Opinn fyrir því að verða næsti „Bachelor“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. júlí 2018 12:07 Aðdáendur þáttanna bíða spenntir eftir því að vita hver verði næsti Bachelor. Vísir/getty Jason Tartick, sem tók þátt í raunveruleikaþættinum The Bachelorette og keppti um hylli Beccu Kufrin, er opinn fyrir því að verða piparsveinninn í næstu þáttaröð. Mikil eftirvænting ríkir á meðal aðdáenda þáttanna sem bíða spenntir eftir því að þáttastjórnendur tilkynni hver verði næsti piparsveinn raunveruleikaþáttanna. Tartick er bankamaður frá Buffalo en búsettur í Seattle í Bandaríkjunum. Hann var alveg handviss um að Becca Kufrin myndi velja sig en varð síðan sár og hissa þegar hún hætti með honum. Eftir standa þeir Garrett Yrigoyen og Blake Horstmann.Becca kvaddi Jason í síðasta þætti.vísir/gettyÍ viðtali hjá Access segist Tartick vera mjög opinn fyrir hugmyndinni um að verða næsti piparsveinn þáttanna því það hafi staðist allar hans væntingar að taka þátt í The Bachelorette. Hann segist þó sjálfur ekki vera viss um að hann verði valinn því svo margir aðrir komi til greina. Þegar Tartick hafði náð áttum eftir sambandsslitin heimsótti hann Beccu aftur til að kveðja hana almennilega, svo sómi væri að, því hann væri þakklátur fyrir hana og tengslin sem þau hefðu myndað. Hann segir að Becca sé frábær kona og vonast til þess að þau geti verið vinir áfram. Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira
Jason Tartick, sem tók þátt í raunveruleikaþættinum The Bachelorette og keppti um hylli Beccu Kufrin, er opinn fyrir því að verða piparsveinninn í næstu þáttaröð. Mikil eftirvænting ríkir á meðal aðdáenda þáttanna sem bíða spenntir eftir því að þáttastjórnendur tilkynni hver verði næsti piparsveinn raunveruleikaþáttanna. Tartick er bankamaður frá Buffalo en búsettur í Seattle í Bandaríkjunum. Hann var alveg handviss um að Becca Kufrin myndi velja sig en varð síðan sár og hissa þegar hún hætti með honum. Eftir standa þeir Garrett Yrigoyen og Blake Horstmann.Becca kvaddi Jason í síðasta þætti.vísir/gettyÍ viðtali hjá Access segist Tartick vera mjög opinn fyrir hugmyndinni um að verða næsti piparsveinn þáttanna því það hafi staðist allar hans væntingar að taka þátt í The Bachelorette. Hann segist þó sjálfur ekki vera viss um að hann verði valinn því svo margir aðrir komi til greina. Þegar Tartick hafði náð áttum eftir sambandsslitin heimsótti hann Beccu aftur til að kveðja hana almennilega, svo sómi væri að, því hann væri þakklátur fyrir hana og tengslin sem þau hefðu myndað. Hann segir að Becca sé frábær kona og vonast til þess að þau geti verið vinir áfram.
Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Fleiri fréttir Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Sjá meira