Segja RÚV leigja út búnað á verulegu undirboði Sylvía Hall skrifar 8. september 2018 11:33 GN Studios segja RÚV bjóða upp á verð sem sé nærri ómögulegt fyrir einkaaðila að keppa við. Vísir/Ernir Samkeppnisyfirlitinu hefur borist kvörtun frá fyrirtækinu GN Studios ehf., sem heldur utan um rekstur kvikmyndaþorpsins í Gufunesi, vegna útleigu RÚV á tækjabúnaði og aðstöðu til framleiðslu á kvikmynda- og sjónvarpsefni. Þá hafa tækjaleigurnar Exton og Kukl lýst yfir stuðningi við kvörtunina, en RÚV er sagt leigja út búnað og aðstöðu á miklu undirboði. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Í bréfi til Samkeppniseftirlitsins sem vitnað er í segja GN Studios að útleiga á aðstöðu til framleiðslu á kvikmynda- og sjónvarpsefni sé ein mikilvægasta tekjulind fyrirtækisins á meðan uppbyggingu kvikmyndaþorpsins stendur og vilji þeir gæta þess að samkeppni í þeim efnum fari fram á jafningjagrundvelli en RÚV bjóði upp á sambærilega þjónustu á verði sem sé nærri ómögulegt fyrir einkaaðila að keppa við. Í stefnu RÚV frá árinu 2017 kom fram að sjónvarps- og kvikmyndastúdíó, ásamt hljóðverum og annarri tækniaðstöðu, yrði gerð aðgengileg til leigu fyrir fyrir aðra framleiðendur og var einingin RÚV-stúdíó stofnuð í kringum þessa útleigu. Þá vísa GN Studios til 44 gr. samkeppnislaga frá árinu 2005 og segja starfsemina hafa skaðleg áhrif á samkeppni og fela í sér opinberar samkeppnishömlur. Einnig er sett spurningamerki við eininguna RÚV-stúdíó, en í lögum um Ríkisútvarpið frá árinu 2013 segir að RÚV skuli stofna og reka dótturfélög fyrir aðra starfsemi en þá sem kveðið er um í lögum, en GN Studios segja RÚV-stúdíó svipa meira til einingar en dótturfélags. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Samkeppnisyfirlitinu hefur borist kvörtun frá fyrirtækinu GN Studios ehf., sem heldur utan um rekstur kvikmyndaþorpsins í Gufunesi, vegna útleigu RÚV á tækjabúnaði og aðstöðu til framleiðslu á kvikmynda- og sjónvarpsefni. Þá hafa tækjaleigurnar Exton og Kukl lýst yfir stuðningi við kvörtunina, en RÚV er sagt leigja út búnað og aðstöðu á miklu undirboði. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Í bréfi til Samkeppniseftirlitsins sem vitnað er í segja GN Studios að útleiga á aðstöðu til framleiðslu á kvikmynda- og sjónvarpsefni sé ein mikilvægasta tekjulind fyrirtækisins á meðan uppbyggingu kvikmyndaþorpsins stendur og vilji þeir gæta þess að samkeppni í þeim efnum fari fram á jafningjagrundvelli en RÚV bjóði upp á sambærilega þjónustu á verði sem sé nærri ómögulegt fyrir einkaaðila að keppa við. Í stefnu RÚV frá árinu 2017 kom fram að sjónvarps- og kvikmyndastúdíó, ásamt hljóðverum og annarri tækniaðstöðu, yrði gerð aðgengileg til leigu fyrir fyrir aðra framleiðendur og var einingin RÚV-stúdíó stofnuð í kringum þessa útleigu. Þá vísa GN Studios til 44 gr. samkeppnislaga frá árinu 2005 og segja starfsemina hafa skaðleg áhrif á samkeppni og fela í sér opinberar samkeppnishömlur. Einnig er sett spurningamerki við eininguna RÚV-stúdíó, en í lögum um Ríkisútvarpið frá árinu 2013 segir að RÚV skuli stofna og reka dótturfélög fyrir aðra starfsemi en þá sem kveðið er um í lögum, en GN Studios segja RÚV-stúdíó svipa meira til einingar en dótturfélags.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira