Eins og leikhús fáránleikans Elín Margrét Böðvarsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 9. september 2018 14:09 Urður Gunnarsdóttir, fyrrverandi upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir frá atburðarásinni fór af stað á haustmánuðum ársins 2008 þegar íslenska banka-og fjármálakerfið hrundi. Fjölmiðlafárið í kringum efnahagshrunið 2008 var dálítið eins og leikhús fáránleikans að sögn Urðar Gunnarsdóttur, fyrrverandi upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Reynslubolti úr norska hernum hafi veitt kærkomna aðstoð við almannatengsl og skipulagsutanumhald um erlenda fjölmiðla. Urður var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar rifjaði Urður upp fjölmiðlafárið í kringum efnahagshrunið í byrjun október 2008. Að ýmsu var að huga enda stjórnsýslan ekki vön að takast á við verkefni af þessari stærðargráðu. Hún segir að starfsliðið hafi kallað norska almannatengilinn Stígvélaða köttinn.Bjó til ramma utan um fullkomna óreiðu „Hann var með reynslu, meðal annars, úr norska hernum sem nýttist alveg gríðarlega vel því hann kom bara inn og setti strúktúr á viðbrögðin þannig að allir fengu hlutverk og það yrði að setja upp blaðamannamiðstöð og sá svona um að búa til einhvern ramma í kringum fullkomna óreiðu,“ segir Urður. Fáir starfsmenn stjórnarráðsins hafi annast þetta utanumhald en á þessum tíma voru ekki starfandi upplýsingafulltrúar í öllum ráðuneytum. Sjálf hafi hún búið vel af reynslu sinni erlendis frá. „Ég hafði hins vegar enga reynslu af því að vera partur af því sem er að gera. Þegar maður að vinna erlendis og er, eins og ég hafði lent í nokkrum byltingum, Appelsínugulu byltingunni, Rósabyltingunni, Úkraínu og Georgíu og alls konar svona, þá er hægt að halda ákveðinni fjarlægð af því þú ert bara að vinna, þú ert bara fagmaður og ert að vinna við þetta en þegar þú ert heima og landið þitt er í þessum vandræðum og maður veit ekkert nema að það sé að fara á hausinn, það er allt öðruvísi og það er rosalega erfitt,“ segir Urður.Hér að neðan er hægt að hlusta á viðtalið við Urði í heild sinni. Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Fjölmiðlafárið í kringum efnahagshrunið 2008 var dálítið eins og leikhús fáránleikans að sögn Urðar Gunnarsdóttur, fyrrverandi upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins. Reynslubolti úr norska hernum hafi veitt kærkomna aðstoð við almannatengsl og skipulagsutanumhald um erlenda fjölmiðla. Urður var gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar rifjaði Urður upp fjölmiðlafárið í kringum efnahagshrunið í byrjun október 2008. Að ýmsu var að huga enda stjórnsýslan ekki vön að takast á við verkefni af þessari stærðargráðu. Hún segir að starfsliðið hafi kallað norska almannatengilinn Stígvélaða köttinn.Bjó til ramma utan um fullkomna óreiðu „Hann var með reynslu, meðal annars, úr norska hernum sem nýttist alveg gríðarlega vel því hann kom bara inn og setti strúktúr á viðbrögðin þannig að allir fengu hlutverk og það yrði að setja upp blaðamannamiðstöð og sá svona um að búa til einhvern ramma í kringum fullkomna óreiðu,“ segir Urður. Fáir starfsmenn stjórnarráðsins hafi annast þetta utanumhald en á þessum tíma voru ekki starfandi upplýsingafulltrúar í öllum ráðuneytum. Sjálf hafi hún búið vel af reynslu sinni erlendis frá. „Ég hafði hins vegar enga reynslu af því að vera partur af því sem er að gera. Þegar maður að vinna erlendis og er, eins og ég hafði lent í nokkrum byltingum, Appelsínugulu byltingunni, Rósabyltingunni, Úkraínu og Georgíu og alls konar svona, þá er hægt að halda ákveðinni fjarlægð af því þú ert bara að vinna, þú ert bara fagmaður og ert að vinna við þetta en þegar þú ert heima og landið þitt er í þessum vandræðum og maður veit ekkert nema að það sé að fara á hausinn, það er allt öðruvísi og það er rosalega erfitt,“ segir Urður.Hér að neðan er hægt að hlusta á viðtalið við Urði í heild sinni.
Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent