„Okkur var sagt að við skildum þetta ekki og ættum að þegja“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. september 2018 20:00 Nú standa yfir æfingar á leikriti sem byggt er á samskiptum borgaranna við stjórnkerfið, en leikstjóri verksins, Bergur Þór Ingólfsson, var áberandi í umræðunni um uppreist æru Robert Downey. Um er að ræða gamanverk, en verkið er raunveruleikafarsi um stjórnkerfið og það fólk sem þar starfar. En fyrir árið síðan var leikstjórinn áberandi í umræðunni um uppreist æru, en fjallað var af kappi um málið sem endaði með því að ríkisstjórnin féll. „Ég ætla ekkert að leyna því en þetta er líka um dómsmálaráðuneytið. Við urðum svo hissa í fyrra í ákveðnu máli þar sem við vorum að þrýsta á stjórnvöld að eiga við okkur samtal. Þá var alltaf snúið út úr og reynt að fara eitthvað annað með þetta. Okkur var sagt að við skildum þetta bara ekki og ættum að þegja,“ segir Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri Svartlyngs en höfundur verksins er Guðmundur Brynjólfsson. Þó verkið sé pólitísk ádeila er það spreng hlægilegt að sögn Bergs. „Þetta er sprenghlægilegt gamanverk um fáranleika stjórnkerfisins. Verkið byrjar á því að ráðherra er að auka gagnsæi í landinu og ræður þess vegna til sín gluggaþvottamann. Þannig eykur maður gagnsæi. Við erum eiginlega bara með tárin í augunum af hlátri alla daga,“ segir Bergur. Verkið verður frumsýnt þann 21. september í Tjarnabíói og hægt er að nálgast miða hér. Tengdar fréttir „Gæti verið eitthvað stærra og verra og meira í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til skoðunar hvort hefja eigi rannsókn á Robert Downey á grundvelli minnisbókar sem inniheldur 335 nöfn. Faðir stúlku sem brotið var gegn og er nefnd í bókinni segir nauðsynlegt að kanna málið til hlítar. 25. janúar 2018 20:00 Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. 16. september 2017 09:00 Stórfurðulegur sólarhringur og spennufallið tveimur dögum síðar Leikverkið 1984 var frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins á föstudaginn en Bergur Þór Ingólfsson er leikstjóri verksins. 18. september 2017 11:30 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
Nú standa yfir æfingar á leikriti sem byggt er á samskiptum borgaranna við stjórnkerfið, en leikstjóri verksins, Bergur Þór Ingólfsson, var áberandi í umræðunni um uppreist æru Robert Downey. Um er að ræða gamanverk, en verkið er raunveruleikafarsi um stjórnkerfið og það fólk sem þar starfar. En fyrir árið síðan var leikstjórinn áberandi í umræðunni um uppreist æru, en fjallað var af kappi um málið sem endaði með því að ríkisstjórnin féll. „Ég ætla ekkert að leyna því en þetta er líka um dómsmálaráðuneytið. Við urðum svo hissa í fyrra í ákveðnu máli þar sem við vorum að þrýsta á stjórnvöld að eiga við okkur samtal. Þá var alltaf snúið út úr og reynt að fara eitthvað annað með þetta. Okkur var sagt að við skildum þetta bara ekki og ættum að þegja,“ segir Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri Svartlyngs en höfundur verksins er Guðmundur Brynjólfsson. Þó verkið sé pólitísk ádeila er það spreng hlægilegt að sögn Bergs. „Þetta er sprenghlægilegt gamanverk um fáranleika stjórnkerfisins. Verkið byrjar á því að ráðherra er að auka gagnsæi í landinu og ræður þess vegna til sín gluggaþvottamann. Þannig eykur maður gagnsæi. Við erum eiginlega bara með tárin í augunum af hlátri alla daga,“ segir Bergur. Verkið verður frumsýnt þann 21. september í Tjarnabíói og hægt er að nálgast miða hér.
Tengdar fréttir „Gæti verið eitthvað stærra og verra og meira í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til skoðunar hvort hefja eigi rannsókn á Robert Downey á grundvelli minnisbókar sem inniheldur 335 nöfn. Faðir stúlku sem brotið var gegn og er nefnd í bókinni segir nauðsynlegt að kanna málið til hlítar. 25. janúar 2018 20:00 Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. 16. september 2017 09:00 Stórfurðulegur sólarhringur og spennufallið tveimur dögum síðar Leikverkið 1984 var frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins á föstudaginn en Bergur Þór Ingólfsson er leikstjóri verksins. 18. september 2017 11:30 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
„Gæti verið eitthvað stærra og verra og meira í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til skoðunar hvort hefja eigi rannsókn á Robert Downey á grundvelli minnisbókar sem inniheldur 335 nöfn. Faðir stúlku sem brotið var gegn og er nefnd í bókinni segir nauðsynlegt að kanna málið til hlítar. 25. janúar 2018 20:00
Fólkið sem felldi ríkisstjórnina: Málinu er ekki lokið Fjölskylda Nínu Rúnar Bergsdóttur hefur stutt dyggilega við hana frá því snemma í sumar þegar það varð ljóst að Robert Downey hefði hlotið uppreist æru. Þau eru sammála um að málinu sé ekki lokið. 16. september 2017 09:00
Stórfurðulegur sólarhringur og spennufallið tveimur dögum síðar Leikverkið 1984 var frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins á föstudaginn en Bergur Þór Ingólfsson er leikstjóri verksins. 18. september 2017 11:30