Birtir nýtt myndband og segir að öll myndin hefði átt að tætast Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2018 11:40 Öll myndin átti að fara í gegnum tætarann neðst í rammanum. Götulistamaðurinn Banksy hefur birt enn eitt myndband af atviki þar sem listaverk eftir hann fór að hluta til í gegnum tætara, skömmu eftir að það var selt á uppboði fyrir rúmlega 1,3 milljónir dala. Að þessu sinni er farið nánar yfir ferlið við framleiðslu myndarinnar. Myndin hét upprunalega Stúlka með blöðru en hefur nú verið gefið nafnið Ástin er í ruslafötunni. Fram kemur að myndin átti upprunalega að fara öll í gegnum tætarann og það hafi ávallt virkað á æfingum. Fyrsta klúðrið hafi verið á uppboðinu sjálfu. Það þykir þó vera heppilegt þar sem manneskjan sem keypti listaverkið hefur ákveðið að halda því og lítur það betur út á vegg en það hefði gert ef öll myndin hefði farið í gegnum tætarann. Myndbandið sýnir einnig að eftir að myndin seldist ýtti einhver í áhorfendahópnum á fjarstýringu sem setti tætarann í gang. Uppboðshaldarinn Sotheby‘s segir þetta í fyrsta sinn sem listaverk er skapað. Í yfirlýsingu á síðu Sotheby's er haft eftir kaupanda verksins að upprunalega hafi hún verið hneyksluð. Það hafi hins vegar breyst og nú eigi hún hluta af listasögunni. Listamaðurinn, sem hefur aldrei komið fram undir nafni, er mikill aðgerðarsinni og hefur hann meðal annars notað list sína til þess að vekja athygli á málefnum Palestínumanna og Kúrda. Þá hefur hann talað gegn neysluhyggju og hernaði. Tengdar fréttir Listaverk tætt eftir að hafa verið selt fyrir meira en milljón dali Stensilmálverk eftir heimsfræga götulistamanninn Banksy tættist í ræmur eftir að hafa verið selt fyrir rúmlega 1,3 milljónir Bandaríkjadollara, tæpar 150 milljónir króna. Málverkinu hafði verið komið fyrir í þar til gerðum ramma sem tætti það svo niður stuttu eftir að það var selt á uppboði í London. 6. október 2018 11:54 Banksy birtir myndband af tætaranum í listaverkinu „Löngunin til að eyðileggja er líka listræn löngun,“ skrifar Banksy við myndbandið. 7. október 2018 12:10 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Götulistamaðurinn Banksy hefur birt enn eitt myndband af atviki þar sem listaverk eftir hann fór að hluta til í gegnum tætara, skömmu eftir að það var selt á uppboði fyrir rúmlega 1,3 milljónir dala. Að þessu sinni er farið nánar yfir ferlið við framleiðslu myndarinnar. Myndin hét upprunalega Stúlka með blöðru en hefur nú verið gefið nafnið Ástin er í ruslafötunni. Fram kemur að myndin átti upprunalega að fara öll í gegnum tætarann og það hafi ávallt virkað á æfingum. Fyrsta klúðrið hafi verið á uppboðinu sjálfu. Það þykir þó vera heppilegt þar sem manneskjan sem keypti listaverkið hefur ákveðið að halda því og lítur það betur út á vegg en það hefði gert ef öll myndin hefði farið í gegnum tætarann. Myndbandið sýnir einnig að eftir að myndin seldist ýtti einhver í áhorfendahópnum á fjarstýringu sem setti tætarann í gang. Uppboðshaldarinn Sotheby‘s segir þetta í fyrsta sinn sem listaverk er skapað. Í yfirlýsingu á síðu Sotheby's er haft eftir kaupanda verksins að upprunalega hafi hún verið hneyksluð. Það hafi hins vegar breyst og nú eigi hún hluta af listasögunni. Listamaðurinn, sem hefur aldrei komið fram undir nafni, er mikill aðgerðarsinni og hefur hann meðal annars notað list sína til þess að vekja athygli á málefnum Palestínumanna og Kúrda. Þá hefur hann talað gegn neysluhyggju og hernaði.
Tengdar fréttir Listaverk tætt eftir að hafa verið selt fyrir meira en milljón dali Stensilmálverk eftir heimsfræga götulistamanninn Banksy tættist í ræmur eftir að hafa verið selt fyrir rúmlega 1,3 milljónir Bandaríkjadollara, tæpar 150 milljónir króna. Málverkinu hafði verið komið fyrir í þar til gerðum ramma sem tætti það svo niður stuttu eftir að það var selt á uppboði í London. 6. október 2018 11:54 Banksy birtir myndband af tætaranum í listaverkinu „Löngunin til að eyðileggja er líka listræn löngun,“ skrifar Banksy við myndbandið. 7. október 2018 12:10 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Listaverk tætt eftir að hafa verið selt fyrir meira en milljón dali Stensilmálverk eftir heimsfræga götulistamanninn Banksy tættist í ræmur eftir að hafa verið selt fyrir rúmlega 1,3 milljónir Bandaríkjadollara, tæpar 150 milljónir króna. Málverkinu hafði verið komið fyrir í þar til gerðum ramma sem tætti það svo niður stuttu eftir að það var selt á uppboði í London. 6. október 2018 11:54
Banksy birtir myndband af tætaranum í listaverkinu „Löngunin til að eyðileggja er líka listræn löngun,“ skrifar Banksy við myndbandið. 7. október 2018 12:10