Fimmtán ára í ballettnám til San Francisco Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 6. september 2018 19:38 Þorbjörg Jónasdóttir, fimmtán ára ballettnemi, fékk nýverið inngöngu í virtan ballettskóla í bandarísku borginni San Francisco. Hún er full tilhlökkunar en segir örla á smá stressi að vera svona langt frá foreldrum sínum í langan tíma. Þorbjörg hefur æft ballett síðan hún fjögurra ára og segir lífið í raun alltaf hafa snúist um dansinn. Hún ætlar sér langt og draumurinn er að komast inn í góðan dansflokk. Þrátt fyrir að vera aðeins 15 ára þá er hún nú þegar komin skrefi nær draumnum og flytur út til San Francisco í vikunni til að hefja ballettnám þar. „Síðastliðið sumar var ég á námskeiði þar, ég fyllti út umsókn, kennarar og aðrir skólastjórnendur fóru þá að fylgjast með mér. Síðasta daginn á námskeiðinu buðu þeir mér skólavist,” segir hún að vonum glöð með skólavistina. Foreldrar Þorbjargar fóru þá leið að finna fjölskyldu fyrir hana að búa hjá úti í gegnum Íslendingafélagið þar í borg. Hún segir skrefið auðveldara vitandi að hún þurfi ekki að búa ein. „Ég er mjög spennt en einnig stressuð af því ég hef aldrei verið svona lengi frá foreldrum mínum,” segir hún. Hvað hlakkar þú mest til? „Bara að vera í þessum skóla og prófa að æfa þar. Það er virt fólk að kenna manni og ég held að þetta verði mjög ánægjulegt,” segir hún að lokum. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Þorbjörg Jónasdóttir, fimmtán ára ballettnemi, fékk nýverið inngöngu í virtan ballettskóla í bandarísku borginni San Francisco. Hún er full tilhlökkunar en segir örla á smá stressi að vera svona langt frá foreldrum sínum í langan tíma. Þorbjörg hefur æft ballett síðan hún fjögurra ára og segir lífið í raun alltaf hafa snúist um dansinn. Hún ætlar sér langt og draumurinn er að komast inn í góðan dansflokk. Þrátt fyrir að vera aðeins 15 ára þá er hún nú þegar komin skrefi nær draumnum og flytur út til San Francisco í vikunni til að hefja ballettnám þar. „Síðastliðið sumar var ég á námskeiði þar, ég fyllti út umsókn, kennarar og aðrir skólastjórnendur fóru þá að fylgjast með mér. Síðasta daginn á námskeiðinu buðu þeir mér skólavist,” segir hún að vonum glöð með skólavistina. Foreldrar Þorbjargar fóru þá leið að finna fjölskyldu fyrir hana að búa hjá úti í gegnum Íslendingafélagið þar í borg. Hún segir skrefið auðveldara vitandi að hún þurfi ekki að búa ein. „Ég er mjög spennt en einnig stressuð af því ég hef aldrei verið svona lengi frá foreldrum mínum,” segir hún. Hvað hlakkar þú mest til? „Bara að vera í þessum skóla og prófa að æfa þar. Það er virt fólk að kenna manni og ég held að þetta verði mjög ánægjulegt,” segir hún að lokum.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira