Birta blóði drifna stiklu úr Ófærð Andri Eysteinsson skrifar 23. nóvember 2018 17:33 Önnur þáttaröð Ófærðar hefst annan í jólum. Margir bíða í ofvæni eftir nýrri þáttaröð Ófærðar en ný stikla var birt úr þáttaröðinni í dag. Óhætt er að segja að Ófærð hafi farið sigurför um heiminn og hefur hún nú verið sýnd í flestum heimshornum og hlotið mikið lof gagnrýnenda. Stikluna má sjá neðst í fréttinni. Áætla má að nokkrir tugir milljóna hafi horft á fyrstu seríu Ófærðar til enda, en hún var t.d. vinsælasta erlenda þáttaröðin sem sýnd var í Frakklandi árið 2016, en 5,2 milljónir horfðu á fyrsta þáttinn. Einnig fékk Ófærð mjög gott áhorf í Bretlandi, Þýskalandi, Japan og Ástralíu svo nokkur lönd séu talin.Íslendingar sjá þættina fyrstir allra Íslendingar verða fyrstir til að bera nýju þáttaröðina augum en hún verður frumsýnd 26. desember, annan í jólum, á RÚV. Ófærð er framleidd af Baltasar Kormáki og Magnúsi Viðari Sigurðssyni hjá RVK Studios og aðalhlutverk eru sem fyrr í höndum Ólafs Darra Ólafssonar, Ilmar Kristjánsdóttur og Ingvars E. Sigurðssonar. Handritið skrifa Sigurjón Kjartansson, Clive Bradley, Margrét Örnólfsdóttir og Holly Phillips. Leikstjórar eru Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Ugla Hauksdóttir og Óskar Þór Axelsson. Tengdar fréttir Settu á svið líkfund við Alþingishúsið fyrir Ófærð 2 Eitt af fyrstu atriðunum í annarri seríu. 3. maí 2018 14:07 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og og vera í forystu“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Sjá meira
Margir bíða í ofvæni eftir nýrri þáttaröð Ófærðar en ný stikla var birt úr þáttaröðinni í dag. Óhætt er að segja að Ófærð hafi farið sigurför um heiminn og hefur hún nú verið sýnd í flestum heimshornum og hlotið mikið lof gagnrýnenda. Stikluna má sjá neðst í fréttinni. Áætla má að nokkrir tugir milljóna hafi horft á fyrstu seríu Ófærðar til enda, en hún var t.d. vinsælasta erlenda þáttaröðin sem sýnd var í Frakklandi árið 2016, en 5,2 milljónir horfðu á fyrsta þáttinn. Einnig fékk Ófærð mjög gott áhorf í Bretlandi, Þýskalandi, Japan og Ástralíu svo nokkur lönd séu talin.Íslendingar sjá þættina fyrstir allra Íslendingar verða fyrstir til að bera nýju þáttaröðina augum en hún verður frumsýnd 26. desember, annan í jólum, á RÚV. Ófærð er framleidd af Baltasar Kormáki og Magnúsi Viðari Sigurðssyni hjá RVK Studios og aðalhlutverk eru sem fyrr í höndum Ólafs Darra Ólafssonar, Ilmar Kristjánsdóttur og Ingvars E. Sigurðssonar. Handritið skrifa Sigurjón Kjartansson, Clive Bradley, Margrét Örnólfsdóttir og Holly Phillips. Leikstjórar eru Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Ugla Hauksdóttir og Óskar Þór Axelsson.
Tengdar fréttir Settu á svið líkfund við Alþingishúsið fyrir Ófærð 2 Eitt af fyrstu atriðunum í annarri seríu. 3. maí 2018 14:07 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og og vera í forystu“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Sjá meira
Settu á svið líkfund við Alþingishúsið fyrir Ófærð 2 Eitt af fyrstu atriðunum í annarri seríu. 3. maí 2018 14:07
Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05
Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45