Óður til hins upprunalega á Hótel Sögu Benedikt Bóas skrifar 22. nóvember 2018 08:00 Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Hótel Sögu, stendur stoltur inni á nýja staðnum. Fréttablaðið/Ernir „Við erum búin að vera með foropnun í nokkra daga en opnum formlega í dag. Það er mikil tilhlökkun, við iðum í skinninu og getum ekki beðið eftir að byrja,“ segir Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Hótel Sögu, en þrátt fyrir opnun vantar tvo í eldhúsið. Yfirkokkurinn á veitingastaðnum Denis Grbic og eftirréttadrottning landsins, Snædís Xyza Jónsdóttir Ocampo, verða fjarverandi því þau eru að keppa á Heimsmeistaramótinu í matreiðslu í Lúxemborg með kokkalandsliðinu. Stólarnir á jarðhæðinni vekja athygli en hinn sérhannaði hægindastóll Hótel Sögu hefur verið endurgerður eftir upprunalegum teikningum Halldórs Jónssonar, arkitekts hússins. „Þeir voru smíðaðir fyrir Hótel Sögu þegar það var byggt 1962. Hann lærði í Danmörku og þetta er þessi klassíska skandinavíska hönnun. Hann var á sama tíma í skóla og Arne Jacobsen og stíllinn ber alveg þess merki. Í hönnunarferlinu var sú ákvörðun tekin að horfa til upprunans. Færa útlitið til þess tíma þegar húsið var byggt því það er svo tímalaus hönnun.“ Upphaf Bændahallarinnar og Hótel Sögu má rekja aftur til 1939 en framkvæmdir hófust 1956 og var húsið tekið í notkun 1962. „Hótelið var auðvitað glæsilegt þegar það var reist á sínum tíma og þess vegna var ákveðið að færa húsið aftur í það horf í heild sinni. Allt sem hefur verið gert að undanförnu hefur verið unnið út frá þeirri reglu.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
„Við erum búin að vera með foropnun í nokkra daga en opnum formlega í dag. Það er mikil tilhlökkun, við iðum í skinninu og getum ekki beðið eftir að byrja,“ segir Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Hótel Sögu, en þrátt fyrir opnun vantar tvo í eldhúsið. Yfirkokkurinn á veitingastaðnum Denis Grbic og eftirréttadrottning landsins, Snædís Xyza Jónsdóttir Ocampo, verða fjarverandi því þau eru að keppa á Heimsmeistaramótinu í matreiðslu í Lúxemborg með kokkalandsliðinu. Stólarnir á jarðhæðinni vekja athygli en hinn sérhannaði hægindastóll Hótel Sögu hefur verið endurgerður eftir upprunalegum teikningum Halldórs Jónssonar, arkitekts hússins. „Þeir voru smíðaðir fyrir Hótel Sögu þegar það var byggt 1962. Hann lærði í Danmörku og þetta er þessi klassíska skandinavíska hönnun. Hann var á sama tíma í skóla og Arne Jacobsen og stíllinn ber alveg þess merki. Í hönnunarferlinu var sú ákvörðun tekin að horfa til upprunans. Færa útlitið til þess tíma þegar húsið var byggt því það er svo tímalaus hönnun.“ Upphaf Bændahallarinnar og Hótel Sögu má rekja aftur til 1939 en framkvæmdir hófust 1956 og var húsið tekið í notkun 1962. „Hótelið var auðvitað glæsilegt þegar það var reist á sínum tíma og þess vegna var ákveðið að færa húsið aftur í það horf í heild sinni. Allt sem hefur verið gert að undanförnu hefur verið unnið út frá þeirri reglu.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira