„Okkur var sagt að við skildum þetta ekki og ættum að þegja“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. september 2018 20:00 Nú standa yfir æfingar á leikriti sem byggt er á samskiptum borgaranna við stjórnkerfið, en leikstjóri verksins, Bergur Þór Ingólfsson, var áberandi í umræðunni um uppreist æru Robert Downey. Um er að ræða gamanverk, en verkið er raunveruleikafarsi um stjórnkerfið og það fólk sem þar starfar. En fyrir árið síðan var leikstjórinn áberandi í umræðunni um uppreist æru, en fjallað var af kappi um málið sem endaði með því að ríkisstjórnin féll. „Ég ætla ekkert að leyna því en þetta er líka um dómsmálaráðuneytið. Við urðum svo hissa í fyrra í ákveðnu máli þar sem við vorum að þrýsta á stjórnvöld að eiga við okkur samtal. Þá var alltaf snúið út úr og reynt að fara eitthvað annað með þetta. Okkur var sagt að við skildum þetta bara ekki og ættum að þegja,“ segir Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri Svartlyngs en höfundur verksins er Guðmundur Brynjólfsson. Þó verkið sé pólitísk ádeila er það spreng hlægilegt að sögn Bergs. „Þetta er sprenghlægilegt gamanverk um fáranleika stjórnkerfisins. Verkið byrjar á því að ráðherra er að auka gagnsæi í landinu og ræður þess vegna til sín gluggaþvottamann. Þannig eykur maður gagnsæi. Við erum eiginlega bara með tárin í augunum af hlátri alla daga,“ segir Bergur. Verkið verður frumsýnt þann 21. september í Tjarnabíói og hægt er að nálgast miða hér. Tengdar fréttir „Gæti verið eitthvað stærra og verra og meira í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til skoðunar hvort hefja eigi rannsókn á Robert Downey á grundvelli minnisbókar sem inniheldur 335 nöfn. Faðir stúlku sem brotið var gegn og er nefnd í bókinni segir nauðsynlegt að kanna málið til hlítar. 25. janúar 2018 20:00 Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. 16. september 2017 09:00 Stórfurðulegur sólarhringur og spennufallið tveimur dögum síðar Leikverkið 1984 var frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins á föstudaginn en Bergur Þór Ingólfsson er leikstjóri verksins. 18. september 2017 11:30 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Nú standa yfir æfingar á leikriti sem byggt er á samskiptum borgaranna við stjórnkerfið, en leikstjóri verksins, Bergur Þór Ingólfsson, var áberandi í umræðunni um uppreist æru Robert Downey. Um er að ræða gamanverk, en verkið er raunveruleikafarsi um stjórnkerfið og það fólk sem þar starfar. En fyrir árið síðan var leikstjórinn áberandi í umræðunni um uppreist æru, en fjallað var af kappi um málið sem endaði með því að ríkisstjórnin féll. „Ég ætla ekkert að leyna því en þetta er líka um dómsmálaráðuneytið. Við urðum svo hissa í fyrra í ákveðnu máli þar sem við vorum að þrýsta á stjórnvöld að eiga við okkur samtal. Þá var alltaf snúið út úr og reynt að fara eitthvað annað með þetta. Okkur var sagt að við skildum þetta bara ekki og ættum að þegja,“ segir Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri Svartlyngs en höfundur verksins er Guðmundur Brynjólfsson. Þó verkið sé pólitísk ádeila er það spreng hlægilegt að sögn Bergs. „Þetta er sprenghlægilegt gamanverk um fáranleika stjórnkerfisins. Verkið byrjar á því að ráðherra er að auka gagnsæi í landinu og ræður þess vegna til sín gluggaþvottamann. Þannig eykur maður gagnsæi. Við erum eiginlega bara með tárin í augunum af hlátri alla daga,“ segir Bergur. Verkið verður frumsýnt þann 21. september í Tjarnabíói og hægt er að nálgast miða hér.
Tengdar fréttir „Gæti verið eitthvað stærra og verra og meira í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til skoðunar hvort hefja eigi rannsókn á Robert Downey á grundvelli minnisbókar sem inniheldur 335 nöfn. Faðir stúlku sem brotið var gegn og er nefnd í bókinni segir nauðsynlegt að kanna málið til hlítar. 25. janúar 2018 20:00 Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. 16. september 2017 09:00 Stórfurðulegur sólarhringur og spennufallið tveimur dögum síðar Leikverkið 1984 var frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins á föstudaginn en Bergur Þór Ingólfsson er leikstjóri verksins. 18. september 2017 11:30 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
„Gæti verið eitthvað stærra og verra og meira í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til skoðunar hvort hefja eigi rannsókn á Robert Downey á grundvelli minnisbókar sem inniheldur 335 nöfn. Faðir stúlku sem brotið var gegn og er nefnd í bókinni segir nauðsynlegt að kanna málið til hlítar. 25. janúar 2018 20:00
Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. 16. september 2017 09:00
Stórfurðulegur sólarhringur og spennufallið tveimur dögum síðar Leikverkið 1984 var frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins á föstudaginn en Bergur Þór Ingólfsson er leikstjóri verksins. 18. september 2017 11:30