Rihanna minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini Sylvía Hall skrifar 27. desember 2018 21:05 Rihanna og Monia í London í sumar. Vísir/Getty Söngkonan Rihanna birti í dag mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini. Monia, sem var mikill aðdáandi söngkonunnar, hafði greinst með krabbamein í þrígang. Monia hitti söngkonuna fyrst í sumar í London og varð mikil vinátta þeirra á milli. Rihanna studdi við Moniu í baráttu hennar við meinið og sendi henni reglulega baráttukveðjur á samfélagsmiðlum. View this post on InstagramA post shared by MONIA (@moniasto) on Dec 4, 2018 at 12:09pm PST Í dag greindi söngkonan frá því að Monia hafði látist yfir hátíðarnar. Í færslunni lýsir hún Moniu sem baráttukonu sem gafst aldrei upp þótt útlitið væri svart. „Stærsta hluta vináttu okkar var hún á spítala eða hjá læknum. Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum mánuðum, hún horfði á mig og sagði „Rih, krabbameinið er komið aftur“. Ég gleymi aldrei hræðslunni í augum hennar þann dag.“ View this post on InstagramNavy Angels! This Christmas, we lost a beautiful spirit who was such a pillar of strength to us! Most of our friendship she’s spent in a hospital or doctor’s office! This picture was just a few months ago, she looked at me and said “Rih the cancer is back” I’ll never forget the fear in her eyes this day! Still she pushed forward, fighting the fight everyday with the Navy behind her supporting her every step of the way! We are all heartbroken about this!!! You will never be forgotten! Love you my angel @moniasto fly in peace. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Dec 27, 2018 at 3:51am PST „Hún hélt alltaf áfram, tók slaginn alla daga með herinn okkar á bakvið sig sem studdi hana hvert skref. Við erum öll í hjartasorg yfir þessu, þú gleymist aldrei,“ skrifaði söngkonan á Instagram. View this post on Instagramlook how happy @badgalriri is seeing me. telling me how great I looked!! the news are breaking her heart and she’s gonna pray for me. robyn, I cannot thank you enough for this. this is exactly what I needed before kicking cancer’s ass for the third time!! (: @skyns_n) A post shared by MONIA (@moniasto) on Jun 17, 2018 at 3:19am PDT Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Söngkonan Rihanna birti í dag mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist aðdáanda sem lést úr krabbameini. Monia, sem var mikill aðdáandi söngkonunnar, hafði greinst með krabbamein í þrígang. Monia hitti söngkonuna fyrst í sumar í London og varð mikil vinátta þeirra á milli. Rihanna studdi við Moniu í baráttu hennar við meinið og sendi henni reglulega baráttukveðjur á samfélagsmiðlum. View this post on InstagramA post shared by MONIA (@moniasto) on Dec 4, 2018 at 12:09pm PST Í dag greindi söngkonan frá því að Monia hafði látist yfir hátíðarnar. Í færslunni lýsir hún Moniu sem baráttukonu sem gafst aldrei upp þótt útlitið væri svart. „Stærsta hluta vináttu okkar var hún á spítala eða hjá læknum. Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum mánuðum, hún horfði á mig og sagði „Rih, krabbameinið er komið aftur“. Ég gleymi aldrei hræðslunni í augum hennar þann dag.“ View this post on InstagramNavy Angels! This Christmas, we lost a beautiful spirit who was such a pillar of strength to us! Most of our friendship she’s spent in a hospital or doctor’s office! This picture was just a few months ago, she looked at me and said “Rih the cancer is back” I’ll never forget the fear in her eyes this day! Still she pushed forward, fighting the fight everyday with the Navy behind her supporting her every step of the way! We are all heartbroken about this!!! You will never be forgotten! Love you my angel @moniasto fly in peace. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Dec 27, 2018 at 3:51am PST „Hún hélt alltaf áfram, tók slaginn alla daga með herinn okkar á bakvið sig sem studdi hana hvert skref. Við erum öll í hjartasorg yfir þessu, þú gleymist aldrei,“ skrifaði söngkonan á Instagram. View this post on Instagramlook how happy @badgalriri is seeing me. telling me how great I looked!! the news are breaking her heart and she’s gonna pray for me. robyn, I cannot thank you enough for this. this is exactly what I needed before kicking cancer’s ass for the third time!! (: @skyns_n) A post shared by MONIA (@moniasto) on Jun 17, 2018 at 3:19am PDT
Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning