Fjársjóðsmenn fá leyfi til 10. júlí Garðar Örn Úlfarsson skrifar 27. júní 2018 06:00 Rannsóknarskipið Seabed Worker yfir flaki Minden. LHG Breska fyrirtækið Advanced Marine Services hefur fengið framlengingu hjá Umhverfisstofnun á leyfi til að bjarga verðmætum úr flaki SS Minden til og með 10. júlí. Upphaflega fékk AMS leyfi í fyrra til að athafna sig við flakið í samtals 72 klukkustundir fram á haust. Leiðangur þá bar ekki árangur og var veðuraðstæðum kennt um. Fyrirtækið fékk nýlega undanþágu umhverfisráðuneytisins til að halda verkinu áfram í aðrar 72 klukkustundir og var hafist handa á föstudag. Tímamörkin runnu út síðdegis á mánudag án þess að markmiðinu væri náð. „Í fyrsta lagi hefur veðrið á svæðinu verið mun verra en hann átti von á og hefur hann þurft að stöðva verkefnið,“ útskýrir Lilja Jónasdóttir, lögmaður AMS, í bréfi til Umhverfisstofnunar. „Í öðru lagi liggur skipsflakið á miklu dýpi og það tekur langan tíma bara að komast að því og ljóst að umræddar 72 klukkustundir nægja því engan veginn þrátt fyrir að veður hefði ekki tafið verkefnið.“ Þá segir Lilja AMS gera athugasemdir vð þann skilning Landhelgisgæslunnar að fresturinn sem gefinn var hafi hafist þegar tækjabúnaður leiðangursins snerti vatn. AMS telji frestinn ekki hefjast fyrr en að skipsflakið er opnað. „Allra veðra er von á umræddu svæði og því miklar líkur á töfum við framkvæmd verksins,“ segir lögmaðurinn. Talið mun vera að gull leynist í skápi í póstherbergi Minden. Miðað við stærð skápsins gæti rúmast í honum gull að andvirði yfir tíu milljarðar króna. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gullleiðangursmenn hafa sveimað yfir flaki Minden frá því á mánudag Leitarskip á vegum breska fyrirtækisins Advanced Marine Services hefur frá því á mánudag að minnsta kosti verið á þeim stað þar sem flak þýska flutningaskipsins SS Minden er að finna á hafsbotni um 120 sjómílur suðsuðaustur af Ingólfshöfða. 22. nóvember 2017 07:00 Aðstæður erfiðar yfir SS Minden Rannsóknarskipið Seabed Worker hefur frá því síðdegis á föstudag verið á þeim slóðum þar sem flak flutningaskipsins SS Minden liggur hafsbotni 120 sjómílur undan Íslandsströndum. 26. júní 2018 06:00 Landhelgisgæslan fylgist með fjársjóðsleit Varðskipið Þór og flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, fylgdust í gær með vinnu rannsóknarskipsins Seabed Worker, en skipið kom inn í efnahagslögsöguna í gærmorgun. 23. júní 2018 10:07 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Breska fyrirtækið Advanced Marine Services hefur fengið framlengingu hjá Umhverfisstofnun á leyfi til að bjarga verðmætum úr flaki SS Minden til og með 10. júlí. Upphaflega fékk AMS leyfi í fyrra til að athafna sig við flakið í samtals 72 klukkustundir fram á haust. Leiðangur þá bar ekki árangur og var veðuraðstæðum kennt um. Fyrirtækið fékk nýlega undanþágu umhverfisráðuneytisins til að halda verkinu áfram í aðrar 72 klukkustundir og var hafist handa á föstudag. Tímamörkin runnu út síðdegis á mánudag án þess að markmiðinu væri náð. „Í fyrsta lagi hefur veðrið á svæðinu verið mun verra en hann átti von á og hefur hann þurft að stöðva verkefnið,“ útskýrir Lilja Jónasdóttir, lögmaður AMS, í bréfi til Umhverfisstofnunar. „Í öðru lagi liggur skipsflakið á miklu dýpi og það tekur langan tíma bara að komast að því og ljóst að umræddar 72 klukkustundir nægja því engan veginn þrátt fyrir að veður hefði ekki tafið verkefnið.“ Þá segir Lilja AMS gera athugasemdir vð þann skilning Landhelgisgæslunnar að fresturinn sem gefinn var hafi hafist þegar tækjabúnaður leiðangursins snerti vatn. AMS telji frestinn ekki hefjast fyrr en að skipsflakið er opnað. „Allra veðra er von á umræddu svæði og því miklar líkur á töfum við framkvæmd verksins,“ segir lögmaðurinn. Talið mun vera að gull leynist í skápi í póstherbergi Minden. Miðað við stærð skápsins gæti rúmast í honum gull að andvirði yfir tíu milljarðar króna.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gullleiðangursmenn hafa sveimað yfir flaki Minden frá því á mánudag Leitarskip á vegum breska fyrirtækisins Advanced Marine Services hefur frá því á mánudag að minnsta kosti verið á þeim stað þar sem flak þýska flutningaskipsins SS Minden er að finna á hafsbotni um 120 sjómílur suðsuðaustur af Ingólfshöfða. 22. nóvember 2017 07:00 Aðstæður erfiðar yfir SS Minden Rannsóknarskipið Seabed Worker hefur frá því síðdegis á föstudag verið á þeim slóðum þar sem flak flutningaskipsins SS Minden liggur hafsbotni 120 sjómílur undan Íslandsströndum. 26. júní 2018 06:00 Landhelgisgæslan fylgist með fjársjóðsleit Varðskipið Þór og flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, fylgdust í gær með vinnu rannsóknarskipsins Seabed Worker, en skipið kom inn í efnahagslögsöguna í gærmorgun. 23. júní 2018 10:07 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Gullleiðangursmenn hafa sveimað yfir flaki Minden frá því á mánudag Leitarskip á vegum breska fyrirtækisins Advanced Marine Services hefur frá því á mánudag að minnsta kosti verið á þeim stað þar sem flak þýska flutningaskipsins SS Minden er að finna á hafsbotni um 120 sjómílur suðsuðaustur af Ingólfshöfða. 22. nóvember 2017 07:00
Aðstæður erfiðar yfir SS Minden Rannsóknarskipið Seabed Worker hefur frá því síðdegis á föstudag verið á þeim slóðum þar sem flak flutningaskipsins SS Minden liggur hafsbotni 120 sjómílur undan Íslandsströndum. 26. júní 2018 06:00
Landhelgisgæslan fylgist með fjársjóðsleit Varðskipið Þór og flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, fylgdust í gær með vinnu rannsóknarskipsins Seabed Worker, en skipið kom inn í efnahagslögsöguna í gærmorgun. 23. júní 2018 10:07