Flughræddum rappara flogið til Egilsstaða: „Ég hélt ég myndi deyja“ Bergþór Másson skrifar 4. júní 2018 10:30 GKR á rúntinum með Kela eftir hræðilegu flugferðina. Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá fjórða þáttinn. Gauti og föruneyti héldu tónleika í konungshöllinni á Karlsstöðum í Berufirði á föstudaginn, og áttu þeir ferðalangar svo erfitt með að kveðja Berufjörðinn, að þeir lentu ekki á Egilsstöðum fyrr en seinni partinn á laugardaginn. Strákarnir spiluðu síðan í Frystiklefanum á Egilsstöðum á laugardagskvöldið við góðar undirtektir. Flughrædda rapparanum GKR var flogið inn sem leynigesti. „Ég hélt ég myndi deyja í flugvélinni áðan,“ sagði GKR er hann steig inn í bíl til trommarans Kela. „Mér líður smá eins og það séu allir rapparar á þessum túr nema ég, þessvegna ákvað ég að skella í smá línu,“ sagði Keli, sem er nú þekktari fyrir trommutakt en rímnasmíð, áður en hann fór með nokkrar rímur í bílnum, GKR til mikillar ánægju. Eftir tónleikana endurnærðu strákarnir sig í náttúrunni með afslöppun uppi á hóli. GKR vildi setja hugleiðslu-yoga tónlist í græjurnar en Emmsjé Gauti var ekki til í það. Í kvöld eru tónleikar í jarðböðunum á Mývatni. Gauti hefur spilað þar einu sinni áður og að hans sögn var „rugluð stemning í lóninu, ótrúlega skemmtilegur og öðruvísi staður“. Hér að neðan má sjá fjórða þáttinn í þáttaröð Gauta. Tónlist Tengdar fréttir Emmsjé Gauti kom ríðandi inn á tónleika Tónleikaferðin er 13/13 farin af stað. 31. maí 2018 15:00 Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum. 2. júní 2018 18:00 Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. Eins og Eyjapeyja er siður fóru sumir strákarnir að spranga og síðan að tína jurtir í kokkteila Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. 1. júní 2018 17:00 Emmsjé Gauti og Keli tókust á í búrinu Emmsjé Gauti heldur af stað í tónleikaferðalag í dag þar sem hann spilar á 13 tónleikum á 13 dögum. 30. maí 2018 15:30 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá fjórða þáttinn. Gauti og föruneyti héldu tónleika í konungshöllinni á Karlsstöðum í Berufirði á föstudaginn, og áttu þeir ferðalangar svo erfitt með að kveðja Berufjörðinn, að þeir lentu ekki á Egilsstöðum fyrr en seinni partinn á laugardaginn. Strákarnir spiluðu síðan í Frystiklefanum á Egilsstöðum á laugardagskvöldið við góðar undirtektir. Flughrædda rapparanum GKR var flogið inn sem leynigesti. „Ég hélt ég myndi deyja í flugvélinni áðan,“ sagði GKR er hann steig inn í bíl til trommarans Kela. „Mér líður smá eins og það séu allir rapparar á þessum túr nema ég, þessvegna ákvað ég að skella í smá línu,“ sagði Keli, sem er nú þekktari fyrir trommutakt en rímnasmíð, áður en hann fór með nokkrar rímur í bílnum, GKR til mikillar ánægju. Eftir tónleikana endurnærðu strákarnir sig í náttúrunni með afslöppun uppi á hóli. GKR vildi setja hugleiðslu-yoga tónlist í græjurnar en Emmsjé Gauti var ekki til í það. Í kvöld eru tónleikar í jarðböðunum á Mývatni. Gauti hefur spilað þar einu sinni áður og að hans sögn var „rugluð stemning í lóninu, ótrúlega skemmtilegur og öðruvísi staður“. Hér að neðan má sjá fjórða þáttinn í þáttaröð Gauta.
Tónlist Tengdar fréttir Emmsjé Gauti kom ríðandi inn á tónleika Tónleikaferðin er 13/13 farin af stað. 31. maí 2018 15:00 Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum. 2. júní 2018 18:00 Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. Eins og Eyjapeyja er siður fóru sumir strákarnir að spranga og síðan að tína jurtir í kokkteila Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. 1. júní 2018 17:00 Emmsjé Gauti og Keli tókust á í búrinu Emmsjé Gauti heldur af stað í tónleikaferðalag í dag þar sem hann spilar á 13 tónleikum á 13 dögum. 30. maí 2018 15:30 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum. 2. júní 2018 18:00
Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. Eins og Eyjapeyja er siður fóru sumir strákarnir að spranga og síðan að tína jurtir í kokkteila Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. 1. júní 2018 17:00
Emmsjé Gauti og Keli tókust á í búrinu Emmsjé Gauti heldur af stað í tónleikaferðalag í dag þar sem hann spilar á 13 tónleikum á 13 dögum. 30. maí 2018 15:30