Barnahátíðin Kátt á Klambra haldin í þriðja sinn Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júlí 2018 15:00 Síðastliðin tvö sumur hefur stemningin verið fín á Klambratúni. Fullkomið helgarplan fyrir barnafjölskyldur. Vísir/Laufey Barnahátíðin Kátt á Klambra verður nú haldin í þriðja skipti á Klambratúni sunnudaginn 29. júlí. Hátíðin er ætluð börnum á aldrinum 0-13 ára og fjölskyldum þeirra, frítt fyrir börn undir 3 ára. Kátt á Klambra er barnahátíð og einstaklingar eldri en 16 ára komast ekki inn á hátíðina án þess að fylgja börnum yngri en 16 ára. Börn yngri en 12 ára fylgja aðeins fullorðnum inn og út af svæðinu. Eitt barn getur komið með marga fullorðna með sér, engin takmörk á því. Öll börn eru á ábyrgð foreldra á svæðinu.Skipuleggjendurnir Hildur Soffía Vignisdóttir, Jóna Elísabet Ottesen og Valdís Helga Þorgeirsdóttir.Vísir/EyþórGlæsileg dagskrá Glæsileg dagskrá verður á hátíðarsviðinu þar sem Tinna Sverrisdóttir mun setja hátíðina með söng og möntrum.Fram koma: JóiPé og Króli Ronja Ræningjadóttir Friðrik Dór Ævintýrasýningin Vera og Vatnið Lalli töframaður Húllasýning Þorri og Þura Emmsjé Gauti Spaðabani Dansverkið Hlustunarpartý Það verður því karnival-stemmning á Klambratúni á sunnudaginn og er öll afþreying á svæðinu innifalin í miðaverði (1250-1500 krónur).Allir ættu að gera fundið eitthvað við sitt hæfi, börn og foreldrar geta föndrað saman í föndursmiðjunni, skapað ýmsa tóna í tónlistarsmiðjunni Spunavélin, skellt sér í skákkennslu , skoðað himingeima með Stjörnufélaginu, hreyft kroppinn í hreyfiflæði í umsjón Primal Iceland, kíkt í barnanudd, lært að beatboxa, dansað með Plié Listdansskóla, skellt sér í þrautabraut, lært graffítí trix , húllað með Húlladúllunni, látið ljós sitt skína í „open mic“ fengið sér rokkneglur, andlitsmálningu eða tattoo, matvagnar og skellt sér í búningamyndatöku. Pampers tjald verður á svæðinu fyrir yngstu krílin, bangsatjald, ritlistarsmiðja, RIE leiksvæði og Forlagið bókaútgáfa stendur fyrir sögukeppni ásamt rithöfundum sem lesa upp úr bókum sínum á svæðinu og margt fleira sem verður tilkynnt þegar nær dregur hátíðinni. Krakkar Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira
Barnahátíðin Kátt á Klambra verður nú haldin í þriðja skipti á Klambratúni sunnudaginn 29. júlí. Hátíðin er ætluð börnum á aldrinum 0-13 ára og fjölskyldum þeirra, frítt fyrir börn undir 3 ára. Kátt á Klambra er barnahátíð og einstaklingar eldri en 16 ára komast ekki inn á hátíðina án þess að fylgja börnum yngri en 16 ára. Börn yngri en 12 ára fylgja aðeins fullorðnum inn og út af svæðinu. Eitt barn getur komið með marga fullorðna með sér, engin takmörk á því. Öll börn eru á ábyrgð foreldra á svæðinu.Skipuleggjendurnir Hildur Soffía Vignisdóttir, Jóna Elísabet Ottesen og Valdís Helga Þorgeirsdóttir.Vísir/EyþórGlæsileg dagskrá Glæsileg dagskrá verður á hátíðarsviðinu þar sem Tinna Sverrisdóttir mun setja hátíðina með söng og möntrum.Fram koma: JóiPé og Króli Ronja Ræningjadóttir Friðrik Dór Ævintýrasýningin Vera og Vatnið Lalli töframaður Húllasýning Þorri og Þura Emmsjé Gauti Spaðabani Dansverkið Hlustunarpartý Það verður því karnival-stemmning á Klambratúni á sunnudaginn og er öll afþreying á svæðinu innifalin í miðaverði (1250-1500 krónur).Allir ættu að gera fundið eitthvað við sitt hæfi, börn og foreldrar geta föndrað saman í föndursmiðjunni, skapað ýmsa tóna í tónlistarsmiðjunni Spunavélin, skellt sér í skákkennslu , skoðað himingeima með Stjörnufélaginu, hreyft kroppinn í hreyfiflæði í umsjón Primal Iceland, kíkt í barnanudd, lært að beatboxa, dansað með Plié Listdansskóla, skellt sér í þrautabraut, lært graffítí trix , húllað með Húlladúllunni, látið ljós sitt skína í „open mic“ fengið sér rokkneglur, andlitsmálningu eða tattoo, matvagnar og skellt sér í búningamyndatöku. Pampers tjald verður á svæðinu fyrir yngstu krílin, bangsatjald, ritlistarsmiðja, RIE leiksvæði og Forlagið bókaútgáfa stendur fyrir sögukeppni ásamt rithöfundum sem lesa upp úr bókum sínum á svæðinu og margt fleira sem verður tilkynnt þegar nær dregur hátíðinni.
Krakkar Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira