Ísfirska þrívíddargangbrautin í útrás til Kansas Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2018 11:52 Þrívíddargangbrautin í Kansas. Mynd/Kansas City Star Yfirvöld í Kansas-borg í Kansas-ríki Bandaríkjanna hafa fylgd fordæmi bæjaryfirvalda á Ísafirði og málað svokallaða þrívíddargangbraut á götu í hverfi í borginni. Embættismenn borgarinnar sáu fréttir af ísfirsku gangbrautinni og ákváðu að prófa að setja eina slíka upp í úthverfi borgarinnar.Frétt Vísis um þrívíddargangbrautina á Ísafirði vakti mikla athygli og fór víða um heim. Höfðu embættismenn á Ísafirði vart undan að svara fyrirspurnum vegna gangbrautarinnar sem er þó ekki íslensk uppfinning, enda slíkar gangbrautir að finna í Rússlandi, Indlandi og Kína.Í frétt Kansas City Star um gangbrautina segir þó að hugmyndin að því að mála gangbrautina á götu í borginni hafi skotið upp eftir að embættismenn þar sáu frétt um ísfirsku gangbrautina. „Okkur fannst þetta var flott og skemmtileg leið til þess að reyna að auka öryggi þannig að við vildum prófa það,“ segir Lideana Layboy, verkfræðingur hjá Kansas-borg. Gangbrautin hefur þau áhrif á skynfærin að svo virðist sem að hvítir kassar séu á veginum. Ætlunin er að fá ökumenn til þess að hægja á sér áður en að komið er að gangbrautinni.Frétt Stöðvar 2 um gangbrautina má sjá hér að neðan. Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07 Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45 Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. 3. október 2017 19:00 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Yfirvöld í Kansas-borg í Kansas-ríki Bandaríkjanna hafa fylgd fordæmi bæjaryfirvalda á Ísafirði og málað svokallaða þrívíddargangbraut á götu í hverfi í borginni. Embættismenn borgarinnar sáu fréttir af ísfirsku gangbrautinni og ákváðu að prófa að setja eina slíka upp í úthverfi borgarinnar.Frétt Vísis um þrívíddargangbrautina á Ísafirði vakti mikla athygli og fór víða um heim. Höfðu embættismenn á Ísafirði vart undan að svara fyrirspurnum vegna gangbrautarinnar sem er þó ekki íslensk uppfinning, enda slíkar gangbrautir að finna í Rússlandi, Indlandi og Kína.Í frétt Kansas City Star um gangbrautina segir þó að hugmyndin að því að mála gangbrautina á götu í borginni hafi skotið upp eftir að embættismenn þar sáu frétt um ísfirsku gangbrautina. „Okkur fannst þetta var flott og skemmtileg leið til þess að reyna að auka öryggi þannig að við vildum prófa það,“ segir Lideana Layboy, verkfræðingur hjá Kansas-borg. Gangbrautin hefur þau áhrif á skynfærin að svo virðist sem að hvítir kassar séu á veginum. Ætlunin er að fá ökumenn til þess að hægja á sér áður en að komið er að gangbrautinni.Frétt Stöðvar 2 um gangbrautina má sjá hér að neðan.
Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07 Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45 Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. 3. október 2017 19:00 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Fleiri fréttir Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Sjá meira
Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07
Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45
Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. 3. október 2017 19:00