Rihanna minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini Sylvía Hall skrifar 27. desember 2018 21:05 Rihanna og Monia í London í sumar. Vísir/Getty Söngkonan Rihanna birti í dag mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini. Monia, sem var mikill aðdáandi söngkonunnar, hafði greinst með krabbamein í þrígang. Monia hitti söngkonuna fyrst í sumar í London og varð mikil vinátta þeirra á milli. Rihanna studdi við Moniu í baráttu hennar við meinið og sendi henni reglulega baráttukveðjur á samfélagsmiðlum. View this post on InstagramA post shared by MONIA (@moniasto) on Dec 4, 2018 at 12:09pm PST Í dag greindi söngkonan frá því að Monia hafði látist yfir hátíðarnar. Í færslunni lýsir hún Moniu sem baráttukonu sem gafst aldrei upp þótt útlitið væri svart. „Stærsta hluta vináttu okkar var hún á spítala eða hjá læknum. Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum mánuðum, hún horfði á mig og sagði „Rih, krabbameinið er komið aftur“. Ég gleymi aldrei hræðslunni í augum hennar þann dag.“ View this post on InstagramNavy Angels! This Christmas, we lost a beautiful spirit who was such a pillar of strength to us! Most of our friendship she’s spent in a hospital or doctor’s office! This picture was just a few months ago, she looked at me and said “Rih the cancer is back” I’ll never forget the fear in her eyes this day! Still she pushed forward, fighting the fight everyday with the Navy behind her supporting her every step of the way! We are all heartbroken about this!!! You will never be forgotten! Love you my angel @moniasto fly in peace. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Dec 27, 2018 at 3:51am PST „Hún hélt alltaf áfram, tók slaginn alla daga með herinn okkar á bakvið sig sem studdi hana hvert skref. Við erum öll í hjartasorg yfir þessu, þú gleymist aldrei,“ skrifaði söngkonan á Instagram. View this post on Instagramlook how happy @badgalriri is seeing me. telling me how great I looked!! the news are breaking her heart and she’s gonna pray for me. robyn, I cannot thank you enough for this. this is exactly what I needed before kicking cancer’s ass for the third time!! (: @skyns_n) A post shared by MONIA (@moniasto) on Jun 17, 2018 at 3:19am PDT Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Laufey á landinu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Söngkonan Rihanna birti í dag mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini. Monia, sem var mikill aðdáandi söngkonunnar, hafði greinst með krabbamein í þrígang. Monia hitti söngkonuna fyrst í sumar í London og varð mikil vinátta þeirra á milli. Rihanna studdi við Moniu í baráttu hennar við meinið og sendi henni reglulega baráttukveðjur á samfélagsmiðlum. View this post on InstagramA post shared by MONIA (@moniasto) on Dec 4, 2018 at 12:09pm PST Í dag greindi söngkonan frá því að Monia hafði látist yfir hátíðarnar. Í færslunni lýsir hún Moniu sem baráttukonu sem gafst aldrei upp þótt útlitið væri svart. „Stærsta hluta vináttu okkar var hún á spítala eða hjá læknum. Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum mánuðum, hún horfði á mig og sagði „Rih, krabbameinið er komið aftur“. Ég gleymi aldrei hræðslunni í augum hennar þann dag.“ View this post on InstagramNavy Angels! This Christmas, we lost a beautiful spirit who was such a pillar of strength to us! Most of our friendship she’s spent in a hospital or doctor’s office! This picture was just a few months ago, she looked at me and said “Rih the cancer is back” I’ll never forget the fear in her eyes this day! Still she pushed forward, fighting the fight everyday with the Navy behind her supporting her every step of the way! We are all heartbroken about this!!! You will never be forgotten! Love you my angel @moniasto fly in peace. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Dec 27, 2018 at 3:51am PST „Hún hélt alltaf áfram, tók slaginn alla daga með herinn okkar á bakvið sig sem studdi hana hvert skref. Við erum öll í hjartasorg yfir þessu, þú gleymist aldrei,“ skrifaði söngkonan á Instagram. View this post on Instagramlook how happy @badgalriri is seeing me. telling me how great I looked!! the news are breaking her heart and she’s gonna pray for me. robyn, I cannot thank you enough for this. this is exactly what I needed before kicking cancer’s ass for the third time!! (: @skyns_n) A post shared by MONIA (@moniasto) on Jun 17, 2018 at 3:19am PDT
Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Laufey á landinu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira