Eftir tíu ára stríð við bæjaryfirvöld reisti hann styttu og gaf þeim puttann Stefán Árni Pálsson skrifar 13. desember 2018 11:30 Nokkuð skýr skilaboð. Ted Pelkey, frá Westford í Bandaríkjunum, eyddi fjögur þúsund dölum eða um fimm hundruð þúsund krónum í því að reisa stóra styttu sem er í raun hendi með löngutöng upprétta, og aðeins löngutöngina. Pelkey hefur verið í baráttu við bæjaryfirvöld en hann fær ekki leyfi til að reisa hús undir fyrirtækið hans í bænum. Hann vill meina að þetta sé persónulegt og því fór styttan upp. Höndin er uppi á 5 metra hárri stöng og því sér allt bæjarfélagið listaverkið. „Yfirvöld hafa verið í stríði við mig í 10 ár og ég er kominn með nóg af þessu,“ segir Pelkey í erlendum fjölmiðlum og bætir við að hann voni að íbúar í bænum móðgist ekki. Þetta sé aðeins beint að yfirvöldum í Westford. Hér má sjá viðtal við manninn og sjá hvernig styttan lítur út.How to make friends and influence people. A Vermont town won't let Ted Pelkey build a garage on his own property. So he took matters into his own hands. https://t.co/QhXOiHPa8I pic.twitter.com/L2YLVHU0gW— Michael Dinich (@Michaeldinich) December 12, 2018 Bandaríkin Styttur og útilistaverk Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Ted Pelkey, frá Westford í Bandaríkjunum, eyddi fjögur þúsund dölum eða um fimm hundruð þúsund krónum í því að reisa stóra styttu sem er í raun hendi með löngutöng upprétta, og aðeins löngutöngina. Pelkey hefur verið í baráttu við bæjaryfirvöld en hann fær ekki leyfi til að reisa hús undir fyrirtækið hans í bænum. Hann vill meina að þetta sé persónulegt og því fór styttan upp. Höndin er uppi á 5 metra hárri stöng og því sér allt bæjarfélagið listaverkið. „Yfirvöld hafa verið í stríði við mig í 10 ár og ég er kominn með nóg af þessu,“ segir Pelkey í erlendum fjölmiðlum og bætir við að hann voni að íbúar í bænum móðgist ekki. Þetta sé aðeins beint að yfirvöldum í Westford. Hér má sjá viðtal við manninn og sjá hvernig styttan lítur út.How to make friends and influence people. A Vermont town won't let Ted Pelkey build a garage on his own property. So he took matters into his own hands. https://t.co/QhXOiHPa8I pic.twitter.com/L2YLVHU0gW— Michael Dinich (@Michaeldinich) December 12, 2018
Bandaríkin Styttur og útilistaverk Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira