Svamlaði nakinn um hákarlabúr Andri Eysteinsson skrifar 15. október 2018 19:19 Tígrishákarl syndir hér um höfin blá, fjarri nakta manninum í Toronto. Getty/Reinhard Dirscher Gestir Ripley sædýrasafnsins í miðbæ Toronto fengu meiri sýningu en þeir borguðu fyrir síðasta föstudag. Óvænt atvik varð þegar karlmaður með strípihneigð afklæddi sig og stakk sér til sunds í hákarlabúri safnsins. CBC Toronto greinir frá. Maðurinn stökk ofan í 2.9 milljón lítra búr sem kallað er Hættulega lónið (e. Dangerous Lagoon) og er heimili fjölda tígrishákarla. Slíkar skepnur geta orðið yfir fimm metrar að lengd og er ein sú skæðasta hákarlategund heimshafanna. Það var þó ekki nóg til þess að maðurinn léti af þessu athæfi sínu en á myndböndum má sjá manninn synda bringusund á meðan að hákarlarnir synda rétt fyrir neðan hann. Öryggisverðir báðu manninn um að yfirgefa búrið og safnið en hann neitaði. Maðurinn virtist þó orðinn þreyttur á sundinu þegar hann klifraði upp á brún búrsins, þar tók hann sig þó til og stökk afturábak heljarstökk ofan í hákarlabúrið. Vitni segja manninn hafa verið skælbrosandi, nakinn og pollrólegan. Öryggisverðir hringdu á lögreglu sem mætti á staðinn eftir að maðurinn hafði yfirgefið búrið. Lögreglan í Toronto leitar því enn mannsins og segir athæfi hans hafa verið stórhættulegt og tók fram að engin sjávardýr hefðu hlotið skaða. Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Gestir Ripley sædýrasafnsins í miðbæ Toronto fengu meiri sýningu en þeir borguðu fyrir síðasta föstudag. Óvænt atvik varð þegar karlmaður með strípihneigð afklæddi sig og stakk sér til sunds í hákarlabúri safnsins. CBC Toronto greinir frá. Maðurinn stökk ofan í 2.9 milljón lítra búr sem kallað er Hættulega lónið (e. Dangerous Lagoon) og er heimili fjölda tígrishákarla. Slíkar skepnur geta orðið yfir fimm metrar að lengd og er ein sú skæðasta hákarlategund heimshafanna. Það var þó ekki nóg til þess að maðurinn léti af þessu athæfi sínu en á myndböndum má sjá manninn synda bringusund á meðan að hákarlarnir synda rétt fyrir neðan hann. Öryggisverðir báðu manninn um að yfirgefa búrið og safnið en hann neitaði. Maðurinn virtist þó orðinn þreyttur á sundinu þegar hann klifraði upp á brún búrsins, þar tók hann sig þó til og stökk afturábak heljarstökk ofan í hákarlabúrið. Vitni segja manninn hafa verið skælbrosandi, nakinn og pollrólegan. Öryggisverðir hringdu á lögreglu sem mætti á staðinn eftir að maðurinn hafði yfirgefið búrið. Lögreglan í Toronto leitar því enn mannsins og segir athæfi hans hafa verið stórhættulegt og tók fram að engin sjávardýr hefðu hlotið skaða.
Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira