Innlent

Kona og karl handtekin í aðgerðum sérsveitarinnar

Jóhann K. Jóhannsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa
Lögreglan vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu.
Lögreglan vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu. Vísir/jói K.
Kona og karl voru handtekinn í aðgerðum sérsveitarinnar við í Skipholti 70 laust fyrir hádegi í dag.

Tveir sérsveitarbílar og tveir almennir lögreglubílar voru sendir á vettvang.

Lögreglan vildi ekki tjá sig þegar eftir því var leitað en Kristján Ólafur Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Grafarholti sagði að von væri á tilkynningu frá lögreglu vegna málsins síðar í dag.

Fréttin hefur verði uppfærð með frekari upplýsingum.

Einn var handtekinn í aðgerðunum.vísir/jói kFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.