Fjársjóðsmenn fá leyfi til 10. júlí Garðar Örn Úlfarsson skrifar 27. júní 2018 06:00 Rannsóknarskipið Seabed Worker yfir flaki Minden. LHG Breska fyrirtækið Advanced Marine Services hefur fengið framlengingu hjá Umhverfisstofnun á leyfi til að bjarga verðmætum úr flaki SS Minden til og með 10. júlí. Upphaflega fékk AMS leyfi í fyrra til að athafna sig við flakið í samtals 72 klukkustundir fram á haust. Leiðangur þá bar ekki árangur og var veðuraðstæðum kennt um. Fyrirtækið fékk nýlega undanþágu umhverfisráðuneytisins til að halda verkinu áfram í aðrar 72 klukkustundir og var hafist handa á föstudag. Tímamörkin runnu út síðdegis á mánudag án þess að markmiðinu væri náð. „Í fyrsta lagi hefur veðrið á svæðinu verið mun verra en hann átti von á og hefur hann þurft að stöðva verkefnið,“ útskýrir Lilja Jónasdóttir, lögmaður AMS, í bréfi til Umhverfisstofnunar. „Í öðru lagi liggur skipsflakið á miklu dýpi og það tekur langan tíma bara að komast að því og ljóst að umræddar 72 klukkustundir nægja því engan veginn þrátt fyrir að veður hefði ekki tafið verkefnið.“ Þá segir Lilja AMS gera athugasemdir vð þann skilning Landhelgisgæslunnar að fresturinn sem gefinn var hafi hafist þegar tækjabúnaður leiðangursins snerti vatn. AMS telji frestinn ekki hefjast fyrr en að skipsflakið er opnað. „Allra veðra er von á umræddu svæði og því miklar líkur á töfum við framkvæmd verksins,“ segir lögmaðurinn. Talið mun vera að gull leynist í skápi í póstherbergi Minden. Miðað við stærð skápsins gæti rúmast í honum gull að andvirði yfir tíu milljarðar króna. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gullleiðangursmenn hafa sveimað yfir flaki Minden frá því á mánudag Leitarskip á vegum breska fyrirtækisins Advanced Marine Services hefur frá því á mánudag að minnsta kosti verið á þeim stað þar sem flak þýska flutningaskipsins SS Minden er að finna á hafsbotni um 120 sjómílur suðsuðaustur af Ingólfshöfða. 22. nóvember 2017 07:00 Aðstæður erfiðar yfir SS Minden Rannsóknarskipið Seabed Worker hefur frá því síðdegis á föstudag verið á þeim slóðum þar sem flak flutningaskipsins SS Minden liggur hafsbotni 120 sjómílur undan Íslandsströndum. 26. júní 2018 06:00 Landhelgisgæslan fylgist með fjársjóðsleit Varðskipið Þór og flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, fylgdust í gær með vinnu rannsóknarskipsins Seabed Worker, en skipið kom inn í efnahagslögsöguna í gærmorgun. 23. júní 2018 10:07 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Breska fyrirtækið Advanced Marine Services hefur fengið framlengingu hjá Umhverfisstofnun á leyfi til að bjarga verðmætum úr flaki SS Minden til og með 10. júlí. Upphaflega fékk AMS leyfi í fyrra til að athafna sig við flakið í samtals 72 klukkustundir fram á haust. Leiðangur þá bar ekki árangur og var veðuraðstæðum kennt um. Fyrirtækið fékk nýlega undanþágu umhverfisráðuneytisins til að halda verkinu áfram í aðrar 72 klukkustundir og var hafist handa á föstudag. Tímamörkin runnu út síðdegis á mánudag án þess að markmiðinu væri náð. „Í fyrsta lagi hefur veðrið á svæðinu verið mun verra en hann átti von á og hefur hann þurft að stöðva verkefnið,“ útskýrir Lilja Jónasdóttir, lögmaður AMS, í bréfi til Umhverfisstofnunar. „Í öðru lagi liggur skipsflakið á miklu dýpi og það tekur langan tíma bara að komast að því og ljóst að umræddar 72 klukkustundir nægja því engan veginn þrátt fyrir að veður hefði ekki tafið verkefnið.“ Þá segir Lilja AMS gera athugasemdir vð þann skilning Landhelgisgæslunnar að fresturinn sem gefinn var hafi hafist þegar tækjabúnaður leiðangursins snerti vatn. AMS telji frestinn ekki hefjast fyrr en að skipsflakið er opnað. „Allra veðra er von á umræddu svæði og því miklar líkur á töfum við framkvæmd verksins,“ segir lögmaðurinn. Talið mun vera að gull leynist í skápi í póstherbergi Minden. Miðað við stærð skápsins gæti rúmast í honum gull að andvirði yfir tíu milljarðar króna.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gullleiðangursmenn hafa sveimað yfir flaki Minden frá því á mánudag Leitarskip á vegum breska fyrirtækisins Advanced Marine Services hefur frá því á mánudag að minnsta kosti verið á þeim stað þar sem flak þýska flutningaskipsins SS Minden er að finna á hafsbotni um 120 sjómílur suðsuðaustur af Ingólfshöfða. 22. nóvember 2017 07:00 Aðstæður erfiðar yfir SS Minden Rannsóknarskipið Seabed Worker hefur frá því síðdegis á föstudag verið á þeim slóðum þar sem flak flutningaskipsins SS Minden liggur hafsbotni 120 sjómílur undan Íslandsströndum. 26. júní 2018 06:00 Landhelgisgæslan fylgist með fjársjóðsleit Varðskipið Þór og flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, fylgdust í gær með vinnu rannsóknarskipsins Seabed Worker, en skipið kom inn í efnahagslögsöguna í gærmorgun. 23. júní 2018 10:07 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Gullleiðangursmenn hafa sveimað yfir flaki Minden frá því á mánudag Leitarskip á vegum breska fyrirtækisins Advanced Marine Services hefur frá því á mánudag að minnsta kosti verið á þeim stað þar sem flak þýska flutningaskipsins SS Minden er að finna á hafsbotni um 120 sjómílur suðsuðaustur af Ingólfshöfða. 22. nóvember 2017 07:00
Aðstæður erfiðar yfir SS Minden Rannsóknarskipið Seabed Worker hefur frá því síðdegis á föstudag verið á þeim slóðum þar sem flak flutningaskipsins SS Minden liggur hafsbotni 120 sjómílur undan Íslandsströndum. 26. júní 2018 06:00
Landhelgisgæslan fylgist með fjársjóðsleit Varðskipið Þór og flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, fylgdust í gær með vinnu rannsóknarskipsins Seabed Worker, en skipið kom inn í efnahagslögsöguna í gærmorgun. 23. júní 2018 10:07
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent