Fyrsta stikla Captain Marvel Samúel Karl Ólason skrifar 18. september 2018 13:18 Captain Marvel. Fyrsta stikla kvikmyndarinnar Captain Marvel, þa sem leikkonan Brie Larson leikur Carol Danvers (Captain Marvel) hefur verið birt. Myndin gerist á tíunda áratug síðustu aldar og fjallar hún um baráttu Captain Marvel við geimverurnar Kree og Skrull, sem sumar geta tekið sér hvaða form sem er. Til dæmis má sjá Captain Marvel slá aldraða konu í andlitið í stiklunni leiða má líkur að því að þar sé um geimveru að ræða. Annað hvort það eða þá að þessi mynd verður ekki alveg í þeim anda sem kvikmyndaheimur Marvel hefur verið hingað til. Þetta er fyrsta ofurhetjumynd Marvel með konu í aðallhlutverki og stiklan ber keim af því. Captain Marvel er ein af öflugust persónum söguheims Marvel. Samuel L. Jakcson snýr aftur í hlutverki ungs Nick Fury. Clark Gregg er einnig í myndinni í hlutverki Phil Coulson. Báðir hafa þeir verið gerðir yngri með tövluvinnslu. Þeir Lee Pace og Djimon Hounsou snúa einnig aftur sem þeir Ronan og Korath úr Guardians of the Galaxy. Þá eru einnig þeir Jude Law og Ben Mendelsohn í myndinni. Captain Marvel verður frumsýnd þann 28. mars á næsta ári. Plakat myndarinnar var einnig frumsýnt í dag. Here's your first look at the teaser poster for Marvel Studios’ #CaptainMarvel, in theaters March 8, 2019. pic.twitter.com/hnTX8yoRIu— Captain Marvel (@captainmarvel) September 18, 2018 Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta stikla kvikmyndarinnar Captain Marvel, þa sem leikkonan Brie Larson leikur Carol Danvers (Captain Marvel) hefur verið birt. Myndin gerist á tíunda áratug síðustu aldar og fjallar hún um baráttu Captain Marvel við geimverurnar Kree og Skrull, sem sumar geta tekið sér hvaða form sem er. Til dæmis má sjá Captain Marvel slá aldraða konu í andlitið í stiklunni leiða má líkur að því að þar sé um geimveru að ræða. Annað hvort það eða þá að þessi mynd verður ekki alveg í þeim anda sem kvikmyndaheimur Marvel hefur verið hingað til. Þetta er fyrsta ofurhetjumynd Marvel með konu í aðallhlutverki og stiklan ber keim af því. Captain Marvel er ein af öflugust persónum söguheims Marvel. Samuel L. Jakcson snýr aftur í hlutverki ungs Nick Fury. Clark Gregg er einnig í myndinni í hlutverki Phil Coulson. Báðir hafa þeir verið gerðir yngri með tövluvinnslu. Þeir Lee Pace og Djimon Hounsou snúa einnig aftur sem þeir Ronan og Korath úr Guardians of the Galaxy. Þá eru einnig þeir Jude Law og Ben Mendelsohn í myndinni. Captain Marvel verður frumsýnd þann 28. mars á næsta ári. Plakat myndarinnar var einnig frumsýnt í dag. Here's your first look at the teaser poster for Marvel Studios’ #CaptainMarvel, in theaters March 8, 2019. pic.twitter.com/hnTX8yoRIu— Captain Marvel (@captainmarvel) September 18, 2018
Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira