Hildur vill að vinnustaðamenning Orkuveitunnar verði skoðuð Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. september 2018 19:06 Hildur Björnsdóttir er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hún sést hér með kollegum sínum, Mörtu Guðjónsdóttur og Eyþóri Arnalds. fréttablaðið/sigtryggur ari Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir fjölmörgum spurningum enn ósvarað í málum Orkuveitu Reykjavíkur. Hún segir rétt að vinnustaðamenning Orkuveitunnar verði skoðuð og þá sé málið litið alvarlegum augum. Hildur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag. Bjarna Má Júlíussyni, framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, var sagt upp störfum á miðvikudag en ástæðan er sögð vera óviðeigandi hegðun og framkoma í garð kvenkyns starfsmanna. Bjarni hefur þegar látið af störfum.Sjá einnig: Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Hildur situr í stjórn Orkuveitunnar og segist því hafa fengist við „þau erfiðu mál innan samstæðunnar sem ratað hafa í fjölmiðla“ undanfarna daga. Vísar Hildur þar til brottvikningar Bjarna Más úr starfi og ásakanir starfsmanna á hendur honum. „Sú framkoma og sá kúltúr sem lýst hefur verið á ekki að líðast nokkurs staðar í samfélaginu. Mér þykir rétt að árétta að fjölmörgum spurningum er enn ósvarað og málinu því ekki lokið,“ skrifar Hildur. Hún setur málið í samhengi við byltingu í frásögnum af kynferðisofbeldi undanfarna mánuði og leggur til að vinnustaðamenning Orkuveitu Reykjavíkur verði skoðuð í ljósi áðurnefndra atburða. „Alþjóðleg bylgja frásagna af kynferðislegri áreitni og ofbeldi síðustu misseri hefur leitt í ljós alvarlega brotahegðun á fjölmörgum vinnustöðum sem verður að uppræta. Málið sem hér um ræðir er af sama meiði og er litið alvarlegum augum. Í framhaldinu þykir mér rétt að vinnustaðamenning samstæðunnar verði skoðuð svo sambærileg hegðun geti ekki endurtekið sig.“ Boðað var til aukafundar hjá stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í dag vegna málsins. Brynhildur Davíðsdóttir, stjórnarformaður OR, sagði í dag að hún teldi að stjórn Orku Náttúrunnar hafi brugðist við á viðeigandi hátt í máli Bjarna Más. Tengdar fréttir Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu. 13. september 2018 18:30 Stjórn OR boðar forstjórann til aukafundar Stjórnarformaðurinn segist líta mál ON grafalvarlegum augum. 14. september 2018 09:39 Þórdís Lóa vill að ON-karlar komist að því hvar Davíð keypti ölið Málið sem tengist brottvikningu framkvæmdastjóra ON verður tekið fyrir á stjórnarfundi OR. 13. september 2018 16:29 Rekinn með skömm en fær laun í sex mánuði Framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar rekinn fyrir óviðeigandi hegðun gagnvart samstarfsfólki. 14. september 2018 07:00 Stjórnin styður Bjarna forstjóra og brottreksturinn Aukafundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur eftir uppsögn framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 14. september 2018 16:10 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Sjá meira
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir fjölmörgum spurningum enn ósvarað í málum Orkuveitu Reykjavíkur. Hún segir rétt að vinnustaðamenning Orkuveitunnar verði skoðuð og þá sé málið litið alvarlegum augum. Hildur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag. Bjarna Má Júlíussyni, framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, var sagt upp störfum á miðvikudag en ástæðan er sögð vera óviðeigandi hegðun og framkoma í garð kvenkyns starfsmanna. Bjarni hefur þegar látið af störfum.Sjá einnig: Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Hildur situr í stjórn Orkuveitunnar og segist því hafa fengist við „þau erfiðu mál innan samstæðunnar sem ratað hafa í fjölmiðla“ undanfarna daga. Vísar Hildur þar til brottvikningar Bjarna Más úr starfi og ásakanir starfsmanna á hendur honum. „Sú framkoma og sá kúltúr sem lýst hefur verið á ekki að líðast nokkurs staðar í samfélaginu. Mér þykir rétt að árétta að fjölmörgum spurningum er enn ósvarað og málinu því ekki lokið,“ skrifar Hildur. Hún setur málið í samhengi við byltingu í frásögnum af kynferðisofbeldi undanfarna mánuði og leggur til að vinnustaðamenning Orkuveitu Reykjavíkur verði skoðuð í ljósi áðurnefndra atburða. „Alþjóðleg bylgja frásagna af kynferðislegri áreitni og ofbeldi síðustu misseri hefur leitt í ljós alvarlega brotahegðun á fjölmörgum vinnustöðum sem verður að uppræta. Málið sem hér um ræðir er af sama meiði og er litið alvarlegum augum. Í framhaldinu þykir mér rétt að vinnustaðamenning samstæðunnar verði skoðuð svo sambærileg hegðun geti ekki endurtekið sig.“ Boðað var til aukafundar hjá stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í dag vegna málsins. Brynhildur Davíðsdóttir, stjórnarformaður OR, sagði í dag að hún teldi að stjórn Orku Náttúrunnar hafi brugðist við á viðeigandi hátt í máli Bjarna Más.
Tengdar fréttir Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu. 13. september 2018 18:30 Stjórn OR boðar forstjórann til aukafundar Stjórnarformaðurinn segist líta mál ON grafalvarlegum augum. 14. september 2018 09:39 Þórdís Lóa vill að ON-karlar komist að því hvar Davíð keypti ölið Málið sem tengist brottvikningu framkvæmdastjóra ON verður tekið fyrir á stjórnarfundi OR. 13. september 2018 16:29 Rekinn með skömm en fær laun í sex mánuði Framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar rekinn fyrir óviðeigandi hegðun gagnvart samstarfsfólki. 14. september 2018 07:00 Stjórnin styður Bjarna forstjóra og brottreksturinn Aukafundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur eftir uppsögn framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 14. september 2018 16:10 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Sjá meira
Viðurkennir mistök en segist ekki vera dónakall Bjarni Már Júlíusson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, segist mjög sleginn yfir þeirri atburðarás sem leitt hafi til starfsloka hans hjá fyrirtækinu. 13. september 2018 18:30
Stjórn OR boðar forstjórann til aukafundar Stjórnarformaðurinn segist líta mál ON grafalvarlegum augum. 14. september 2018 09:39
Þórdís Lóa vill að ON-karlar komist að því hvar Davíð keypti ölið Málið sem tengist brottvikningu framkvæmdastjóra ON verður tekið fyrir á stjórnarfundi OR. 13. september 2018 16:29
Rekinn með skömm en fær laun í sex mánuði Framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar rekinn fyrir óviðeigandi hegðun gagnvart samstarfsfólki. 14. september 2018 07:00
Stjórnin styður Bjarna forstjóra og brottreksturinn Aukafundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur eftir uppsögn framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag. 14. september 2018 16:10