Forseti Króatíu heillaði heimsbyggðina upp úr skónum á HM Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júlí 2018 13:21 Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti Króatíu, sést hér taka á móti Luka Modric, leikmanni Króatíu og besta mannsins mótsins, við verðlaunaafhendinguna í gær. vísir/getty Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti Króatíu, var ein af senuþjófum Heimsmeistarmótsins í knattspyrnu ef marka má samfélagsmiðla en mótinu sem lauk í Rússlandi í gær með úrslitaleik Króata og Frakka. Framkoma hennar á leiknum í gær hefur heillað heimsbyggðina upp úr skónum en margir tóku eftir því hversu einlæg hún var við verðlaunaafhendinguna á vellinum eftir leik. Þannig faðmaði hún leikmenn og dómara innilega og hreinlega táraðist þegar hún tók á móti Luka Modric, leikmanni Króatíu, sem valinn var besti maður mótsins. Þá lét hún ekki grenjandi rigningu sem skall á í miðri verðlaunaafhendingunni á sig fá. Grabar-Kitarovic mætti á flesta leiki Króata í keppninni og fagnaði eftir leikinn við Rússa með þjálfara og leikmönnum í búningsklefa þeirra. Þá flaug hún í einn leik í keppninni með öðrum áhangendum króatíska liðsins og var á almennu farrými með þeim. Hats off to Kolinda Grabar-Kitarovic, President of Croatia. She attended every Croatia match at the World Cup, travelled in economy class and sat with the fans in the stadium. She refused to take any pay for her days not at work. Now that's leadership.#Croatia #WorldCupFinal pic.twitter.com/KTXJlHqSbD— James Melville (@JamesMelville) July 15, 2018 President of Croatia celebrating in the locker room is something else!#explore #photography #instagood #beautiful #adventure #model #nofilter #fashion #instagram #quotes #sports #cairo #dubai #london #newyork #losangeles #boston #RussiaVsCroatia #Russia2018 #WorldCup2018 pic.twitter.com/xFtXUNbHOl— ELMENS (@elmensmag) July 7, 2018 "We'll be coming back as winners!" Croatia President Kolinda Grabar-Kitarović sends a good luck message to her team. #FRACRO #WorldCupFinal pic.twitter.com/QQDAJXoPUj— CNN Sport (@cnnsport) July 15, 2018 Ég er að dýrka þessa konu sem er forseti Króatíu. Leyfir sér að gráta af gleði, faðmar sína drengi þrátt fyrir sárt tap eins og þeir séu synir hennar og gefur þessu steindauða jakkafatapartýi líf, lit og allt aðra ásjónu. Lifi kvenlægu gildin. #hmruv #frakró #fracro #femnism— Fanney Birna (@fanneybj) July 15, 2018 Great genuine warmth from Croatia's President Kolinda Grabar Kitarovic towards Luca Modric. As well as from Emmanuel Macron pic.twitter.com/Z2fMNHvVff— matt mcglone (@MattMcGlone9) July 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Kolinda Grabar-Kitarovic, forseti Króatíu, var ein af senuþjófum Heimsmeistarmótsins í knattspyrnu ef marka má samfélagsmiðla en mótinu sem lauk í Rússlandi í gær með úrslitaleik Króata og Frakka. Framkoma hennar á leiknum í gær hefur heillað heimsbyggðina upp úr skónum en margir tóku eftir því hversu einlæg hún var við verðlaunaafhendinguna á vellinum eftir leik. Þannig faðmaði hún leikmenn og dómara innilega og hreinlega táraðist þegar hún tók á móti Luka Modric, leikmanni Króatíu, sem valinn var besti maður mótsins. Þá lét hún ekki grenjandi rigningu sem skall á í miðri verðlaunaafhendingunni á sig fá. Grabar-Kitarovic mætti á flesta leiki Króata í keppninni og fagnaði eftir leikinn við Rússa með þjálfara og leikmönnum í búningsklefa þeirra. Þá flaug hún í einn leik í keppninni með öðrum áhangendum króatíska liðsins og var á almennu farrými með þeim. Hats off to Kolinda Grabar-Kitarovic, President of Croatia. She attended every Croatia match at the World Cup, travelled in economy class and sat with the fans in the stadium. She refused to take any pay for her days not at work. Now that's leadership.#Croatia #WorldCupFinal pic.twitter.com/KTXJlHqSbD— James Melville (@JamesMelville) July 15, 2018 President of Croatia celebrating in the locker room is something else!#explore #photography #instagood #beautiful #adventure #model #nofilter #fashion #instagram #quotes #sports #cairo #dubai #london #newyork #losangeles #boston #RussiaVsCroatia #Russia2018 #WorldCup2018 pic.twitter.com/xFtXUNbHOl— ELMENS (@elmensmag) July 7, 2018 "We'll be coming back as winners!" Croatia President Kolinda Grabar-Kitarović sends a good luck message to her team. #FRACRO #WorldCupFinal pic.twitter.com/QQDAJXoPUj— CNN Sport (@cnnsport) July 15, 2018 Ég er að dýrka þessa konu sem er forseti Króatíu. Leyfir sér að gráta af gleði, faðmar sína drengi þrátt fyrir sárt tap eins og þeir séu synir hennar og gefur þessu steindauða jakkafatapartýi líf, lit og allt aðra ásjónu. Lifi kvenlægu gildin. #hmruv #frakró #fracro #femnism— Fanney Birna (@fanneybj) July 15, 2018 Great genuine warmth from Croatia's President Kolinda Grabar Kitarovic towards Luca Modric. As well as from Emmanuel Macron pic.twitter.com/Z2fMNHvVff— matt mcglone (@MattMcGlone9) July 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira