Jólaspá Siggu Kling – Krabbinn: Mikill hraði í lífinu þínu Sigga Kling skrifar 7. desember 2018 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú átt það til að láta heiminn særa þig og þá fyllistu mikilli angist og máttleysi og alveg sama hversu vel þér gengur geturðu látið ótrúlegustu smáborgara höggva í þig. Hristu þessa vitleysu af þér vegna þess að það er aldrei sparkað í hundshræ, en þessi setning er úr bók Dale Carnegie og hún þýðir bara að það nennir enginn að gagnrýna þig ef þú ert einskis virði svo eftir því sem þú færð meiri gagnrýni, vertu viss, þú ert á réttri leið og ef öfundin á þessu blessaða landi væri virkjuð þá þyrfti ekkert rafmagn. Það er mikill hraði í lífinu þínu og ef ég má líkja þessum hraða við bíl þá hefurðu það á tilfinningunni að það séu engin bílastæði laus, en á hárréttum tíma muntu leggja í stæði og nákvæmlega á þeim stað sem þú vilt lenda á. Ekki sjá eftir neinu því þú ert rétt að byrja á nýjum kafla í þínu spennandi lífi. Af engu verður ekkert og það á svo sannarlega ekki við um þig, svo haltu áfram á akkúrat þessum takti sem þú ert á. Í ástinni muntu átta þig og finna út hvað þú raunverulega vilt eða þarft og þú munt verða sáttur. Sérstaklega á þessu tímabili sem þú ert að fara inn í skaltu skoða það betur að tengjast móður Jörð, finna þér stað í náttúrunni þar sem er friður og ró og segja við sjálfan þig: Ég á þennan stað – leggjast niður og finna orkuna sem flæðir um þig, nákvæmlega eins og þú tengir rafmagnsbíl og fyllir af orku. Notaðu þína ríku kímnigáfu til að breiða yfir sárar tilfinningar því það er ekkert betra en að gera grín af því sem særir mann mest og þegar þú getur hlegið að því þá losnarðu undan álaginu. Lífið er að færa þér svo mikilvæga hluti eins og á jólahlaðborði, veldu það sem þú vilt og þú hefur áhuga á að smakka, skildu hitt eftir elsku Krabbinn minn.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú átt það til að láta heiminn særa þig og þá fyllistu mikilli angist og máttleysi og alveg sama hversu vel þér gengur geturðu látið ótrúlegustu smáborgara höggva í þig. Hristu þessa vitleysu af þér vegna þess að það er aldrei sparkað í hundshræ, en þessi setning er úr bók Dale Carnegie og hún þýðir bara að það nennir enginn að gagnrýna þig ef þú ert einskis virði svo eftir því sem þú færð meiri gagnrýni, vertu viss, þú ert á réttri leið og ef öfundin á þessu blessaða landi væri virkjuð þá þyrfti ekkert rafmagn. Það er mikill hraði í lífinu þínu og ef ég má líkja þessum hraða við bíl þá hefurðu það á tilfinningunni að það séu engin bílastæði laus, en á hárréttum tíma muntu leggja í stæði og nákvæmlega á þeim stað sem þú vilt lenda á. Ekki sjá eftir neinu því þú ert rétt að byrja á nýjum kafla í þínu spennandi lífi. Af engu verður ekkert og það á svo sannarlega ekki við um þig, svo haltu áfram á akkúrat þessum takti sem þú ert á. Í ástinni muntu átta þig og finna út hvað þú raunverulega vilt eða þarft og þú munt verða sáttur. Sérstaklega á þessu tímabili sem þú ert að fara inn í skaltu skoða það betur að tengjast móður Jörð, finna þér stað í náttúrunni þar sem er friður og ró og segja við sjálfan þig: Ég á þennan stað – leggjast niður og finna orkuna sem flæðir um þig, nákvæmlega eins og þú tengir rafmagnsbíl og fyllir af orku. Notaðu þína ríku kímnigáfu til að breiða yfir sárar tilfinningar því það er ekkert betra en að gera grín af því sem særir mann mest og þegar þú getur hlegið að því þá losnarðu undan álaginu. Lífið er að færa þér svo mikilvæga hluti eins og á jólahlaðborði, veldu það sem þú vilt og þú hefur áhuga á að smakka, skildu hitt eftir elsku Krabbinn minn.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Guðni Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur, Helga Hafsteinsdóttir, hárgreiðsluséní á Akureyri, Íris Björk Tanya frumkvöðull og hönnuður, Liga Liepina hestaljósmyndari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira