Komið til móts við óskir SÁÁ um aukin framlög í fjárlagafrumvarpi Heimir Már Pétursson skrifar 13. nóvember 2018 19:04 Komið verður til móts við óskir SÁÁ um auknar fjárveitingar á næsta ári sem og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni samkvæmt tillögum meirihlutans í fjárlaganefnd. Þá verða fjárveitingar til byggingaframkvæmda á Landsspítalanum og skrifstofu Alþingis minnkaðar og minna fer til að hækkunar framlaga til öryrkja en gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu. Heildarafkoma ríkissjóðs batnar um 700 milljónir króna samkvæmt tillögum einstakra ráðuneyta. Tekjur aukast um 400 milljónir og útgjöld lækka í heildina um 300 milljónir.Willum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar segir minni framlög til öryrkja skýrast af því að tillögur um leiðréttingu þeirra mála hafi ekki að fullu komið fram fyrir næsta ár. Vísir/VilhelmWillum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar segir minni framlög til öryrkja skýrast af því að tillögur um leiðréttingu þeirra mála hafi ekki að fullu komið fram fyrir næsta ár. Framlög til málaflokksins áttu samkvæmt fjárlagafrumvarpi að aukast um fjóra miljarða en verða lækkuð um 1,1 milljarð. Þá seinkar byggingaframkvæmdum við meðferðarkjarnan á Landsspítalanum og við nýja skrifstofubyggingu Alþingis og þar með lækka framlögin til þessarra bygginga. Mest af breytingunum helgast af aukinni verðbólgu og að krónan hefur gefið eftir gagnvart öðrum gjaldmiðlum að sögn Willum Þors, SÁÁ hafði óskað eftir auknum framlögum upp á 250 milljónir króna en þau verða hækkuð um tæpar 180 milljónir. Þá fara aukin framlög til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni aðallega til endurnýjunar á tækjabúnaði. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Komið verður til móts við óskir SÁÁ um auknar fjárveitingar á næsta ári sem og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni samkvæmt tillögum meirihlutans í fjárlaganefnd. Þá verða fjárveitingar til byggingaframkvæmda á Landsspítalanum og skrifstofu Alþingis minnkaðar og minna fer til að hækkunar framlaga til öryrkja en gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu. Heildarafkoma ríkissjóðs batnar um 700 milljónir króna samkvæmt tillögum einstakra ráðuneyta. Tekjur aukast um 400 milljónir og útgjöld lækka í heildina um 300 milljónir.Willum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar segir minni framlög til öryrkja skýrast af því að tillögur um leiðréttingu þeirra mála hafi ekki að fullu komið fram fyrir næsta ár. Vísir/VilhelmWillum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar segir minni framlög til öryrkja skýrast af því að tillögur um leiðréttingu þeirra mála hafi ekki að fullu komið fram fyrir næsta ár. Framlög til málaflokksins áttu samkvæmt fjárlagafrumvarpi að aukast um fjóra miljarða en verða lækkuð um 1,1 milljarð. Þá seinkar byggingaframkvæmdum við meðferðarkjarnan á Landsspítalanum og við nýja skrifstofubyggingu Alþingis og þar með lækka framlögin til þessarra bygginga. Mest af breytingunum helgast af aukinni verðbólgu og að krónan hefur gefið eftir gagnvart öðrum gjaldmiðlum að sögn Willum Þors, SÁÁ hafði óskað eftir auknum framlögum upp á 250 milljónir króna en þau verða hækkuð um tæpar 180 milljónir. Þá fara aukin framlög til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni aðallega til endurnýjunar á tækjabúnaði.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira