„Bestu stundirnar eru á trésmíðaverkstæðinu“ segir 93 ára Hvergerðingur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. september 2018 21:30 Guðmundur Einarsson, 93 ára við nýja skápinn sinn sem hann á eftir að fylla af verkfærum. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil ánægja á meðal heimilismanna á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði, ekki síst hjá körlunum, því þar var verið að opna endurbætt trésmíðaverkstæði þar sem allar vélar eru splunkunýjar. Guðmundur Einarsson, alltaf kallaður Gúndi, segir gott að vera gamall í Hveragerði en hann er 93 ára. Nýlega var haldið upp á það að búið væri að laga húsnæði verkstæðisins og kaupa nýjar vélar inn í það. Á verkstæðinu hafa menn sinnt áhugamálum sínum og mörg listaverkin orðið til. Verkstæðið hefur gefið „heldri“ mönnum á Ási tækifæri á að viðhalda sinni færni og vera félagslega virkir. Hingað til eru það aðallega karlmenn sem hafa nýtt sér aðstöðuna.Fanney Björg Karlsdóttir iðjuþjálfi á Ási segir að karlar og konur á Ási séu velkomin á nýja verkstæðið, það standi öllu heimililsfólki opið alla daga vikunnar.Vísir/Magnús Hlynur hreiðarsson„Hér var til skamms tíma lítið trésmíðaverkstæði sem var mikið notað fyrir aðallega karla, eða „heldri“ menn. Okkur fannst komin tími til að stækka aðstöðun og bæta hana aðeins og gera þá líka aðstöðu fyrir annars konar starfsemi aðallega fyrir karla en að sjálfsögðu eru konur velkomnar,“ segir Fanney Björg Karlsdóttir iðjuþjálfi á Ási. Á verkstæðinu eru flottustu tæki til trésmíðavinnu og góð aðstaða fyrir heimilismenn sem eru duglegir að skera út og tálga svo dæmi sé tekið.Mjög fallegir munir eru búnir til á nýja verkstæðinu hjá Ási í Hveragerði.Vísir/Magnús hlynur hreiðarssonGuðmundur segir sínar bestu stundir á trésmíðaverkstæðinu þar sem hann tekst á við fjölbreytt verkefni. „Þetta er bara alveg yndislegt og sjá hvað það er búið að gera fyrir verkstæðið okkar, það er gjörsamlega búið að umbylta því. Allar vélar eru nýjarpg borðin og skápar fyrir mannskapinn til að geyma verkfærin sín í. Það sem gert er hér fyrir fólkið á Ási er með ólíkindum, það trúir því bara varla nokkur maður“, segir Guðmundur alsæll með nýju aðstöðuna. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Mikil ánægja á meðal heimilismanna á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði, ekki síst hjá körlunum, því þar var verið að opna endurbætt trésmíðaverkstæði þar sem allar vélar eru splunkunýjar. Guðmundur Einarsson, alltaf kallaður Gúndi, segir gott að vera gamall í Hveragerði en hann er 93 ára. Nýlega var haldið upp á það að búið væri að laga húsnæði verkstæðisins og kaupa nýjar vélar inn í það. Á verkstæðinu hafa menn sinnt áhugamálum sínum og mörg listaverkin orðið til. Verkstæðið hefur gefið „heldri“ mönnum á Ási tækifæri á að viðhalda sinni færni og vera félagslega virkir. Hingað til eru það aðallega karlmenn sem hafa nýtt sér aðstöðuna.Fanney Björg Karlsdóttir iðjuþjálfi á Ási segir að karlar og konur á Ási séu velkomin á nýja verkstæðið, það standi öllu heimililsfólki opið alla daga vikunnar.Vísir/Magnús Hlynur hreiðarsson„Hér var til skamms tíma lítið trésmíðaverkstæði sem var mikið notað fyrir aðallega karla, eða „heldri“ menn. Okkur fannst komin tími til að stækka aðstöðun og bæta hana aðeins og gera þá líka aðstöðu fyrir annars konar starfsemi aðallega fyrir karla en að sjálfsögðu eru konur velkomnar,“ segir Fanney Björg Karlsdóttir iðjuþjálfi á Ási. Á verkstæðinu eru flottustu tæki til trésmíðavinnu og góð aðstaða fyrir heimilismenn sem eru duglegir að skera út og tálga svo dæmi sé tekið.Mjög fallegir munir eru búnir til á nýja verkstæðinu hjá Ási í Hveragerði.Vísir/Magnús hlynur hreiðarssonGuðmundur segir sínar bestu stundir á trésmíðaverkstæðinu þar sem hann tekst á við fjölbreytt verkefni. „Þetta er bara alveg yndislegt og sjá hvað það er búið að gera fyrir verkstæðið okkar, það er gjörsamlega búið að umbylta því. Allar vélar eru nýjarpg borðin og skápar fyrir mannskapinn til að geyma verkfærin sín í. Það sem gert er hér fyrir fólkið á Ási er með ólíkindum, það trúir því bara varla nokkur maður“, segir Guðmundur alsæll með nýju aðstöðuna.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent