Dúxaði MR með fimmtu hæstu einkunn frá upphafi Sylvía Hall skrifar 2. júní 2018 16:47 Hörður segist alls ekki hafa legið yfir bókunum alla skólagönguna og því hafi þessi árangur komið skemmtilega á óvart. Aðsend Hörður Tryggvi Bragason er dúx Menntaskólans í Reykjavík í ár með einkunnina 9,86. Hann er með fimmtu hæstu einkunn í 172 ára sögu skólans og segir að árangurinn hafi komið sjálfum sér töluvert á óvart. „Þetta kom mér alveg algjörlega í opna skjöldu. Ég bjóst ekki við þessu, ég vissi alveg að mér hefði gengið vel en bjóst samt ekki alveg við því að ég myndi dúxa.“ segir Hörður og segist enn vera í örlitlu spennufalli eftir gærdaginn, en hann útskrifaðist af náttúrufræðibraut.Gott jafnvægi á milli náms og félagslífs Hann segist aldrei hafa einsett sér að ná því markmiði að dúxa en hafi alla tíð haldið þokkalega vel á spöðunum í námi og fundið jafnvægið milli náms og félagslífs. Hann hafi því átt von á því að útskrifast með ágætiseinkunn en árangurinn hafi farið langt fram úr eigin væntingum. „Ég var alls ekki límdur við skrifborðið mitt. Ég reyndi að halda félagslífinu og náminu í jöfnum hlutföllum en lagði samt hart að mér.“ Það mætti segja að Hörður væri tvíútskrifaður úr menntaskóla, en hann fór í skiptinám til Spánar á vegum Mundo árið 2014 og útskrifaðist einnig úr menntaskóla þar á meðan dvölinni stóð. „Það dregur kannski eitthvað úr þessu afreki“ segir Hörður léttur. Aðspurður hvað taki við segist hann ekki hafa tekið neina endanlega ákvörðun. Hann geti vel hugsað sér að fara bæði í eitthvað tengt hugvísindum og raunvísindum, en stefnan er þó sett á háskólanám í haust. „Það verður bara eitthvað sem mér finnst skemmtilegt.“ Skóla - og menntamál Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Sjá meira
Hörður Tryggvi Bragason er dúx Menntaskólans í Reykjavík í ár með einkunnina 9,86. Hann er með fimmtu hæstu einkunn í 172 ára sögu skólans og segir að árangurinn hafi komið sjálfum sér töluvert á óvart. „Þetta kom mér alveg algjörlega í opna skjöldu. Ég bjóst ekki við þessu, ég vissi alveg að mér hefði gengið vel en bjóst samt ekki alveg við því að ég myndi dúxa.“ segir Hörður og segist enn vera í örlitlu spennufalli eftir gærdaginn, en hann útskrifaðist af náttúrufræðibraut.Gott jafnvægi á milli náms og félagslífs Hann segist aldrei hafa einsett sér að ná því markmiði að dúxa en hafi alla tíð haldið þokkalega vel á spöðunum í námi og fundið jafnvægið milli náms og félagslífs. Hann hafi því átt von á því að útskrifast með ágætiseinkunn en árangurinn hafi farið langt fram úr eigin væntingum. „Ég var alls ekki límdur við skrifborðið mitt. Ég reyndi að halda félagslífinu og náminu í jöfnum hlutföllum en lagði samt hart að mér.“ Það mætti segja að Hörður væri tvíútskrifaður úr menntaskóla, en hann fór í skiptinám til Spánar á vegum Mundo árið 2014 og útskrifaðist einnig úr menntaskóla þar á meðan dvölinni stóð. „Það dregur kannski eitthvað úr þessu afreki“ segir Hörður léttur. Aðspurður hvað taki við segist hann ekki hafa tekið neina endanlega ákvörðun. Hann geti vel hugsað sér að fara bæði í eitthvað tengt hugvísindum og raunvísindum, en stefnan er þó sett á háskólanám í haust. „Það verður bara eitthvað sem mér finnst skemmtilegt.“
Skóla - og menntamál Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Sjá meira