Rihanna minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini Sylvía Hall skrifar 27. desember 2018 21:05 Rihanna og Monia í London í sumar. Vísir/Getty Söngkonan Rihanna birti í dag mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini. Monia, sem var mikill aðdáandi söngkonunnar, hafði greinst með krabbamein í þrígang. Monia hitti söngkonuna fyrst í sumar í London og varð mikil vinátta þeirra á milli. Rihanna studdi við Moniu í baráttu hennar við meinið og sendi henni reglulega baráttukveðjur á samfélagsmiðlum. View this post on InstagramA post shared by MONIA (@moniasto) on Dec 4, 2018 at 12:09pm PST Í dag greindi söngkonan frá því að Monia hafði látist yfir hátíðarnar. Í færslunni lýsir hún Moniu sem baráttukonu sem gafst aldrei upp þótt útlitið væri svart. „Stærsta hluta vináttu okkar var hún á spítala eða hjá læknum. Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum mánuðum, hún horfði á mig og sagði „Rih, krabbameinið er komið aftur“. Ég gleymi aldrei hræðslunni í augum hennar þann dag.“ View this post on InstagramNavy Angels! This Christmas, we lost a beautiful spirit who was such a pillar of strength to us! Most of our friendship she’s spent in a hospital or doctor’s office! This picture was just a few months ago, she looked at me and said “Rih the cancer is back” I’ll never forget the fear in her eyes this day! Still she pushed forward, fighting the fight everyday with the Navy behind her supporting her every step of the way! We are all heartbroken about this!!! You will never be forgotten! Love you my angel @moniasto fly in peace. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Dec 27, 2018 at 3:51am PST „Hún hélt alltaf áfram, tók slaginn alla daga með herinn okkar á bakvið sig sem studdi hana hvert skref. Við erum öll í hjartasorg yfir þessu, þú gleymist aldrei,“ skrifaði söngkonan á Instagram. View this post on Instagramlook how happy @badgalriri is seeing me. telling me how great I looked!! the news are breaking her heart and she’s gonna pray for me. robyn, I cannot thank you enough for this. this is exactly what I needed before kicking cancer’s ass for the third time!! (: @skyns_n) A post shared by MONIA (@moniasto) on Jun 17, 2018 at 3:19am PDT Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Söngkonan Rihanna birti í dag mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini. Monia, sem var mikill aðdáandi söngkonunnar, hafði greinst með krabbamein í þrígang. Monia hitti söngkonuna fyrst í sumar í London og varð mikil vinátta þeirra á milli. Rihanna studdi við Moniu í baráttu hennar við meinið og sendi henni reglulega baráttukveðjur á samfélagsmiðlum. View this post on InstagramA post shared by MONIA (@moniasto) on Dec 4, 2018 at 12:09pm PST Í dag greindi söngkonan frá því að Monia hafði látist yfir hátíðarnar. Í færslunni lýsir hún Moniu sem baráttukonu sem gafst aldrei upp þótt útlitið væri svart. „Stærsta hluta vináttu okkar var hún á spítala eða hjá læknum. Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum mánuðum, hún horfði á mig og sagði „Rih, krabbameinið er komið aftur“. Ég gleymi aldrei hræðslunni í augum hennar þann dag.“ View this post on InstagramNavy Angels! This Christmas, we lost a beautiful spirit who was such a pillar of strength to us! Most of our friendship she’s spent in a hospital or doctor’s office! This picture was just a few months ago, she looked at me and said “Rih the cancer is back” I’ll never forget the fear in her eyes this day! Still she pushed forward, fighting the fight everyday with the Navy behind her supporting her every step of the way! We are all heartbroken about this!!! You will never be forgotten! Love you my angel @moniasto fly in peace. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Dec 27, 2018 at 3:51am PST „Hún hélt alltaf áfram, tók slaginn alla daga með herinn okkar á bakvið sig sem studdi hana hvert skref. Við erum öll í hjartasorg yfir þessu, þú gleymist aldrei,“ skrifaði söngkonan á Instagram. View this post on Instagramlook how happy @badgalriri is seeing me. telling me how great I looked!! the news are breaking her heart and she’s gonna pray for me. robyn, I cannot thank you enough for this. this is exactly what I needed before kicking cancer’s ass for the third time!! (: @skyns_n) A post shared by MONIA (@moniasto) on Jun 17, 2018 at 3:19am PDT
Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira