Oprah bankar upp á hjá kjósendum Andri Eysteinsson skrifar 1. nóvember 2018 21:07 Oprah Winfrey styður Stacey Abrams til góðra verka. EPA/Mike Nelson Þriðjudaginn næsta, 6. nóvember, verða haldnar kosningar til beggja deilda bandaríska þingsins. Auk þess verður kosið um ríkisstjóra í 39 af 50 ríkjum Bandaríkjanna. Georgía er eitt þeirra ríkja, þar eru helstu frambjóðendur demókratinn Stacey Abrams og repúblíkaninn Brian Kemp. Stacey Abrams hefur tromp í sinni ermi en það tromp er spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey. Á instagramsíðu sinni birti Oprah myndband af sér þar sem hún gengur milli húsa og hvetur fólk til að kjósa Abrams. View this post on InstagramU never know who’s gonna come a knocking! #teamabrams A post shared by Oprah (@oprah) on Nov 1, 2018 at 10:51am PDT Með myndbandinu skrifaði hún „Þú veist aldrei hver það er sem bankar“ og merkti með myllumerkinu #TeamAbrams. Oprah er ekki eina Hollywood stjarnan sem styður Abrams en leikarinn Will Ferrell sást ganga milli húsa í ríkinu í sömu erindagjörðum um daginn. Spurning hvort þetta framlag stjarnanna tveggja hafi eitthvað að segja á kjördag en ríkisstjóri Georgíu hefur komið úr röðum repúblíkana síðan árið 2003.Georgia pic.twitter.com/xK3uMnuyHe — Ale wants justice (@alejandracano1) October 27, 2018 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira
Þriðjudaginn næsta, 6. nóvember, verða haldnar kosningar til beggja deilda bandaríska þingsins. Auk þess verður kosið um ríkisstjóra í 39 af 50 ríkjum Bandaríkjanna. Georgía er eitt þeirra ríkja, þar eru helstu frambjóðendur demókratinn Stacey Abrams og repúblíkaninn Brian Kemp. Stacey Abrams hefur tromp í sinni ermi en það tromp er spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey. Á instagramsíðu sinni birti Oprah myndband af sér þar sem hún gengur milli húsa og hvetur fólk til að kjósa Abrams. View this post on InstagramU never know who’s gonna come a knocking! #teamabrams A post shared by Oprah (@oprah) on Nov 1, 2018 at 10:51am PDT Með myndbandinu skrifaði hún „Þú veist aldrei hver það er sem bankar“ og merkti með myllumerkinu #TeamAbrams. Oprah er ekki eina Hollywood stjarnan sem styður Abrams en leikarinn Will Ferrell sást ganga milli húsa í ríkinu í sömu erindagjörðum um daginn. Spurning hvort þetta framlag stjarnanna tveggja hafi eitthvað að segja á kjördag en ríkisstjóri Georgíu hefur komið úr röðum repúblíkana síðan árið 2003.Georgia pic.twitter.com/xK3uMnuyHe — Ale wants justice (@alejandracano1) October 27, 2018
Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira