Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. október 2018 09:30 Mahomes í leiknum í nótt. vísir/getty Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. Mahomes kastaði boltanum 358 jarda og þar af fjórum sinnum fyrir snertimarki. Þessi tengdasonur Mosfellsbæjar slær met í nánast hverri umferð. Í nótt varð hann sá yngsti sem kastar yfir 300 jarda sex leiki í röð. Kansas tapaði 43-40 fyrir New England fyrir viku síðan en það er eina tap liðsins í vetur. Það tap hafði engin áhrif á liðið sem spilaði frábærlega í nótt.FINAL: The @Chiefs get the WIN on SNF! #ChiefsKingdom (by @Lexus) pic.twitter.com/jJGt8gnYlm — NFL (@NFL) October 22, 2018 LA Rams er enn eina ósigraða liðið í deildinni en liðið vann sinn sjöunda leik í röð er það valtaði yfir nágranna sína í San Francisco. Hinn magnaði leikstjórnandi New Orleans Saints, Drew Brees, náði tveimur merkum áföngum í leiknum gegn Baltimore í nótt. Hann kastaði fyrir sínu 500. snertimarki og er aðeins sá fjórði sem nær þeim áfanga. Hinir eru Peyton Manning, Brett Favre og Tom Brady. Sigurinn á Baltimore var líka sögulegur fyrir þær sakir að Brees er nú búinn að vinna öll liðin í deildinni. Hann átti bara eftir að vinna Baltimore. Hann vann Saints er hann spilaði með Chargers. Þessu náði hann gegn besta varnarliði deildarinnar sem hafði ekki fengið á sig snertimark í seinni hálfleik allt tímabilið. Brees henti tveimur í andlitið á Hröfnunum. Aðeins þrír leikmenn í sögunni hafa unnið öll lið deildarinnar. Hinir eru Peyton Manning og Brett Favre.FINAL: @Saints win by one in Baltimore! #NOvsBAL#GoSaintspic.twitter.com/R2soyckmMX — NFL (@NFL) October 21, 2018Úrslit: Kansas City-Cincinnati 45-10 LA Chargers-Tennessee 20-19 Chicago-New England 31-38 Indianapolis-Buffalo 37-5 Jacksonville-Houston 7-20 Miami-Detroit 21-32 NY Jets-Minnesota 17-37 Philadelphia-Carolina 17-21 Tampa Bay-Cleveland 26-23 Baltimore-New Orleans 23-24 Washington-Dallas 20-17 San Francisco-LA Rams 10-39Í nótt: Atlanta - NY GiantsStaðan í deildinni. NFL Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. Mahomes kastaði boltanum 358 jarda og þar af fjórum sinnum fyrir snertimarki. Þessi tengdasonur Mosfellsbæjar slær met í nánast hverri umferð. Í nótt varð hann sá yngsti sem kastar yfir 300 jarda sex leiki í röð. Kansas tapaði 43-40 fyrir New England fyrir viku síðan en það er eina tap liðsins í vetur. Það tap hafði engin áhrif á liðið sem spilaði frábærlega í nótt.FINAL: The @Chiefs get the WIN on SNF! #ChiefsKingdom (by @Lexus) pic.twitter.com/jJGt8gnYlm — NFL (@NFL) October 22, 2018 LA Rams er enn eina ósigraða liðið í deildinni en liðið vann sinn sjöunda leik í röð er það valtaði yfir nágranna sína í San Francisco. Hinn magnaði leikstjórnandi New Orleans Saints, Drew Brees, náði tveimur merkum áföngum í leiknum gegn Baltimore í nótt. Hann kastaði fyrir sínu 500. snertimarki og er aðeins sá fjórði sem nær þeim áfanga. Hinir eru Peyton Manning, Brett Favre og Tom Brady. Sigurinn á Baltimore var líka sögulegur fyrir þær sakir að Brees er nú búinn að vinna öll liðin í deildinni. Hann átti bara eftir að vinna Baltimore. Hann vann Saints er hann spilaði með Chargers. Þessu náði hann gegn besta varnarliði deildarinnar sem hafði ekki fengið á sig snertimark í seinni hálfleik allt tímabilið. Brees henti tveimur í andlitið á Hröfnunum. Aðeins þrír leikmenn í sögunni hafa unnið öll lið deildarinnar. Hinir eru Peyton Manning og Brett Favre.FINAL: @Saints win by one in Baltimore! #NOvsBAL#GoSaintspic.twitter.com/R2soyckmMX — NFL (@NFL) October 21, 2018Úrslit: Kansas City-Cincinnati 45-10 LA Chargers-Tennessee 20-19 Chicago-New England 31-38 Indianapolis-Buffalo 37-5 Jacksonville-Houston 7-20 Miami-Detroit 21-32 NY Jets-Minnesota 17-37 Philadelphia-Carolina 17-21 Tampa Bay-Cleveland 26-23 Baltimore-New Orleans 23-24 Washington-Dallas 20-17 San Francisco-LA Rams 10-39Í nótt: Atlanta - NY GiantsStaðan í deildinni.
NFL Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira