Oprah bankar upp á hjá kjósendum Andri Eysteinsson skrifar 1. nóvember 2018 21:07 Oprah Winfrey styður Stacey Abrams til góðra verka. EPA/Mike Nelson Þriðjudaginn næsta, 6. nóvember, verða haldnar kosningar til beggja deilda bandaríska þingsins. Auk þess verður kosið um ríkisstjóra í 39 af 50 ríkjum Bandaríkjanna. Georgía er eitt þeirra ríkja, þar eru helstu frambjóðendur demókratinn Stacey Abrams og repúblíkaninn Brian Kemp. Stacey Abrams hefur tromp í sinni ermi en það tromp er spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey. Á instagramsíðu sinni birti Oprah myndband af sér þar sem hún gengur milli húsa og hvetur fólk til að kjósa Abrams. View this post on InstagramU never know who’s gonna come a knocking! #teamabrams A post shared by Oprah (@oprah) on Nov 1, 2018 at 10:51am PDT Með myndbandinu skrifaði hún „Þú veist aldrei hver það er sem bankar“ og merkti með myllumerkinu #TeamAbrams. Oprah er ekki eina Hollywood stjarnan sem styður Abrams en leikarinn Will Ferrell sást ganga milli húsa í ríkinu í sömu erindagjörðum um daginn. Spurning hvort þetta framlag stjarnanna tveggja hafi eitthvað að segja á kjördag en ríkisstjóri Georgíu hefur komið úr röðum repúblíkana síðan árið 2003.Georgia pic.twitter.com/xK3uMnuyHe — Ale wants justice (@alejandracano1) October 27, 2018 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Sjá meira
Þriðjudaginn næsta, 6. nóvember, verða haldnar kosningar til beggja deilda bandaríska þingsins. Auk þess verður kosið um ríkisstjóra í 39 af 50 ríkjum Bandaríkjanna. Georgía er eitt þeirra ríkja, þar eru helstu frambjóðendur demókratinn Stacey Abrams og repúblíkaninn Brian Kemp. Stacey Abrams hefur tromp í sinni ermi en það tromp er spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey. Á instagramsíðu sinni birti Oprah myndband af sér þar sem hún gengur milli húsa og hvetur fólk til að kjósa Abrams. View this post on InstagramU never know who’s gonna come a knocking! #teamabrams A post shared by Oprah (@oprah) on Nov 1, 2018 at 10:51am PDT Með myndbandinu skrifaði hún „Þú veist aldrei hver það er sem bankar“ og merkti með myllumerkinu #TeamAbrams. Oprah er ekki eina Hollywood stjarnan sem styður Abrams en leikarinn Will Ferrell sást ganga milli húsa í ríkinu í sömu erindagjörðum um daginn. Spurning hvort þetta framlag stjarnanna tveggja hafi eitthvað að segja á kjördag en ríkisstjóri Georgíu hefur komið úr röðum repúblíkana síðan árið 2003.Georgia pic.twitter.com/xK3uMnuyHe — Ale wants justice (@alejandracano1) October 27, 2018
Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Lífið samstarf Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun