Hafliði leitaði í átján ár að draumabílnum Stefán Árni Pálsson skrifar 13. desember 2018 15:30 Hafliði tekur sig vel út á nýja bílnum. „Bíllinn er keyptur á fornbílasölu í Leek í Hollandi. Ég var búinn að vera að leita að þessari tegund í Bretlandi þegar ég rakst á þetta eintak og hann var akkúrat sá sem ég vildi,“ segir Hafliði Breiðfjörð, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar Fótbolti.net, en hann fjárfesti á dögunum í draumabílnum - Triumph Herald, árgerð 1963. Hafliði átti eins bifreið fyrir átján árum. Hann segir að ekki sé um að ræða dýran fornbíl. „Hann er þó virkilega vel með farinn og til merkis um það voru skoðunarmennirnir mjög hissa þegar þeir fóru yfir hann til að samþykkja að hann fengi skráningu á Íslandi og gáfu honum engar athugasemdir.“ Vefsíðan Fótbolti.net verður 17 ára 15. apríl næstkomandi.Draumurinn var að eignast samskonar bíl aftur.vísir/vilhelm„Okkur fannst við þurfa að gera svolítið úr því. Eðlilega tengir fólk 17 ára við bílprófið og því fannst okkur tilvalið að kynna afmælið með bíl. Ég átti Triumph Herald í kringum aldamótin og sá þá hversu mikla athygli hann fékk því ég fékk stöðugar beiðnir um að lána hann í sjónvarpsþætti og auglýsingar. Þess vegna vissi ég að Herald væri akkúrat sá bíll sem við þurftum. Við erum mjög stolt af því að reka fjölmiðil, sem tengist ekki neinu stærra fyrirtæki, í þetta langan tíma.“ Hafliði vonast til að vega sett blæjuna reglulega niður yfir sumarið. „Meðan við fáum ekki 2018 sumarið aftur þá er fullt af sólardögum sem má taka hann út og það verður alltaf gert þegar veður er til,“ segir Hafliði en hann átti í raun alveg eins bíl fyrir 18 árum. „Sama árgerð og tegund, nema hann var gulur. Ég hef mikið reynt að eignast hann aftur án árangurs og þess vegna leitaði ég utan landsteinanna. Í raun hef ég reynt í þessi 18 ár síðan ég átti þann gamla. Í haust rakst ég svo á þetta eintak á netinu og þegar ég fór að fylgja landsliðinu eftir til Belgíu í nóvember skrapp ég til Hollands til að skoða bílinn og keypti hann í leiðinni,“ segir Hafliði að lokum en hann ætlar sér að geyma bílinn að mestu leyti inni í bílskúrnum og mun taka hann út á tyllidögum.Hafliði ætlar að nota bílinn á tyllidögum.vísir/vilhelmSáttur með nýja eintakið.vísir/vilhelm Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
„Bíllinn er keyptur á fornbílasölu í Leek í Hollandi. Ég var búinn að vera að leita að þessari tegund í Bretlandi þegar ég rakst á þetta eintak og hann var akkúrat sá sem ég vildi,“ segir Hafliði Breiðfjörð, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar Fótbolti.net, en hann fjárfesti á dögunum í draumabílnum - Triumph Herald, árgerð 1963. Hafliði átti eins bifreið fyrir átján árum. Hann segir að ekki sé um að ræða dýran fornbíl. „Hann er þó virkilega vel með farinn og til merkis um það voru skoðunarmennirnir mjög hissa þegar þeir fóru yfir hann til að samþykkja að hann fengi skráningu á Íslandi og gáfu honum engar athugasemdir.“ Vefsíðan Fótbolti.net verður 17 ára 15. apríl næstkomandi.Draumurinn var að eignast samskonar bíl aftur.vísir/vilhelm„Okkur fannst við þurfa að gera svolítið úr því. Eðlilega tengir fólk 17 ára við bílprófið og því fannst okkur tilvalið að kynna afmælið með bíl. Ég átti Triumph Herald í kringum aldamótin og sá þá hversu mikla athygli hann fékk því ég fékk stöðugar beiðnir um að lána hann í sjónvarpsþætti og auglýsingar. Þess vegna vissi ég að Herald væri akkúrat sá bíll sem við þurftum. Við erum mjög stolt af því að reka fjölmiðil, sem tengist ekki neinu stærra fyrirtæki, í þetta langan tíma.“ Hafliði vonast til að vega sett blæjuna reglulega niður yfir sumarið. „Meðan við fáum ekki 2018 sumarið aftur þá er fullt af sólardögum sem má taka hann út og það verður alltaf gert þegar veður er til,“ segir Hafliði en hann átti í raun alveg eins bíl fyrir 18 árum. „Sama árgerð og tegund, nema hann var gulur. Ég hef mikið reynt að eignast hann aftur án árangurs og þess vegna leitaði ég utan landsteinanna. Í raun hef ég reynt í þessi 18 ár síðan ég átti þann gamla. Í haust rakst ég svo á þetta eintak á netinu og þegar ég fór að fylgja landsliðinu eftir til Belgíu í nóvember skrapp ég til Hollands til að skoða bílinn og keypti hann í leiðinni,“ segir Hafliði að lokum en hann ætlar sér að geyma bílinn að mestu leyti inni í bílskúrnum og mun taka hann út á tyllidögum.Hafliði ætlar að nota bílinn á tyllidögum.vísir/vilhelmSáttur með nýja eintakið.vísir/vilhelm
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira