Ross og Rachel áttu aldrei að taka sér pásu Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2018 13:30 Rachel og Ross enduðu síðan saman eftir allt. Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Þrátt fyrir það að 14 ár eru liðin frá því að þættirnir hættu í sýningum en allir aðdáendur þáttanna muna vel eftir því þegar karakterarnir Ross og Rachel tóku sér pásu í sambandi sínu, og í kjölfarið hættu þau saman. Kevin S. Bright einn af aðal framleiðendum þáttanna hefur nú sagt í fjölmiðlum að upphaflega áttu Ross og Rachel ekki að taka sér pásu. „Þegar samband Ross og Rachel var skrifað var aldrei planið að þau myndu fara í þessa pásu í síðan hætta saman, það kom seinna,“ segir Bright. „Við gerðum okkur vel grein fyrir því að aðdáendur þáttanna vildu ekki sjá þau hætta saman. Okkur fannst samt sem áður alveg frá fyrsta kossi milla þeirra að loftið væri svolítið farið úr þeirri blöðru,“ segir Bright í samtali við Metro. Það hafi verið ástæðan fyrir því að Marta Kaufmann og David Crane höfundar þáttanna hafi ákveðið að slíta þeirra sambandi, þrátt fyrir að það hafi komið sem mikið sjokk fyrir áhorfendur. „Mér hefur alltaf fundist þessi ákvörðun hafa verið algjör snilld. Þetta þurfti ákveðið hugrekki. Um leið og allir fengu það sem þeir vildu, að þau myndi byrja saman í ástarsambandi, var það tekið frá þeim. Það gerði enn sætara fyrir aðdáendur þegar þau síðan tóku saman aftur að lokum.“ Einu sinni var... Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Þrátt fyrir það að 14 ár eru liðin frá því að þættirnir hættu í sýningum en allir aðdáendur þáttanna muna vel eftir því þegar karakterarnir Ross og Rachel tóku sér pásu í sambandi sínu, og í kjölfarið hættu þau saman. Kevin S. Bright einn af aðal framleiðendum þáttanna hefur nú sagt í fjölmiðlum að upphaflega áttu Ross og Rachel ekki að taka sér pásu. „Þegar samband Ross og Rachel var skrifað var aldrei planið að þau myndu fara í þessa pásu í síðan hætta saman, það kom seinna,“ segir Bright. „Við gerðum okkur vel grein fyrir því að aðdáendur þáttanna vildu ekki sjá þau hætta saman. Okkur fannst samt sem áður alveg frá fyrsta kossi milla þeirra að loftið væri svolítið farið úr þeirri blöðru,“ segir Bright í samtali við Metro. Það hafi verið ástæðan fyrir því að Marta Kaufmann og David Crane höfundar þáttanna hafi ákveðið að slíta þeirra sambandi, þrátt fyrir að það hafi komið sem mikið sjokk fyrir áhorfendur. „Mér hefur alltaf fundist þessi ákvörðun hafa verið algjör snilld. Þetta þurfti ákveðið hugrekki. Um leið og allir fengu það sem þeir vildu, að þau myndi byrja saman í ástarsambandi, var það tekið frá þeim. Það gerði enn sætara fyrir aðdáendur þegar þau síðan tóku saman aftur að lokum.“
Einu sinni var... Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira