heimsótti Langston ástralskt par sem hefur komið sér einstaklega vel fyrir í pínulitlu húsi í Byron Bay í Ástralíu.

Húsið er hannað í stíl sem er í raun og veru blanda af skandinavískri og japanskri hönnun en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×