Fólkið á Airwaves: „Besta kvöld lífs míns“ Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 11. nóvember 2018 14:00 Mitchell og Maren höfðu bæði keypt sér boli. Vísir/Þórhildur Erla Maren og Mitchell voru bæði enn að jafna sig eftir að hafa séð Eivöru í annað skiptið á hátíðinni. Maren er upprunalega frá Alaska en býr nú í Denver í Coloradoríki í Bandaríkjunum en Mitchell er frá Chicago. Þetta er fyrsta Iceland Airwaves hátíð þeirra beggja. „Ég held að kvöldið í kvöld hafi verið besta kvöld lífs míns,“ segir Maren og brosir. „Ég fór að sjá Eivöru, Mammút og Agent Fresco allt á einu kvöldi. Ég kom á hátíðina aðallega til þess að sjá Eivöru spila,“ bætir hún við. „Þetta er fyrsta tónlistarhátíðin sem ég fer á. Mér fannst spennandi að koma til Íslands. Mér fannst Vök vera frábær og svo auðvitað Eivör. Emmsjé Gauti var fyrsti íslenski tónlistarmaðurinn sem ég heyrði af og verð eiginlega að fara að sjá hann,“ segir Mitchell. Það er eins og það hafi verið skrifað í stjörnurnar að Mitchel og Maren myndu hittast á Íslandi en þau komu hingað í sitt hvoru lagi. „Við misstum bæði af sömu tónleikunum sem að Eivör hélt í Colorado og vorum mjög leið. Svo fyrir algjöra tilviljun hittumst við á tónleikum með Eivör á Íslandi,“ segir Maren. Mitchell og Maren eru sammála um að Íslendingar séu upp til hópa mjög kurteist fólk. „Það var fólk sem bauð mér að standa fyrir framan sig á tónleikunum svo ég sæi betur því ég er svo lágvaxin. Þetta er óvenjulegt og ekki því sem maður á venjast þegar að maður fer á tónleika í Bandaríkjunum,“ segir Maren. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. 10. nóvember 2018 16:51 Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00 Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“ Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. 11. nóvember 2018 11:00 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Sjá meira
Maren og Mitchell voru bæði enn að jafna sig eftir að hafa séð Eivöru í annað skiptið á hátíðinni. Maren er upprunalega frá Alaska en býr nú í Denver í Coloradoríki í Bandaríkjunum en Mitchell er frá Chicago. Þetta er fyrsta Iceland Airwaves hátíð þeirra beggja. „Ég held að kvöldið í kvöld hafi verið besta kvöld lífs míns,“ segir Maren og brosir. „Ég fór að sjá Eivöru, Mammút og Agent Fresco allt á einu kvöldi. Ég kom á hátíðina aðallega til þess að sjá Eivöru spila,“ bætir hún við. „Þetta er fyrsta tónlistarhátíðin sem ég fer á. Mér fannst spennandi að koma til Íslands. Mér fannst Vök vera frábær og svo auðvitað Eivör. Emmsjé Gauti var fyrsti íslenski tónlistarmaðurinn sem ég heyrði af og verð eiginlega að fara að sjá hann,“ segir Mitchell. Það er eins og það hafi verið skrifað í stjörnurnar að Mitchel og Maren myndu hittast á Íslandi en þau komu hingað í sitt hvoru lagi. „Við misstum bæði af sömu tónleikunum sem að Eivör hélt í Colorado og vorum mjög leið. Svo fyrir algjöra tilviljun hittumst við á tónleikum með Eivör á Íslandi,“ segir Maren. Mitchell og Maren eru sammála um að Íslendingar séu upp til hópa mjög kurteist fólk. „Það var fólk sem bauð mér að standa fyrir framan sig á tónleikunum svo ég sæi betur því ég er svo lágvaxin. Þetta er óvenjulegt og ekki því sem maður á venjast þegar að maður fer á tónleika í Bandaríkjunum,“ segir Maren.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. 10. nóvember 2018 16:51 Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00 Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“ Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. 11. nóvember 2018 11:00 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Sjá meira
Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. 10. nóvember 2018 16:51
Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00
Fólkið á Airwaves: „Gaman að sjá borgina lifna við“ Jim og Eric sátu og spjölluðu saman þegar að blaðamaður sveif á þá. Þetta er þriðja Iceland Airwaves hátíð Erics en fyrsta fyrir Jim. Þetta er aftur á móti í fjórða skiptið sem að Eric sækir landið heim og annað skiptið sem Jim kemur með honum. Þeir eru báðir frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. 11. nóvember 2018 11:00